Línubátar í jan.nr.6

Listi númer 7.


Lokalistinn,

Þá er þessi mánuður lokinn og merkilegt að enginn línubátuar náði yfir 400 tonnin.  

Jóhanna Gísladóttir GK endaði aflahæstur með um 390 tonna afla og Sturla gK kom þar rétt á eftir,

og Valdimar GK og sá norski.  

já þeir voru í sitthvoru sætinu og sá íslenski hafði betur 


Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús MarkússonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 386.3 4 124.9 Grindavík
2
Sturla GK 12 378.0 5 92.5 Grindavík
3
Sighvatur GK 57 369.6 3 141.1 Grindavík, Djúpivogur
4
Páll Jónsson GK 7 362.3 4 98.6 Grindavík
5
Hrafn GK 111 362.2 5 114.4 Grindavík
6
Núpur BA 69 361.6 8 77.5 Patreksfjörður
7
Fjölnir GK 157 360.6 6 121.2 Þorlákshöfn, Djúpivogur, Grindavík
8
Tjaldur SH 270 349.4 5 93.0 Rif
9
Kristín GK 457 321.6 4 88.8 Grindavík, Hafnarfjörður
10
Örvar SH 777 307.0 5 79.9 Rif
11
Valdimar GK 195 294.8 5 70.7 Grindavík
12
Valdimar H F-185NK 284.6 5 84.3 Noregur
13
Rifsnes SH 44 284.3 5 81.3 Rif
14
Hörður Björnsson ÞH 260 246.0 6 53.4 Raufarhöfn, Húsavík