Línubátar í mars.nr.2

Listi númer 2.


Tveir bátar komnir yfir 400 tonnin og eins og sést þa´eru 8 efstu bátarnri allir búnir að koma með meira enn 100 tonn í löndun sem er fullfermi hjá þeim öllum,

Valdimar H í noregi með 120 tonní 2 róðrum 

Rifsnes SH með 101 tonní 1 einni löndun 


Rifsnes SH mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 429,2 5 125,7 Hafnarfjörður, Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 406,2 3 146,4 Grindavík
3
Tjaldur SH 270 374,3 4 103,1 Rif
4
Páll Jónsson GK 7 347,3 4 106,6 Djúpivogur, Grindavík
5
Fjölnir GK 157 330,1 3 117,1 Hafnarfjörður, Grindavík
6
Valdimar GK 195 324,4 4 105,5 Hafnarfjörður, Grindavík
7
Kristín GK 457 310,5 4 101,5 Grundarfjörður, Grindavík
8
Hrafn GK 111 309,1 5 121,3 Hafnarfjörður, Grindavík
9
Örvar SH 777 268,9 4 89,3 Rif
10
Rifsnes SH 44 266,2 4 100,8 Rif
11
Hörður Björnsson ÞH 260 190,7 4 68,4 Húsavík
12
Valdimar H F-185-NK 190,3 3 73,5 Noregur 20
13
Sighvatur GK 57 169,4 2 92,6 Hafnarfjörður, Grindavík