Netabátar í jan.nr.5

Listi númer 5.


Lokalistinn,

Erfiður mánuður að baki,

og aðeins 3 bátar náðu yfir 100 tonnin,

Reyndar er Kristrún RE fjórði báturinn sem yfir 100 tonin náði,

enn hann var eini báturinn sem var á grálúðunetum og átti ansi erfiðan mánuð að baki.  þurfti oft að leita vars vegna veðurs

þeir náðu þó að klóra upp 141 tonni sem er nú þokkalegt miðað við tíðarfarið


Kristrún RE mynd Guðmundur Þórðarson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 187.9 5 62.4 Stykkishólmur
2
Bárður SH 81 143.5 18 19.4 Ólafsvík
3
Kristrún RE 177 141.5 1 141.5 Akureyri
4
Ólafur Bjarnason SH 137 122.9 22 17.4 Ólafsvík
5
Erling KE 140 87.4 13 19.5 Sandgerði, Keflavík, Grindavík
6
Grímsnes GK 555 79.7 18 11.8 Sandgerði, Keflavík
7
Magnús SH 205 73.8 11 12.8 Rif
8
Kap II VE 7 63.5 3 32.8 Grundarfjörður
9
Sigurður Ólafsson SF 44 55.8 8 14.5 Hornafjörður
10
Sæþór EA 101 46.9 17 6.0 Dalvík
11
Maron GK 522 36.7 11 6.1 Sandgerði, Keflavík
12
Þorleifur EA 88 30.9 6 8.8 Grímsey
13
Hraunsvík GK 75 27.4 9 4.8 Sandgerði, Grindavík
14
Halldór afi GK 222 24.3 11 5.5 Sandgerði, Keflavík
15
Saxhamar SH 50 23.9 4 7.1 Rif
16
Sunna Líf GK 61 20.5 7 6.9 Sandgerði
17
Reginn ÁR 228 14.7 6 3.8 Þorlákshöfn
18
Bárður SH 811 11.4 2 6.4 Ólafsvík
19
Bergvík GK 22 9.2 7 2.0 Sandgerði, Keflavík
20
Dagrún HU 121 5.6 4 2.4 Skagaströnd
21
Ísak AK 67 2.1 1 2.1 Akranes