Makrílmok hjá Fjólu GK

Núna er nýr listi yfir makríl bátanna kominn á aflafrettir og þar er Fjóla GK á toppnum,


Fjóla GK átti ansi góðan dag núna 31 julí því að þá landaði báturinn alls þrisvar saman daginn 

alls landaði Fjóla GK tæpum 20 tonnum 31 júlí og var stærsta löndunin 9,3 tonn.  næsti róður var 7,2 tonn enn þriðji róðurinn var mun minni.

öllum þessum afla var landað í Keflavík


Fjóla GK mynd Jóhann Ragnarsson


Fjóla GK mynd Emil Páll tekin í ágúst 2016

comments powered by Disqus