Næturbrölt við myndatöku

Í gær þá birti ég frá þakklætispistil um Loðnuvinnsluna og talaði það um að Aflafrettir.is væri hugarfóstur míns og ég Gísli  sæi um allt á henni,

ég er svo heppinn að ég á frábæran faðir sem heitir Reynir Sveinsson, og allir Sandgerðingar þekkja hann,

Ég er búinn að vera henda pabba mínum í verkefni við að ná að mynda nokkra báta sem hafa verið að koma í land drekkhlaðnir,

Pabbi fór seint í gærkveldi 12.febrúar og tók 2 næturmyndir. sem birtiast hérna

Hans verkefni var síðan að mynda Margréti GK sem kom drekkhlaðin til hafnar í gær og líka Betu GK 

sem kom líka alveg á kafi í nótt.

pabbi náði að mynda báða bátanna og mun ég birta frétt um þá báta líkegast seint í kvöld eða í fyrramálið.

þarf að rútast aðeins í dag.
Myndir Reynir SVeinsson