Bátar að 8 Bt í maí.nr.3

Listi númer 3.


Lokalistinn,

Svakalega lítill munur á efstu tveimur bátunum ,

Það munar ekki nema 134 kílóum á milli Vins SH og Más SU,.

Vinur SH var með 7,67 tonní 7 róðrum á þennan lista

Már SH 9,9 tonní 7

Garri BA 14,7 tonní 7

Margrét ÍS 11,2 tonní 3

Sigrún eA 10,1 tonní 8

Kolga BA nýr bátur 13,2 tonní 12

Stakasteinn GK 6,2 tonní 5

Ef leitað er af strandveiðibátunum þá er best að finna þá með því að leita af bátum sem eru með minna en 1 tonn í mest afla í róðri,m

Reyndar er nú líklegt að Ásbjörn SF sé aflahæstur strandveiðibátanna í maí, en hann var reyndar mest með 1,2 tonn í róðri.  


Kolga BA mynd Páll Janus Traustason


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2477 1 Vinur SH 34 29.1 17 3.1 Handfæri Grundarfjörður
2 7104 2 Már SU 145 29.0 16 2.8 Handfæri Djúpivogur
3 2347 3 Hanna SH 28 27.7 15 2.9 Grásleppunet Stykkishólmur
4 6575 8 Garri BA 90 26.9 15 4.8 Handfæri Tálknafjörður, Sandgerði
5 2576 6 Bryndís SH 128 24.2 14 4.0 Handfæri Ólafsvík
6 2825 4 Glaumur SH 260 23.9 14 3.2 Handfæri Rif
7 2809 7 Kári III SH 219 20.5 13 3.4 Handfæri Rif
8 1776 12 Kóngsey ST 4 19.9 9 4.4 Grásleppunet Drangsnes
9 7386 20 Margrét ÍS 202 19.2 8 3.3 Lína Suðureyri
10 7420 5 Birta SH 203 18.7 16 2.6 Handfæri, Grásleppunet Grundarfjörður
11 7162 13 Þristur BA 5 18.2 16 1.5 Grásleppunet Brjánslækur
12 2192 11 Gullmoli NS 37 17.0 12 2.5 Grásleppunet Bakkafjörður
13 2317 10 Bibbi Jónsson ÍS 65 16.9 11 2.3 Grásleppunet Þingeyri
14 2441 9 Kristborg SH 108 16.9 17 2.4 Handfæri, Grásleppunet Ólafsvík, Stykkishólmur
15 6919 65 Sigrún EA 52 15.8 17 2.0 Handfæri Grímsey, Dalvík
16 2805 39 Sella GK 225 14.2 18 1.4 Handfæri Sandgerði
17 7459 14 Beta SU 161 14.1 14 1.5 Handfæri Djúpivogur
18 7528 17 Huld SH 76 13.9 16 2.2 Handfæri Ólafsvík, Reykjavík, Arnarstapi
19 2834 35 Hrappur GK 6 13.2 14 2.0 Handfæri Grindavík
20 7472
Kolga BA 70 13.2 12 2.1 Handfæri Patreksfjörður, Rif
21 2423 15 Sæný ÁR 6 13.1 12 2.4 Handfæri Þorlákshöfn
22 2671 56 Ásþór RE 395 12.7 14 2.0 Handfæri Reykjavík
23 7495
Ríkey MB 20 12.4 16 2.0 Handfæri Arnarstapi
24 2147 24 Natalia NS 90 12.3 15 2.3 Handfæri, Grásleppunet Bakkafjörður
25 1971 58 Stakasteinn GK 132 11.9 12 1.6 Handfæri Sandgerði
26 2819 48 Sæfari GK 89 11.9 14 1.4 Handfæri Grindavík
27 7180 16 Sæunn SF 155 11.7 15 2.6 Handfæri Hornafjörður
28 6857 19 Sæfari BA 110 11.5 13 1.8 Handfæri, Grásleppunet Patreksfjörður
29 2564 23 Marín SF 27 11.4 12 1.3 Handfæri Hornafjörður
30 1861 36 Haförn I SU 42 11.4 14 1.4 Grásleppunet Mjóifjörður - 1
31 7401 42 Ásbjörn Sf 123 11.3 12 1.2 Handfæri Hornafjörður
32 1803 64 Stella EA 28 11.3 12 2.3 Handfæri, Grásleppunet Kópasker - 1
33 7515
Friðborg SH 161 11.3 10 2.2 Grásleppunet, Handfæri Stykkishólmur
34 2157 25 Þorsteinn VE 18 11.2 11 3.0 Handfæri Vestmannaeyjar
35 7419
Hrafnborg SH 182 11.2 12 1.4 Handfæri Arnarstapi
36 2539 22 Brynjar BA 338 11.0 11 3.2 Handfæri Tálknafjörður
37 2597 34 Benni SF 66 10.9 12 1.2 Handfæri Hornafjörður
38 6806
Hafey SF 33 10.7 12 1.2 Handfæri Hornafjörður
39 7411
Blakkur BA 86 10.7 12 1.7 Handfæri, Grásleppunet Patreksfjörður
40 2818
þórdís GK 68 10.6 14 1.0 Handfæri Grindavík
41 7400
Snjólfur SF 65 10.5 12 1.3 Handfæri Hornafjörður
42 2635
Birta SU 36 10.5 11 1.8 Handfæri Djúpivogur
43 7019
Herborg SF 69 10.5 10 1.7 Handfæri Rif, Akranes
44 7490
Hulda SF 197 10.5 12 1.2 Handfæri Hornafjörður
45 7757
Jónas SH 237 10.4 12 1.0 Handfæri Ólafsvík
46 6214
Sæfinnur SH 999 10.3 12 1.5 Grásleppunet Ólafsvík, Stykkishólmur
47 7463
Líf GK 67 10.3 13 1.5 Handfæri Sandgerði
48 2491
Örn ll SF 70 10.3 12 1.1 Handfæri Hornafjörður
49 2538
Elli SF 71 10.3 12 1.1 Handfæri Hornafjörður
50 6513
Gummi Páll ÍS 81 10.3 12 1.2 Handfæri Bolungarvík
51 6330
Raftur ÁR 13 10.2 12 1.0 Handfæri Þorlákshöfn
52 2567
Húni SF 17 10.1 12 1.4 Handfæri Hornafjörður
53 1796
Hítará SH 100 10.1 12 1.2 Handfæri Arnarstapi
54 7325
Grindjáni GK 169 10.0 14 0.9 Handfæri Grindavík
55 2794
Margrét GK 707 10.0 13 1.3 Handfæri, Lína Grindavík
56 7533
Heppinn AK 31 10.0 12 0.9 Handfæri Arnarstapi
57 2088
Lóa NS 23 9.9 12 1.9 Grásleppunet Vopnafjörður
58 1737
Reynir Axels SH 22 9.8 12 1.0 Handfæri Rif, Arnarstapi
59 7136
Sigga GK 82 9.8 11 1.2 Handfæri Grindavík
60 7230
Svala EA 5 9.8 12 1.1 Handfæri Grímsey, Dalvík
61 1808
Jóhanna EA 31 9.7 9 1.9 Net Akureyri
62 2843
Harpa ÍS 214 9.7 14 1.1 Handfæri Bolungarvík
63 2519
Albatros ÍS 111 9.7 12 0.9 Handfæri Bolungarvík
64 1827
Muggur SH 505 9.6 12 0.8 Handfæri Rif, Ólafsvík
65 7458
Staðarey SF 15 9.6 9 2.3 Handfæri Hornafjörður
66 7641
Raggi ÍS 419 9.6 12 1.2 Handfæri Súðavík
67 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 9.6 12 1.0 Handfæri Bolungarvík
68 7433
Sindri BA 24 9.6 14 1.5 Handfæri, Grásleppunet Patreksfjörður
69 7410
Þröstur SH 19 9.6 12 0.9 Handfæri Grundarfjörður
70 6868
Birtir SH 204 9.6 12 0.9 Handfæri Grundarfjörður