Dragnót í júlí.nr.4

Listi númer 4.


Mjög góð veiði hjá bátunuim 

og bátarnir fyrir norðan landið eru að fiska mjög vel,

Ásdís ÍS með 74 tonní 5 og kominn á toppinn,

Egill IS 79 tonn í 5

Finnbjörn ÍS 43 tonní 3

Þorlákur ÍS 87 tonní 7

OnniHU 26 tonní 4 og er kominn yfir 100 tonnin

Grímsey ST 24 tonní 3

Ísey ÁR 29 tonní 4

Hafrún HU 60 tonn í 6 og þar af 12 tonn í einni löndun, og fór upp um 7 sætl

Harpa HU 38 tonní 7


Hafrún HU Mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Ásdís ÍS 2 213.4 14 28.9 Bolungarvík, Ísafjörður, Flateyri
2 3 Egill ÍS 77 205.1 17 17.1 Þingeyri, Suðureyri
3 1 Finnbjörn ÍS 68 187.7 13 25.0 Bolungarvík, Þingeyri
4 14 Þorlákur ÍS 15 127.8 10 19.3 Bolungarvík
5 4 Sigurfari GK 138 105.7 6 27.4 Hornafjörður
6 5 Onni HU 36 101.7 14 14.7 Sauðárkrókur
7 7 Grímsey ST 2 90.1 11 15.2 Drangsnes
8 9 Ísey ÁR 11 87.0 10 17.9 Þorlákshöfn, Grindavík
9 16 Hafrún HU 12 80.9 8 12.0 Skagaströnd
10 6 Siggi Bjarna GK 5 66.5 5 37.0 Sandgerði
11 10 Sigurfari GK 139 52.4 2 33.7 Sandgerði
12 8 Esjar SH 75 62.0 6 14.3 Rif, Bolungarvík
13 18 Harpa HU 4 48.6 10 9.7 Hvammstangi
14 11 Benni Sæm GK 26 43.9 4 27.9 Sandgerði
15
Aðalbjörg RE 5 42.1 5 12.0 Þorlákshöfn, Sandgerði
16 13 Egill SH 195 42.1 5 12.3 Ólafsvík
17 15 Reginn ÁR 228 27.0 4 10.1 Þorlákshöfn
18
Hafborg EA 152 18.9 1 18.9 Grímsey
19 17 Ragnar Þorsteinsson ÍS 121 18.7 4 7.3 Flateyri
20 19 Aldan ÍS 47 12.9 4 3.8 Flateyri
21
Geir ÞH 150 11.1 3 5.6 Þórshöfn, Vopnafjörður
22 20 Guðjón Arnar ÍS 708 9.0 8 2.6 Flateyri, Suðureyri
23
Njáll ÓF 275 5.0 1 5.0 Sauðárkrókur