Bátar að 8 BT í des.nr.1

Listi númer 1.


Mjög fáir bátar á veiðum í þessum flokki

Straumnes ÍS byrjar hæstur með 2,9 tonní 1

snnars eru nokkrir handfærabátar á veiðum og eru þeir allir á veiðum við norðurlandinu


Brimfaxi EA áður Kristbjörg RE.  Mynd Svavar Þorsteinsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2499
Straumnes ÍS 240 2.9 1 2.9 Lína Suðureyri
2 7183
María EA 77 1.3 3 0.5 Handfæri Dalvík, Grímsey
3 7433
Sindri BA 24 1.1 1 1.1 Lína Patreksfjörður
4 6811
Blíða VE 263 1.0 1 1.0 Lína Vestmannaeyjar
5 6919
Sigrún EA 52 0.9 2 0.8 Handfæri Dalvík, Grímsey
6 7159
Gulltoppur II EA 229 0.8 1 0.8 Lína Akureyri
7 6795
Brimfaxi EA 10 0.1 1 0.1 Handfæri Dalvík
8 8008
Sveinbjörn Hjálmarsson ÍS 0 0.0 1 0.0 Ígulkerakafari Ísafjörður