Frystitogarar nr.9

Listi númer 9.


Tveir kóngar í ríki frystitogaranna,

fyrst er það sá nýi og ungi Sólberg ÓF sem var með 1322 tonn í 2 túrum ,

og síðan afinn og öldungurinn Kleifaberg RE sem var með 1490 tonn í 3 túrum. 

Þessir tveir.  barnið og afinn bera  höfuð og herðar yfir aðra frystitogara á landinu,

fyrir utan þessa tvo þá var aflinn hjá skipunum góður,

Vigri RE 998 tonn í 2

Baldvin Njálsson GK 1238 tonní 2

Örfirsey RE 1715 tonní 3

Höfrungur III AK 1126 tonní 3

Guðmundur í NEsi RE 1651 tonní 3 af makríl,


Örfirsey RE mynd Frode Adolfsen


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Sólberg ÓF 9080,8 9 1797
2 2 Kleifaberg RE 8880,4 14 1262
3 3 Vigri RE 7382,5 10 1013
4 5 Baldvin Njálsson GK 7290,1 14 732
5 9 Örfirsey RE 7181,5 11 1048
6 4 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6996,1 12 862 1074
7 7 Gnúpur GK 6904,6 14 725 863
8 8 Höfrungur III AK 6881,3 10 627
9 6 Arnar HU 6797,1 9 935
10 13 Guðmundur í Nesi RE 5487,1 10 646 1651
11 11 Blængur NK 5307,8 10 1505
12 10 Brimnes RE 4857,7 10 684
13 12 Júlíus Geirmundsson ÍS 4575,3 12 542

comments powered by Disqus