Bátar að 8 Bt í maí.nr.2

Listi númer 2,


Svakalegur fjöldi af bátum á þessum lista.  þeir eru alls 514 talsins,

langflestir þeirra eru á strandveiðum,

Ef rennt er í gegnum listann þá sést að það eru bátar í sætum 33 til 40 sem allir eru með í kringum eitt tonn í mesta afla,

Elli SF.  Benni SF og Baldvin ÞH.  þetta eru líklegast strandveiðibátar.

hinir færabátarnir eru að fiska vel

Vinur SH kominn á toppinn og sá eini sem er yfir 20 tonin komin, enn það er stutt í Már SU sem er í sæti 2


Vinur SH mynd Bergvin
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2477
Vinur SH 34 21.5 10 3.1 Handfæri Grundarfjörður
2 7104
Már SU 145 19.1 9 2.8 Handfæri Djúpivogur
3 2347
Hanna SH 28 17.7 9 2.9 Grásleppunet Stykkishólmur
4 2825
Glaumur SH 260 16.9 8 3.2 Handfæri Rif
5 7420
Birta SH 203 14.8 11 2.6 Handfæri, Grásleppunet Grundarfjörður
6 2576
Bryndís SH 128 14.7 6 4.0 Handfæri Ólafsvík
7 2809
Kári III SH 219 13.2 7 3.4 Handfæri Rif
8 6575
Garri BA 90 12.2 8 4.2 Handfæri Tálknafjörður, Sandgerði
9 2441
Kristborg SH 108 11.8 9 2.4 Handfæri Ólafsvík
10 2317
Bibbi Jónsson ÍS 65 10.9 7 2.3 Grásleppunet Þingeyri
11 2192
Gullmoli NS 37 10.5 8 1.7 Grásleppunet Bakkafjörður
12 1776
Kóngsey ST 4 10.4 3 4.4 Grásleppunet Drangsnes
13 7162
Þristur BA 5 9.8 8 1.5 Grásleppunet Brjánslækur
14 7459
Beta SU 161 9.7 9 1.5 Handfæri Djúpivogur
15 2423
Sæný ÁR 6 9.3 6 2.4 Handfæri Þorlákshöfn
16 7180
Sæunn SF 155 9.2 11 2.6 Handfæri Hornafjörður
17 7528
Huld SH 76 8.9 10 2.2 Handfæri Ólafsvík, Reykjavík, Arnarstapi
18 1808
Jóhanna EA 31 8.5 8 1.9 Net Akureyri
19 6857
Sæfari BA 110 8.4 7 1.8 Grásleppunet Patreksfjörður
20 7386
Margrét ÍS 202 8.2 4 2.9 Lína Suðureyri
21 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 8.0 5 2.3 Grásleppunet Húsavík
22 2539
Brynjar BA 338 7.9 6 3.2 Handfæri Tálknafjörður
23 2564
Marín SF 27 7.9 8 1.3 Handfæri Hornafjörður
24 2147
Natalia NS 90 7.8 9 2.3 Handfæri, Grásleppunet Bakkafjörður
25 2157
Þorsteinn VE 18 7.6 7 3.0 Handfæri Vestmannaeyjar
26 7411
Blakkur BA 86 7.6 6 1.7 Grásleppunet Patreksfjörður
27 2843
Harpa ÍS 214 7.5 10 1.1 Handfæri Bolungarvík
28 7458
Staðarey SF 15 7.4 6 2.3 Handfæri Hornafjörður
29 6776
Þrasi VE 20 7.4 5 3.0 Handfæri Vestmannaeyjar
30 7019
Herborg SF 69 7.3 5 1.7 Handfæri Akranes
31 2342
Víkurröst VE 70 7.3 7 2.6 Handfæri Vestmannaeyjar
32 7433
Sindri BA 24 7.2 9 1.5 Handfæri, Grásleppunet Patreksfjörður
33 2538
Elli SF 71 7.2 8 1.1 Handfæri Hornafjörður
34 2597
Benni SF 66 7.1 8 1.0 Handfæri Hornafjörður
35 2834
Hrappur GK 6 7.1 7 2.0 Handfæri Grindavík
36 1861
Haförn I SU 42 6.9 9 1.3 Grásleppunet Mjóifjörður - 1
37 2359
Margrét SH 330 6.8 4 2.7 Handfæri Grundarfjörður
38 7545
Baldvin ÞH 20 6.7 8 0.9 Handfæri Húsavík
39 2805
Sella GK 225 6.6 9 1.2 Handfæri Sandgerði
40 7413
Auður HU 94 6.6 7 1.8 Handfæri, Grásleppunet Skagaströnd
41 2335
Hafdís NS 68 6.5 10 1.3 Grásleppunet Vopnafjörður
42 7401
Ásbjörn Sf 123 6.5 7 1.0 Handfæri Hornafjörður
43 2491
Örn ll SF 70 6.5 8 1.1 Handfæri Hornafjörður
44 6865
Arnar VE 38 6.5 8 1.4 Handfæri Vestmannaeyjar
45 2089
Björg I NS 11 6.4 10 1.1 Grásleppunet Seyðisfjörður
46 7164
Geysir SH 39 6.4 4 2.3 Handfæri Ólafsvík
47 7347
Kári BA 132 6.4 8 0.9 Handfæri Bíldudalur
48 2819
Sæfari GK 89 6.3 7 1.4 Handfæri Grindavík
49 6770
Una BA 78 6.2 8 0.8 Handfæri Bíldudalur
50 7230
Svala EA 5 6.2 8 0.9 Handfæri Grímsey, Dalvík
51 6726
Skíði BA 666 6.1 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
52 5823
Sól BA 14 6.1 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
53 2567
Húni SF 17 6.1 6 1.4 Handfæri Hornafjörður
54 2794
Margrét GK 707 6.0 7 1.3 Handfæri, Lína Grindavík
55 7416
Emilý SU 157 5.9 2 3.2 Handfæri, Lína Hornafjörður
56 2671
Ásþór RE 395 5.9 7 1.5 Handfæri Reykjavík
57 7641
Raggi ÍS 419 5.7 7 1.2 Handfæri Súðavík
58 1971
Stakasteinn GK 132 5.7 5 1.6 Handfæri Sandgerði
59 6947
Gestur SU 159 5.7 5 1.5 Handfæri Djúpivogur
60 6662
Litli Tindur SU 508 5.7 7 1.5 Net Fáskrúðsfjörður
61 2499
Straumnes ÍS 240 5.7 6 1.6 Handfæri Suðureyri, Hafnarfjörður
62 1737
Reynir Axels SH 22 5.7 7 0.9 Handfæri Rif, Arnarstapi
63 7410
Þröstur SH 19 5.7 7 0.9 Handfæri Grundarfjörður
64 1803
Stella EA 28 5.7 9 1.7 Handfæri, Grásleppunet Kópasker - 1
65 6919
Sigrún EA 52 5.6 8 2.0 Handfæri Grímsey, Dalvík
66 6337
Haddi Möggu BA 153 5.6 7 0.9 Handfæri Patreksfjörður
67 6868
Birtir SH 204 5.6 7 0.9 Handfæri Grundarfjörður
68 7392
Dímon GK 38 5.6 7 0.9 Handfæri Sandgerði
69 6990
Mjölnir BA 111 5.5 7 0.8 Handfæri Patreksfjörður
70 6214
Sæfinnur SH 999 5.5 8 1.4 Grásleppunet Stykkishólmur, Ólafsvík