Bátar að 8 Bt í janúar.nr.1

Listi númer 1.ekki er  nú hægt að segja að árið 2020 byrji vel því endalaustar brælur gera það að verkum að bátarnir komast ekkert á sjóinn,

enda sést það mjög vel á þessum lista.

aðeins 2 bátar á sjó og báðir að róa frá akureyri, sem er kanski eini staðurinn þar sem hægt var að róa bátum 

því þar er mesta skjólið


Gulltoppur II EA mynd Brynjar Arnarson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7159
Gulltoppur II EA 229 2.6 2 1.7 Lína Akureyri
2 6852
Gunnar Níelsson EA 555 0.3 1 0.3 Lína Akureyri