3 togarar yfir eitt þúsund tonnin í október.

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Hörkumánuður að baki og þar sem hvort fleiri né færri enn 3 togarar komust yfir eitt þúsund tonnin s

hefur það ekki gert áður í ansi langan tíma að þrír togarar nái yfir eitt þúsund tonnin á einum mánuði.

eins og sést þá voru 7 efstu skipin allir með meira enn 200 tonnin  í löndun og tveir þeirra fóru yfir 240 tonn í löndunm,

Drangey SK átti stærsti löndunina 249 tonn, Málmey SK kom þar rétt á eftir með 247 tonn,

Þórunn SVeinsdóttir VE átti líka góðan mánuð og greinilegt er að lenginginn sem gerð var á skipinu er að skila sér

því að stærsta löndun togarans var 168 tonn,

Sóley Sigurjóns GK kom reyndar ekki langt á eftir Þórunni

Ljósafell SU var í Haustrallinu og þess vegna er togarinn svona neðarlega og með margar landanir enn lítinn afla,


Björgúlfur EA mynd Vigfús Markússon




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2892
Björgúlfur EA 312 1165.7 7 243.0 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður, Akureyri
2 2894
Björg EA 7 1153.1 8 222.4 Botnvarpa Neskaupstaður, Akureyri
3 1833
Málmey SK 1 1035.7 5 247.1 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 2895
Viðey RE 50 924.4 5 230.9 Botnvarpa Sauðárkrókur, Reykjavík
5 2891
Kaldbakur EA 1 887.8 6 202.3 Botnvarpa Akureyri, Neskaupstaður
6 2893
Drangey SK 2 870.8 4 249.2 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 2890
Akurey AK 10 849.4 5 211.4 Botnvarpa Reykjavík, Sauðárkrókur
8 1937
Björgvin EA 311 752.0 7 155.4 Botnvarpa Dalvík, Grundarfjörður, Akureyri
9 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 673.3 5 167.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 671.1 7 122.0 Botnvarpa Eskifjörður, Siglufjörður, Fáskrúðsfjörður
11 1661
Gullver NS 12 648.1 7 124.9 Botnvarpa Seyðisfjörður
12 2861
Breki VE 61 602.8 5 143.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2904
Páll Pálsson ÍS 102 596.0 6 154.0 Botnvarpa Ísafjörður
14 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 575.8 5 130.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1868
Helga María RE 1 504.6 4 148.1 Botnvarpa Sauðárkrókur, Reykjavík
16 2919
Sirrý ÍS 36 484.1 8 107.7 Botnvarpa Bolungarvík
17 1905
Berglín GK 300 467.2 6 115.8 Botnvarpa Eskifjörður, Siglufjörður, Fáskrúðsfjörður
18 2677
Bergur VE 44 448.2 7 73.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
19 1451
Stefnir ÍS 28 430.1 5 105.5 Botnvarpa Ísafjörður
20 1281
Múlaberg SI 22 304.8 4 108.4 Botnvarpa Siglufjörður
21 1277
Ljósafell SU 70 195.9 6 47.2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Reykjavík, Dalvík
22 2025
Bylgja VE 75 65.1 1 65.1 Botnvarpa Eskifjörður
23 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 24.6 3 8.9 Rækjuvarpa Ísafjörður