Dragnót í nóv.nr.5

Lokalistinn.


enginn mokveiði mánuður.

en þó fjórir bátar sem yfir 100 tonnin náðu,

Rifsari SH  með 7,9 tonní 1 og var því aflahæstur bátanna í nóvember

Hafborg EA 12,2 tonní 2

Saxhamar SH 21,7 tonní 2

Ásdís ÍS 29,9 tonní 3

Siggi Bjarna GK 19,4 tonní 3

Benni Sæm GK 14,9 tonní 2

Reginn ÁR 23,6 tonní 5 

Esjar SH 26,5 tonní 2Ekki gleyma svo ef þið viljið styðja við bakið á Aflafrettir. að fara inná Aflafrettir.com og klikka þar á auglýsingar sem þar eru.,takk


Rifsari SH mynd Valur Hafsteinsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Rifsari SH 70 122,9 8 35,7 Rif, Bolungarvík, Patreksfjörður
2 2 Hafborg EA 152 120,3 12 17,0 Húsavík, Dalvík
3 3 Saxhamar SH 50 112,7 12 15,8 Bolungarvík, Rif
4 9 Ásdís ÍS 2 100,9 15 13,5 Bolungarvík
5 8 Siggi Bjarna GK 5 91,4 16 10,4 Sandgerði, Keflavík
6 7 Benni Sæm GK 26 87,9 16 12,1 Sandgerði, Keflavík
7 5 Þorleifur EA 88 87,9 14 12,9 Dalvík, Sauðárkrókur
8 4 Guðmundur Jensson SH 717 80,9 7 25,7 Ólafsvík, Bolungarvík
9 11 Hásteinn ÁR 8 80,3 10 13,3 Þorlákshöfn
10 14 Reginn ÁR 228 76,6 15 9,8 Þorlákshöfn
11 6 Steinunn SH 167 74,0 7 34,3 Ólafsvík, Bolungarvík
12 12 Geir ÞH 150 72,9 17 8,4 Þórshöfn, Vopnafjörður, Eskifjörður
13 13 Sigurfari GK 138 71,2 15 13,8 Sandgerði, Þorlákshöfn
14 10 Haförn ÞH 26 65,7 12 10,6 Húsavík
15 15 Aðalbjörg RE 5 62,1 10 11,4 Reykjavík
16 20 Jóhanna ÁR 206 60,9 13 10,7 Þorlákshöfn
17 18 Onni HU 36 60,7 13 11,4 Sauðárkrókur, Siglufjörður
18 23 Esjar SH 75 57,5 8 15,0 Rif, Patreksfjörður
19 19 Magnús SH 205 53,8 11 12,3 Rif
20 16 Þorlákur ÍS 15 52,7 6 16,8 Bolungarvík
21 22 Ólafur Bjarnason SH 137 51,5 13 8,9 Ólafsvík
22 17 Egill SH 195 51,3 13 8,0 Ólafsvík
23
Finnbjörn ÍS 68 49,1 8 12,0 Bolungarvík
24
Sæbjörg EA 184 42,4 11 6,7 Dalvík
25
Gunnar Bjarnason SH 122 33,7 11 7,7 Ólafsvík
26
Egill ÍS 77 31,9 8 8,5 Þingeyri
27
Matthías SH 21 27,5 9 6,8 Rif
28
Grímsey ST 2 24,3 8 4,2 Drangsnes
30
Hafrún HU 12 21,1 8 3,6 Skagaströnd
31
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 17,2 11 2,7 Ólafsvík
32
Eiður ÍS 126 16,0 9 4,3 Flateyri
33
Harpa HU 4 10,6 4 3,7 Hvammstangi
34
Kristbjörg ÁR 11 10,5 4 4,0 Þorlákshöfn
35
Páll Helgi ÍS 142 2,5 2 1,7 Bolungarvík
36
Ýmir ÁR 16 1,4 3 0,8 Þorlákshöfn