Netabátar í okt.nr.1

Listi númer 1.


Mjög róleg byrjun,

Ufsabáturinn Grímsnes GK sem átti ansi góðan október árið 2018, er kominn í slipp í Njarðvík og því mun lítið sjást til hans núna í okt.

þorsk veiði hjá netabátunum mjög lítil,

merkilegt að Björn EA er aflahæstur þorsknetaveiði bátanna,

og þar á eftir kemur Hafborg SK, enn Hafborg SK er minnsti báturinn á þessum lista


Hafborg SK mynd Vigfús MarkússonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2936
Þórsnes SH 109 88.0 1 88.0 Grálúðunet Akureyri
2 2870
Anna EA 305 19.7 1 19.7 Grálúðunet Neskaupstaður
3 1062
Kap II VE 7 10.0 1 10.0 Grálúðunet Vestmannaeyjar
4 2655
Björn EA 220 5.9 2 3.6 Net Grímsey
5 1876
Hafborg SK 54 5.0 3 2.1 Net Sauðárkrókur
6 2705
Sæþór EA 101 4.7 3 1.8 Net Dalvík
7 363
Maron GK 522 4.5 2 3.1 Net Keflavík
8 1986
Ísak AK 67 2.9 2 1.9 Net Akranes
9 2617
Bergvík GK 22 2.3 2 1.3 Net Sandgerði
10 1546
Halldór afi GK 222 2.1 2 1.2 Net Keflavík
11 1523
Sunna Líf GK 61 1.8 2 1.2 Net Sandgerði
12 89
Grímsnes GK 555 0.7 1 0.7 Net Keflavík
13 1642
Sigrún RE 303 0.5 1 0.5 Net Reykjavík
14 1834
Neisti HU 5 0.1 1 0.1 Skötuselsnet Sandgerði
15 2018
Garpur RE 148 0.1 1 0.1 Skötuselsnet Sandgerði