Dragnót í maí.nr.4

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Svakalegur mánuður hjá Hvanney SF.  var með um 200 tonnum meiri afla en næsti bátur og 63 tonn í stærsta róðri sínum ,

rosalega lítill munur var á Magnúsi SH og Sigurfara GK.  ekki nema um 500 kíló.


Onni HU rekur svo lestina, en hann réri aðeins í eitt skipti og var með 3,3 tonn


Hvanney sF mynd Þorsteinn Guðmundsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hvanney SF 51 548.2 14 62.6 Hornafjörður
2
Magnús SH 205 337.8 13 32.3 Rif
3
Sigurfari GK 138 337.4 15 44.2 Þorlákshöfn, Sandgerði, Ólafsvík
4
Hásteinn ÁR 8 323.9 12 45.3 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
5
Siggi Bjarna GK 5 322.0 18 39.2 Þorlákshöfn, Sandgerði
6
Saxhamar SH 50 320.9 17 38.0 Rif
7
Steinunn SH 167 299.4 8 47.2 Ólafsvík
8
Ólafur Bjarnason SH 137 251.3 16 23.6 Ólafsvík
9
Ásdís ÍS 2 220.4 20 21.8 Bolungarvík, Flateyri
10
Egill ÍS 77 210.4 18 20.8 Þingeyri
11
Benni Sæm GK 26 203.3 16 39.0 Þorlákshöfn, Sandgerði
12
Gunnar Bjarnason SH 122 173.4 9 24.5 Ólafsvík
13
Egill SH 195 164.0 8 26.8 Ólafsvík
14
Guðmundur Jensson SH 717 138.4 8 27.6 Ólafsvík
15
Ísey ÁR 11 129.2 10 23.7 Þorlákshöfn
16
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 127.1 8 20.8 Ólafsvík
17
Aðalbjörg RE 5 124.7 15 17.4 Þorlákshöfn, Sandgerði, Grindavík
18
Matthías SH 21 121.5 7 23.1 Rif
19
Þorlákur ÍS 15 114.7 8 29.7 Bolungarvík
20
Leynir SH 120 114.6 6 22.3 Ólafsvík
21
Maggý VE 108 103.6 14 13.3 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
22
Rifsari SH 70 102.8 7 19.8 Rif
23
Finnbjörn ÍS 68 98.8 9 19.8 Bolungarvík
24
Jóhanna ÁR 206 76.1 8 20.4 Þorlákshöfn
25
Páll Helgi ÍS 142 44.1 10 6.5 Bolungarvík
26
Reginn ÁR 228 27.1 6 7.1 Þorlákshöfn
27
Harpa HU 4 21.6 4 7.0 Hvammstangi
28
Hafborg EA 152 13.4 1 13.4 Dalvík
30
Ragnar Þorsteinsson ÍS 121 10.7 3 6.7 Flateyri, Ísafjörður
31
Onni HU 36 3.2 1 3.2 Sauðárkrókur