Bátar að 8 bt í júní.nr.2

Listi númer 2.


Ennþá nokkuð góð grásleppuveiði í innanverðum Breiðarfirðinum,

Sunna Rós SH kominn á toppinn og var með 8,9 tonn í 6 rórðum 

Kristbjörg SH 7,4 tonní 4
Jökull SH 9,2 tonní 4

Hanna Ellerts SH 8,1 tonní 4
Björt SH 7,5 tonní  og þar 5,8 tonn í einni löndun sem er nú fullfermi hjá bátnum ,

Bjarni G BA 5,8 tonn í 4

Nykur SU 4 tonní 6

Mjög mikið um strandveiði báta sjást á listanum og aflahæstur þeirra er Kolga BA.  hægt er að sjá þá með því að skoað mestan afla í einni löndun.  enn þeir eru allir með undir 900 kílóum í róðri

Þýsku ferðamennirnir á sjóstöng eru mjög margir núna og aflahæstur þeirra er SEndlingur ÍS sem er komin með 2,4 tonn í 9  róðrum og mest 497 kíló.

Sunna Rós SH Mynd Anna Kristjánsdóttir

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2810 2 Sunna Rós SH 123 15,2 9 2,6 Grásleppunet Stykkishólmur
2 7421 1 Kristbjörg SH 84 14,2 8 2,2 Grásleppunet Stykkishólmur
3 6218 4 Jökull SH 339 14,1 6 3,0 Grásleppunet Stykkishólmur
4 2809
Kári III SH 9 13,7 7 3,1 Handfæri Rif
5 7311 3 Hanna Ellerts SH 4 13,1 7 3,2 Grásleppunet Stykkishólmur
6 6702 7 Björt SH 202 11,7 5 5,8 Grásleppunet Grundarfjörður
7 7065 5 Anna SH 310 10,9 7 1,9 Grásleppunet Stykkishólmur
8 2416 12 Bjarni G BA 66 9,4 6 2,6 Grásleppunet Brjánslækur
9 6857 6 Sæfari BA 110 9,1 6 2,2 Grásleppunet Brjánslækur
10 6244 9 Kvika SH 292 9,1 10 1,2 Grásleppunet Stykkishólmur
11 7515 8 Friðborg SH 161 7,8 5 2,3 Grásleppunet Stykkishólmur
12 6342
Oliver SH 248 7,8 4 2,5 Grásleppunet, Handfæri Ólafsvík, Rif
13 7694 13 Nykur SU 999 7,3 8 2,3 Handfæri Djúpivogur
14 2576
Bryndís SH 128 7,0 3 3,2 Handfæri Arnarstapi, Ólafsvík
15 2484 16 Ingi ÞH 198 7,0 4 2,9 Grásleppunet, Lína Húsavík
16 6381 14 Fúsi ST 600 6,9 2 3,7 Grásleppunet Stykkishólmur
17 6893 11 María SH 14 6,6 5 2,6 Grásleppunet Stykkishólmur
18 6990 19 Mjölnir BA 111 6,3 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
19 7472
Kolga BA 70 6,3 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
20 2368
Lóa KÓ 177 6,3 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
21 7347
Kári BA 132 6,2 8 0,8 Handfæri Bíldudalur
22 6376
Stapi BA 79 6,2 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
23 6523
Hanna BA 16 6,2 8 0,9 Handfæri Patreksfjörður
24 2177
Arney SH 162 6,2 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
25 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 6,2 5 1,9 Grásleppunet Þingeyri
26 5823
Sól BA 14 6,1 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
27 6369
Sölvi BA 19 6,1 8 0,8 Handfæri Bíldudalur
28 2504
Steini Jóns BA 2 6,1 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
29 2825
Glaumur SH 260 6,0 5 1,9 Handfæri Rif
30 6583
Jón Bóndi BA 7 5,8 4 2,6 Grásleppunet Brjánslækur
31 6252
Bára BA 95 5,7 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
32 7104
Már SU 145 5,7 6 1,9 Handfæri Djúpivogur
33 6867
Guðrún SH 190 5,6 8 0,8 Handfæri Tálknafjörður
34 1827
Muggur SH 505 5,5 7 0,9 Handfæri Arnarstapi, Rif
35 6662
Litli Tindur SU 508 5,5 8 1,0 Net Fáskrúðsfjörður
36 6743
Sif SH 132 5,5 7 0,8 Handfæri Grundarfjörður
37 6353
Ölver ÍS 85 5,5 7 0,8 Handfæri Bolungarvík
38 5714
Gustur SH 11 5,5 7 0,8 Handfæri Patreksfjörður
39 6822
Sæpjakkur SH 15 5,5 7 0,8 Handfæri Arnarstapi, Rif
40 6999
Arnór Sigurðsson ÍS 200 5,5 7 0,8 Handfæri Ísafjörður
41 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 5,4 7 0,8 Handfæri Bolungarvík
42 6757
Toggi Mara RE 12 5,4 8 0,8 Handfæri Tálknafjörður
43 6946
Margrét ÍS 151 5,4 7 0,8 Handfæri Ísafjörður
44 1992
Elva Björg SI 84 5,4 8 0,8 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
45 6423
Kría BA 75 5,4 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
46 7051
Nonni ÍS 143 5,4 7 0,8 Handfæri Súðavík
47 6726
Skíði BA 666 5,3 7 0,8 Handfæri Patreksfjörður
48 7490
Hulda SF 197 5,3 7 0,8 Handfæri Hornafjörður
49 7196
Mardís AK 48 5,3 7 0,8 Handfæri Patreksfjörður
50 6806
Hafey SF 33 5,3 7 0,9 Handfæri Hornafjörður
51 2596
Ásdís ÓF 9 5,3 7 0,8 Handfæri Siglufjörður
52 6934
Smári ÍS 144 5,3 7 0,8 Handfæri Bolungarvík
53 5909
Kristín AK 30 5,3 7 0,8 Handfæri Patreksfjörður
54 5894
Teista BA 290 5,2 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
55 6021
Bjarni BA 83 5,2 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
56 6935
Máney ÍS 97 5,2 2 3,0 Handfæri Flateyri
57 2147
Natalia NS 90 5,2 7 0,8 Handfæri Bakkafjörður
58 2126
Rún AK 125 5,1 4 1,9 Handfæri Arnarstapi
59 7401
Ásbjörn Sf 123 5,1 7 0,8 Handfæri Hornafjörður
60 2635
Birta SU 36 5,1 7 1,0 Handfæri Djúpivogur
61 7011
Már RE 87 5,1 7 1,0 Grásleppunet Reykjavík
62 6036
Apríl BA 25 5,1 7 0,8 Handfæri Patreksfjörður
63 1858
Nonni ÞH 312 5,0 4 1,7 Grásleppunet, Lína Þórshöfn
64 6856
Jón Hildiberg RE 60 5,0 8 1,0 Grásleppunet, Handfæri Hafnarfjörður
65 7464
Fönix SH 3 4,9 7 0,8 Handfæri Stykkishólmur
66 6607
Gugga RE 9 4,9 7 0,8 Handfæri Tálknafjörður
67 6513
Gummi Páll ÍS 81 4,9 6 0,9 Handfæri, Sjóstöng Bolungarvík
68 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 4,8 7 0,8 Handfæri Húsavík
69 2587
Erla Kristín EA 155 4,8 8 0,8 Handfæri Patreksfjörður
70 7400
Snjólfur SF 65 4,8 7 0,8 Handfæri Hornafjörður

comments powered by Disqus