Bátar yfir 15 Bt í ágúst nr.5

Listi númer 5.Góður mánuður og miklir yfirburður hjá Sandfelli SU,

var núna með 84 tonní 5 róðrum 

Kristján HF 62 tonní 5 og það má geta þess að báturinn var ekki nema 108 kílóum frá því að ná yfir 200 tonnin,

Hafrafell SU 64 tonní 6

Óli á Stað GK 61 tonní 7

Vésteinn GK 40 tonní 4

Einar Guðnason ÍS 42 tonní 6

Kristinn SH 44 tonní 5

Vigur SF 42 tonní 4

Stakkhamar SH 38 tonní 5

Geirfugl GK 37 tonní 7


Sandfell SU  mynd gísli Reynisson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2841 1 Sandfell SU 75 264.2 17 24.5 Lína Vopnafjörður, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
2 2961 2 Kristján HF 100 199.9 16 19.7 Lína Neskaupstaður
3 2912 3 Hafrafell SU 65 183.2 18 19.2 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
4 2878 4 Gísli Súrsson GK 8 134.5 17 15.4 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
5 2842 9 Óli á Stað GK 99 128.8 20 11.6 Lína Siglufjörður
6 1399 6 Patrekur BA 64 126.7 9 19.6 Lína Patreksfjörður
7 2908 7 Vésteinn GK 88 125.4 16 12.9 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
8 2888 8 Auður Vésteins SU 88 124.1 16 11.8 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
9 2817 6 Fríða Dagmar ÍS 103 118.7 22 13.1 Lína Bolungarvík
10 2907 10 Einar Guðnason ÍS 303 98.4 17 12.0 Lína Suðureyri, Drangsnes, Þingeyri
11 2860 14 Kristinn SH 812 77.7 9 11.0 Lína Skagaströnd
12 2880 16 Vigur SF 80 73.8 6 16.2 Lína Neskaupstaður, Seyðisfjörður
13 2947 11 Indriði Kristins BA 751 70.8 10 15.8 Lína Tálknafjörður, Neskaupstaður, Skagaströnd
14 2868 12 Jónína Brynja ÍS 55 70.2 18 7.2 Lína Bolungarvík
15 2822 13 Særif SH 25 64.5 10 11.2 Lína Skagaströnd
16 2704 15 Bíldsey SH 65 62.0 13 8.8 Lína Siglufjörður
17 2902 17 Stakkhamar SH 220 48.9 7 9.9 Lína Skagaströnd, Rif
18 2500 19 Geirfugl GK 66 42.5 10 6.7 Lína Siglufjörður, Skagaströnd
19 2905 18 Eskey ÓF 80 40.3 9 5.4 Lína Siglufjörður, Ólafsfjörður
20 1184
Dagrún HU 121 10.2 11 1.5 Handfæri Skagaströnd
21 1913 21 Vesturborg ÍS 320 8.3 4 2.8 Lína Suðureyri, Bolungarvík
22 2959 20 Öðlingur SU 19 8.1 2 4.1 Lína Djúpivogur
23 1959
Simma ST 7 6.0 8 1.2 Handfæri Drangsnes
24 2050
Sæljómi BA 59 5.1 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður
25 2822
Særif SH 25 2.3 1 2.3 Handfæri Skagaströnd
26 1847
Davíð NS 17 0.5 1 0.5 Handfæri Vopnafjörður