Bátar að 8 Bt í júní.nr.1

Listi númer 1.


Margir bátarnir á þessumlista.  og eins og sést þá eru nokkrir strandveiðibátar á listanum,

eða ekki kanski nokkrir , heldur margir. 

bátarnir í sæti 3 4 5 7 8 9 ertu allt strandveiðibátar og merkilegt er að allir róa frá Hornafirði,

grásleppuveiðar byrjaðar í breiðarfirðinuim  og Fúsi SH byrjar með 4 tonnalöndun,


Stormur BA mynd Breki Bjarnarsson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 6301
Stormur BA 500 4.2 2 2.3 Grásleppunet Brjánslækur
2 6381
Fúsi SH 600 4.0 1 4.0 Grásleppunet Stykkishólmur
3 2564
Marín SF 27 3.9 4 1.1 Handfæri Hornafjörður
4 2538
Elli SF 71 3.5 4 1.0 Handfæri Hornafjörður
5 7490
Hulda SF 197 3.5 5 0.9 Handfæri Hornafjörður
6 2810
Sunna Rós SH 123 3.4 1 3.4 Grásleppunet Stykkishólmur
7 7401
Ásbjörn Sf 123 3.3 4 0.9 Handfæri Hornafjörður
8 6806
Hafey SF 33 3.3 4 0.9 Handfæri Hornafjörður
9 7180
Sæunn SF 155 3.2 4 0.9 Handfæri Hornafjörður
10 2347
Hanna SH 28 3.2 3 1.6 Grásleppunet Stykkishólmur
11 6702
Björt SH 202 3.2 1 3.2 Grásleppunet Grundarfjörður
12 6649
Jökull SF 75 3.2 4 0.8 Handfæri Hornafjörður
13 2416
Bjarni G BA 66 3.0 2 2.0 Grásleppunet Brjánslækur
14 7400
Snjólfur SF 65 3.0 4 1.2 Handfæri Hornafjörður
15 7362
Halla Sæm sf 23 2.9 4 0.8 Handfæri Hornafjörður
16 2568
Ella ÍS 119 2.8 1 2.8 Grásleppunet Skarðsstöð
17 5823
Sól BA 14 2.8 4 0.8 Handfæri Patreksfjörður
18 2843
Harpa ÍS 214 2.7 4 1.0 Handfæri Bolungarvík
19 2356
Dísa SI 121 2.7 5 0.8 Handfæri Siglufjörður, Sauðárkrókur, Hofsós
20 2597
Benni SF 66 2.7 3 1.1 Handfæri Hornafjörður
21 6218
Jökull SH 339 2.7 1 2.7 Grásleppunet Stykkishólmur
22 7162
Þristur BA 5 2.6 2 1.4 Grásleppunet Brjánslækur
23 7230
Svala EA 5 2.6 3 0.9 Handfæri Grímsey
24 7413
Auður HU 94 2.6 3 1.0 Handfæri Skagaströnd, Sauðárkrókur
25 1776
Kóngsey ST 4 2.6 2 1.5 Grásleppunet Drangsnes
26 7150
Stapavík AK 8 2.5 3 0.9 Handfæri Akranes
27 6330
Raftur ÁR 13 2.5 3 1.0 Handfæri Þorlákshöfn
28 7202
Ás SH 130 2.4 1 2.4 Grásleppunet Stykkishólmur
29 7515
Friðborg SH 161 2.4 1 2.4 Grásleppunet Stykkishólmur
30 2491
Örn ll SF 70 2.4 3 0.9 Handfæri Hornafjörður
31 2177
Arney SH 162 2.4 3 0.8 Handfæri Grundarfjörður
32 6798
Alfa SI 65 2.4 3 0.8 Handfæri Hofsós
33 2567
Húni SF 17 2.4 3 0.8 Handfæri Hornafjörður
34 7347
Kári BA 132 2.3 3 0.8 Handfæri Bíldudalur
35 6252
Bára BA 95 2.3 4 0.8 Handfæri Patreksfjörður, Grindavík
36 6893
María SH 14 2.3 1 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
37 2368
Lóa KÓ 177 2.3 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
38 2635
Birta SU 36 2.3 2 1.4 Handfæri Djúpivogur
39 1836
Sveinbjörg ÁR 49 2.2 2 1.2 Handfæri Þorlákshöfn
40 7533
Heppinn AK 31 2.2 3 0.8 Handfæri Arnarstapi
41 6838
Ásdís ÓF 250 2.1 3 0.8 Handfæri Siglufjörður
42 1998
Unnur Ben ÁR 33 2.1 2 1.5 Handfæri Vestmannaeyjar
43 7711
Hvítá ÍS 420 2.0 3 0.8 Handfæri Bolungarvík
44 6726
Skíði BA 666 1.9 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
45 7097
Loftur HU 717 1.9 2 1.1 Handfæri Skagaströnd, Sauðárkrókur
46 7175
Habbý ÍS 778 1.9 2 1.0 Handfæri Súðavík
47 6244
Kvika SH 292 1.9 2 1.1 Grásleppunet Stykkishólmur
48 6583
Jón Bóndi BA 7 1.9 1 1.9 Grásleppunet Brjánslækur
49 6919
Sigrún EA 52 1.8 1 1.8 Handfæri Grímsey
50 6369
Sölvi BA 19 1.8 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
51 6609
Oddur BA 71 1.8 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
52 2519
Albatros ÍS 111 1.7 2 0.9 Handfæri Bolungarvík
53 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 1.7 2 0.8 Handfæri Húsavík
54 6783
Blíðfari HU 52 1.7 2 0.9 Handfæri Skagaströnd, Sauðárkrókur
55 6865
Arnar VE 38 1.7 2 0.9 Handfæri Vestmannaeyjar
56 6513
Gummi Páll ÍS 81 1.7 2 0.8 Handfæri Bolungarvík
57 6342
Oliver SH 248 1.7 2 0.8 Handfæri Rif, Ólafsvík
58 6743
Sif SH 132 1.7 2 0.8 Handfæri Grundarfjörður
59 2834
Hrappur GK 6 1.6 2 0.9 Handfæri Grindavík
60 7589
Bliki ÍS 414 1.6 6 0.4 Sjóstöng Súðavík
61 2596
Ásdís ÓF 9 1.6 2 0.8 Handfæri Siglufjörður
62 1794
Sæli AK 173 1.6 3 0.8 Handfæri Akranes
63 7668
Blíðfari ÍS 5 1.6 2 0.8 Handfæri Bolungarvík
64 7410
Þröstur SH 19 1.6 2 0.8 Handfæri Grundarfjörður
65 1827
Muggur SH 505 1.6 2 0.8 Handfæri Arnarstapi
66 7486
Heppinn ÍS 74 1.6 2 0.8 Handfæri Ísafjörður
67 7136
Sigga GK 82 1.6 2 0.8 Handfæri Grindavík
68 7445
Haukur ÍS 154 1.6 2 0.9 Handfæri Súðavík
69 6013
Gugga ÍS 63 1.6 2 0.8 Handfæri Bolungarvík
70 6692
Viggó ÍS 104 1.5 3 0.8 Handfæri Þingeyri