Netabátar í maí.nr.1

Listi númer 1.Þeim fjölgar aðeins bátunum sem eru á grálúðuveiðum, því að Kap II VE  er kominn á veiðarnar,

og auk þess er Hafborg EA líka á grálúðunetum og kom með 6,6 tonn í land í einni löndun, og af því þá var grálúða um 5,6 tonn,

stutt í vertíðarlokin 


Hafborg EA mynd Guðmundur St Valdimarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 216.0 1 216.0 Grálúðunet Akureyri
2 2481
Bárður SH 811 111.5 11 15.5 Net Arnarstapi
3 233
Erling KE 140 99.8 7 33.2 Net Keflavík
4 2870
Anna EA 305 91.9 1 91.9 Grálúðunet Neskaupstaður
5 1434
Þorleifur EA 88 61.0 7 18.4 Net Dalvík, Grímsey
6 2408
Geir ÞH 150 57.8 5 18.8 Net Þórshöfn
7 89
Grímsnes GK 555 46.3 7 10.7 Net Sandgerði
8 363
Maron GK 522 45.8 7 8.2 Net Keflavík
9 1102
Reginn ÁR 228 36.4 6 12.1 Net Þorlákshöfn
10 1062
Kap II VE 7 21.5 1 21.5 Grálúðunet Eskifjörður
11 1546
Halldór afi GK 222 20.1 7 3.6 Net Keflavík
12 1081
Valþór GK 123 20.0 4 13.4 Net Þorlákshöfn
13 1907
Hraunsvík GK 75 19.2 7 6.2 Net Grindavík, Keflavík, Sandgerði
14 2940
Hafborg EA 152 6.6 1 6.6 Grálúðunet Siglufjörður
15 1986
Ísak AK 67 3.1 2 1.8 Grásleppunet Akranes
16 2068
Gullfari HF 290 2.8 5 0.8 Grásleppunet Hafnarfjörður
17 1666
Svala Dís KE 29 2.8 4 1.1 Grásleppunet Sandgerði
18 1184
Dagrún HU 121 2.7 2 1.4 Grásleppunet Skagaströnd
19 1859
Sundhani ST 3 2.4 1 2.4 Grásleppunet Drangsnes
20 1847
Davíð NS 17 2.4 3 0.9 Grásleppunet Vopnafjörður
21 2390
Hilmir ST 1 1.9 1 1.9 Grásleppunet Hólmavík
22 1959
Simma ST 7 1.7 1 1.7 Grásleppunet Drangsnes
23 1523
Sunna Líf GK 61 1.6 1 1.6 Net Sandgerði