Bátar að 13 bt í des.nr.6

Listi númer 6.


Lokalistinn.

Það gaf mjög vel til róðra milli jóla og  nýárs og afli bátanna var nokkuð góður,

séstaklega þá sem voru að róa frá Sandgerði,

Guðrún Petrína GK var með 16,6 tonní 4 róðrum 

og Addi AFi GK 17 tonn í 4 róðrum 

Signý HU 11 tonní 3 og endaði á topnum 

mjög lítill munur var á Adda Afa GK og Guðrúnu Petrínu GK aðeins 51 kílói


 Minni svo í síðasta skipti á þetta.  


Addi AFi GK mynd Gísli ReynissonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2630 2 Signý HU 13 21.1 6 7.6 Lína Ólafsvík
2 2106 5 Addi afi GK 97 20.3 5 4.9 Lína Sandgerði
3 2256 4 Guðrún Petrína GK 107 20.3 5 4.7 Lína Sandgerði
4 2836 1 Blossi ÍS 225 13.8 5 5.2 Lína Flateyri
5 2806 3 Herja ST 166 7.1 2 3.9 Lína Hólmavík
6 2668 9 Petra ÓF 88 4.8 3 2.4 Lína Ólafsfjörður
7 2307 6 Sæfugl ST 81 3.4 2 2.0 Lína Drangsnes
8 2577 7 Konráð EA 90 2.7 5 0.7 Handfæri Grímsey
9 2326 8 Hafaldan EA 190 2.5 3 1.2 Handfæri Grímsey
10 2110
Júlía SI 62 2.5 1 2.5 Lína Siglufjörður
11 1542 13 Finnur EA 245 1.4 3 0.7 Net Akureyri
12 2384 12 Glaður SH 226 1.1 2 0.7 Handfæri Ólafsvík
13 7143
Hafey SK 10 1.1 1 1.1 Handfæri Sauðárkrókur
14 2314
Þerna SH 350 1.0 1 1.0 Lína Rif
15 1915
Tjálfi SU 63 0.5 1 0.5 dragnóg Djúpivogur
16 1775
Ás NS 78 0.1 1 0.1 Lína Vopnafjörður
17 2339
Garðar ÞH 122 0.0 1 0.0 plógur Þórshöfn