Bátar að 8 Bt í júlí.nr.2

Listi númer 2,

Lokalistinn,

Já var ekki beint mikið að uppfæra þennan lista í júlí

Enn svona endaði hann,  og grásleppubátarnir úr stykkishólmi áttu ansi góðan mánuð. 

Sigurey HF aflahæstur handfærabátanna.  sunna Rós SH var að hluta á makríl,

Anna SH var aflahæstur og vekur þetta nokkra athygli þvi Anna SH er nú ekki stór bátur


Anna SH mynd Björgvin Baldursson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7065
Anna SH 310 36.8 22 2.5 Grásleppunet Stykkishólmur
2 2810
Sunna Rós SH 123 35.3 14 5.2 Handfæri, Grásleppunet Ólafsvík, Stykkishólmur, Keflavík, Arnarstapi
3 6206
Denni SH 147 34.5 21 2.6 Grásleppunet Stykkishólmur
4 2576
Bryndís SH 128 34.3 13 3.7 Grásleppunet Stykkishólmur
5 2419
Rá SH 308 30.4 15 3.5 Grásleppunet Stykkishólmur
6 2625
Sigurey HF 211 27.9 9 5.5 Handfæri Suðureyri, Bolungarvík
7 6575
Garri BA 90 22.9 9 4.5 Handfæri Tálknafjörður, Patreksfjörður
8 6614
Barðstrendingur BA 33 22.9 13 2.7 Grásleppunet Stykkishólmur
9 7164
Geysir SH 39 22.1 14 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
10 1882
Stína SH 91 22.1 13 3.8 Grásleppunet Stykkishólmur
11 6919
Sigrún EA 52 21.2 20 2.0 Handfæri Grímsey
12 7183
María EA 77 20.4 13 2.2 Handfæri Grímsey
13 6616
Mangi SH 616 19.4 12 2.4 Grásleppunet Stykkishólmur
14 6591
Inga SH 69 18.3 16 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
15 2501
Skálanes NS 45 18.0 15 2.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
16 2805
Sella GK 225 15.8 7 3.1 Handfæri Suðureyri
17 7104
Már SU 145 15.6 15 2.1 Handfæri Djúpivogur
18 6466
Maí SH 67 15.1 13 2.0 Grásleppunet Stykkishólmur
19 7419
Hrafnborg SH 182 14.7 13 2.4 Handfæri Arnarstapi, Ólafsvík
20 2588
Þorbjörg ÞH 25 14.7 7 3.5 Handfæri Skagaströnd, Bolungarvík
21 2635
Birta SU 36 14.0 12 2.0 Handfæri Djúpivogur
22 7472
Kolga BA 70 13.9 12 2.9 Handfæri Patreksfjörður
23 7401
Ásbjörn Sf 123 13.4 11 2.3 Handfæri Hornafjörður
24 1924
Nóney BA 11 13.0 7 3.0 Grásleppunet Reykhólar - 1
25 7400
Snjólfur SF 65 12.8 11 2.6 Handfæri Hornafjörður
26 7082
Rakel SH 700 12.8 12 1.9 Handfæri Bakkafjörður
27 7281
Hólmar SH 355 12.3 5 3.4 Handfæri Flateyri
28 7515
Friðborg SH 161 12.3 14 1.5 Handfæri, Grásleppunet Stykkishólmur
29 1796
Hítará SH 100 12.3 13 2.1 Handfæri Arnarstapi, Ólafsvík
30 2491
Örn ll SF 70 12.2 11 1.5 Handfæri Hornafjörður
31 7757
Jónas SH 237 12.1 12 1.4 Handfæri Ólafsvík
32 7533
Heppinn AK 31 11.8 12 1.3 Handfæri Arnarstapi
33 6649
Jökull SF 75 11.5 13 1.4 Handfæri Hornafjörður
34 7220
Skáley SK 32 11.4 11 2.2 Handfæri Hofsós
35 2834
Hrappur GK 6 11.4 11 1.7 Handfæri Grindavík
36 6918
Dóra HU 225 11.1 12 1.8 Handfæri Skagaströnd
37 7413
Auður HU 94 10.9 12 1.6 Handfæri Skagaströnd
38 6821
Sæúlfur NS 38 10.7 6 2.5 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
39 7084
Magga SU 26 10.7 15 1.7 Handfæri Djúpivogur
40 1618
Sara KE 11 10.7 3 5.1 Lína, Handfæri Sandgerði
41 7532
Bragi Magg HU 70 10.4 12 1.1 Handfæri Skagaströnd
42 7230
Svala EA 5 10.3 12 1.1 Handfæri Grímsey
43 7427
Fengsæll HU 56 10.3 6 2.9 Handfæri Skagaströnd
44 6743
Sif SH 132 10.2 12 1.2 Handfæri Grundarfjörður
45 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 10.1 12 1.1 Handfæri Raufarhöfn, Húsavík
46 7362
Halla Sæm sf 23 10.0 10 1.9 Handfæri Hornafjörður
47 2147
Natalia NS 90 10.0 12 0.9 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
48 6494
Lukka EA 777 9.9 12 1.0 Handfæri Skagaströnd, Norðurfjörður - 1
49 2282
Auðbjörg NS 200 9.9 12 0.9 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
50 7357
Loki ÞH 52 9.9 12 0.9 Handfæri Þórshöfn
51 2081
Guðrún ÞH 211 9.8 12 0.9 Handfæri Þórshöfn
52 6698
Karen Dís SU 87 9.8 12 0.9 Handfæri Þórshöfn
53 6990
Mjölnir BA 111 9.8 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður
54 6013
Gugga ÍS 63 9.8 12 1.0 Handfæri Bolungarvík
55 2358
Guðborg NS 336 9.8 12 0.9 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
56 7711
Hvítá ÍS 420 9.7 12 0.9 Handfæri Bolungarvík
57 7317
Jón Magg OF 47 9.7 12 1.1 Handfæri Grímsey
58 6252
Bára BA 95 9.7 12 1.2 Handfæri Patreksfjörður
59 7459
Beta SU 161 9.7 11 1.1 Handfæri Djúpivogur
60 7490
Hulda SF 197 9.6 10 2.3 Handfæri Hornafjörður
61 6625
Sæbyr ST 25 9.6 12 0.9 Handfæri Norðurfjörður - 1
62 7150
Stapavík AK 8 9.6 13 0.9 Handfæri Akranes
63 6783
Blíðfari HU 52 9.6 12 1.0 Handfæri Skagaströnd
64 6420
Hafþór SU 144 9.6 12 0.9 Handfæri Neskaupstaður
65 6999
Arnór Sigurðsson ÍS 200 9.5 12 0.8 Handfæri Bolungarvík, Ísafjörður
66 7180
Sæunn SF 155 9.5 10 1.5 Handfæri Hornafjörður
67 6330
Raftur ÁR 13 9.5 12 1.0 Handfæri Þorlákshöfn, Sandgerði, Akranes
68 5946
Þytur ST 14 9.5 12 0.9 Handfæri Norðurfjörður - 1
69 7037
Guðni Sturlaugsson ÁR 1 9.5 12 0.9 Handfæri Norðurfjörður - 1
70 7417
Jói ÍS 118 9.5 12 0.8 Handfæri Bolungarvík, Ísafjörður