Netabátar í feb.nr.1

Listi númer 1.


Flott byrjun hjá bátnum sem eru að róa frá Sandgerði.  

Netabátarnir þar hafa verið með  netin skammt undan stafnesi og Hafnarberginu og eins og sést fiskað mjög vel.  Erliing KE hæstur þeirra og byrjar þennan lista sem aflahæstur yfir landið


Erling KE mynd Gísli Reynisson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Erling KE 140 124,2 7 32,5 Sandgerði
2
Hvanney SF 51 111,7 8 25,6 Hornafjörður
3
Saxhamar SH 50 105,9 7 29,4 Rif
4
Ólafur Bjarnason SH 137 75,7 7 18,6 Ólafsvík
5
Grímsnes GK 555 71,8 7 15,0 Sandgerði
6
Kap II VE 7 60,5 3 42,9 Grundarfjörður
7
Þorleifur EA 88 58,2 4 25,0 Grímsey
8
Magnús SH 205 53,4 5 13,2 Rif
9
Sigurður Ólafsson SF 44 49,3 6 15,4 Hornafjörður
10
Bárður SH 81 46,1 5 12,6 Ólafsvík
11
Maron GK 522 44,2 7 11,3 Sandgerði
12
Bergvík GK 22 24,3 6 7,3 Sandgerði
13
Halldór afi GK 222 23,7 7 8,4 Grindavík, Sandgerði
14
Sæþór EA 101 21,0 5 7,3 Dalvík
15
Hafborg EA 152 14,7 2 8,7 Grundarfjörður
16
Hraunsvík GK 75 13,5 4 5,6 Grindavík
17
Arnar II SH 757 11,5 4 3,1 Ólafsvík
18
Geir ÞH 150 8,4 1 8,4 Grundarfjörður
19
Reginn ÁR 228 3,1 1 3,1 Þorlákshöfn
20
Dagrún HU 121 2,0 1 2,0 Skagaströnd
21
Ísak AK 67 1,9 1 1,9 Akranes
22
Gunnþór ÞH 75 1,3 2 0,7 Raufarhöfn
23
Halldór NS 302 0,7 1 0,7 Bakkafjörður