Bátar yfir 15 Bt í ágúst nr.1

Listi númer 1,róleg byrjun hjá nátunum  enn Kolbeinsey EA byrjar feikilega vel á handfærunuim.  9,6 tonn í einni löndun og er kominn með tæp 19 tonn í aðeins 2 róðrum 


Kolbeinsey EA mynd Þorgeir BaldurssonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2841
Sandfell SU 75 35.5 5 13.4 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
3 2888
Auður Vésteins SU 88 18.9 3 9.2 Lína Stöðvarfjörður
2 2678
Kolbeinsey EA 252 18.7 2 9.6 Handfæri Siglufjörður
4 2880
Vigur SF 80 18.2 1 18.2 Lína Neskaupstaður
5 2878
Gísli Súrsson GK 8 18.2 3 10.1 Lína Stöðvarfjörður
6 2868
Jónína Brynja ÍS 55 17.7 3 7.0 Lína Bolungarvík
7 2842
Óli á Stað GK 99 16.4 4 6.6 Lína Neskaupstaður
8 2400
Hafdís SU 220 11.8 2 6.6 Lína Neskaupstaður
9 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 11.3 2 7.7 Lína Skagaströnd
10 2500
Hulda HF 27 8.4 1 8.4 Handfæri Siglufjörður
11 2704
Bíldsey SH 65 8.0 1 8.0 Lína Breiðdalsvík
12 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 2.9 1 2.9 Lína Bolungarvík
13 1959
Simma ST 7 2.3 3 0.8 Handfæri Drangsnes


comments powered by Disqus