Bátar yfir 15 bt í maí.nr.4

Lokalistinn,Virkilega gott veður í maí skilaði því að bátarnir í þessum flokki gátu róið svo til alla daganna

eins og t.d Sandfell SU gerði.  fór í 30 róðra og fór yfir 300 tonnin í maí.  

7 bátar komust yfir 200 tonnin í mai í þessum flokki sem er nokkuð gott

einn af þeim bátum sem komst yfir 200 tonnin er kanski sá bátur  sem allir vita hver er núna,

Bíldsey SH.  

allir vita hvað gerðist þarna á Bídlsey SH og aflafrettir taka engan þátt í þeirri umræðu.  

við horfum bara á hvað bátarnir veiddu og strákarnir á Bíldsey SH áttu nefnilega ansi góðan mánuð,

Fóru yfir 200 tonnin og hefði getað komið sér nokkuð ofar á listann.  

SVo til allir bátarnir á topp 10 fóru á flakk á milli hafna en þeir á Bíldsey SH héldu sig í sömu höfninni allan maí og var aðeins einn 

annar bátur sem það gerði líka.  Kristinn SHBíldsey SH mynd Björgvin Baldursson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2841
Sandfell SU 75 324.3 30 18.9 Lína Fáskrúðsfjörður, Hornafjörður, Djúpivogur, Stöðvarfjörður
2 2961
Kristján HF 100 276.5 21 24.9 Lína Stöðvarfjörður, Hornafjörður
3 2880
Vigur SF 80 258.7 28 16.6 Lína Djúpivogur, Hornafjörður, Neskaupstaður
4 2868
Jónína Brynja ÍS 55 246.4 27 14.0 Lína Bolungarvík, Akranes, Ólafsvík
5 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 232.2 26 15.8 Lína Bolungarvík, Akranes, Ólafsvík
6 2912
Hafrafell SU 65 230.3 27 17.3 Lína Fáskrúðsfjörður, Hornafjörður, Stöðvarfjörður
7 2704
Bíldsey SH 65 207.2 23 16.9 Lína Rif
8 2947
Indriði Kristins BA 751 185.6 20 17.2 Lína Stöðvarfjörður, Sandgerði, Grindavík
9 2468
Guðbjörg GK 77 175.8 19 14.5 Lína Siglufjörður, Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík
10 2860
Kristinn SH 812 167.1 20 12.7 Lína Ólafsvík
11 2822
Særif SH 25 164.4 17 20.0 Lína Rif, Arnarstapi, Reykjavík
12 2888
Auður Vésteins SU 88 128.0 16 14.5 Lína Stöðvarfjörður, Grindavík
13 2908
Vésteinn GK 88 116.5 14 14.2 Lína Stöðvarfjörður, Grindavík
14 2902
Stakkhamar SH 220 111.2 14 12.5 Lína Rif
15 2959
Öðlingur SU 19 105.8 17 10.3 Lína Djúpivogur
16 2911
Gullhólmi SH 201 86.6 6 18.3 Lína Rif
17 2905
Eskey ÓF 80 83.7 15 8.9 Lína Akranes
18 2878
Gísli Súrsson GK 8 81.1 14 8.2 Lína Stöðvarfjörður, Grindavík
19 2842
Óli á Stað GK 99 80.2 13 8.5 Lína Siglufjörður, Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík
20 2500
Geirfugl GK 66 75.6 17 8.7 Lína Ólafsvík, Sandgerði, Grindavík
21 2400
Hafdís SU 220 68.7 8 12.9 Lína Grindavík, Sandgerði
22 2907
Einar Guðnason ÍS 303 53.8 9 11.2 Lína Suðureyri, Akranes
23 1887
Máni II ÁR 7 32.0 8 4.8 Lína Þorlákshöfn
24 1852
Agnar BA 125 21.3 4 6.5 Handfæri Patreksfjörður
25 1852
Agnar BA 125 19.4 4 6.9 Lína Patreksfjörður
26 1890
Katrín GK 266 15.2 5 4.0 Lína Grindavík, Sandgerði
27 2014
Nökkvi ÁR 101 9.1 12 1.4 Handfæri Þorlákshöfn
28 2050
Sæljómi BA 59 8.4 12 0.8 Handfæri Patreksfjörður
29 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 4.9 1 4.9 lína Þorlákshöfn
30 1499
Ýmir ÁR 16 4.2 9 0.9 Handfæri Þorlákshöfn
31 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 2.5 2 1.6 Lína Skagaströnd, Þórshöfn
32 1850
Rokkarinn GK 16 0.3 1 0.3 Handfæri Sandgerði