Netabátar í okt.nr.5

Listi númer 5.Svona endaði þá október og þrír bátar fóru langt yfir 100 tonnin 

Anna EA og KRistún RE voru á grálúðunetum og gekk veiðin hjá þeim eins og vanalega ansi vel,

Grímsnes GK fiskaði mjög vel af ufsanum og var með um 218 tonn í 11 róðrum í október.  ufsinn af því var um 190 tonn,

MAron GK aflahæstur á þorskinum ,


Grímsnes GK mynd Vigfús MarkússonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2870
Anna EA 305 338.2 5 90.7 Grálúðunet Neskaupstaður
2 2774
Kristrún RE 177 247.9 1 247.9 Grálúðunet Akureyri
3 89
Grímsnes GK 555 217.8 11 29.7 Net Þorlákshöfn
4 363
Maron GK 522 39.7 20 3.9 Net Keflavík
5 2705
Sæþór EA 101 27.3 10 4.9 Net Dalvík
6 1081
Valþór GK 123 26.4 18 2.6 Net Keflavík, Sandgerði
7 1986
Ísak AK 67 25.8 11 5.4 Net Akranes
8 2069
Blíðfari ÓF 70 24.4 18 3.2 Net Ólafsfjörður
9 1876
Hafborg SK 54 19.5 8 3.1 Net Sauðárkrókur
10 1546
Halldór afi GK 222 18.2 17 2.4 Net Keflavík
11 1523
Sunna Líf GK 61 14.7 9 3.1 Net Keflavík
12 2655
Björn EA 220 14.0 12 2.3 Net Grímsey
13 1642
Sigrún RE 303 13.5 15 3.2 Net Reykjavík
14 2437
Hafbjörg ST 77 11.7 16 1.3 Net Hólmavík
15 2502
Flugaldan ST 54 10.3 3 6.9 Net Akranes
16 7038
Badda SK 113 8.4 7 1.8 Net Sauðárkrókur
17 2183
Ólafur Magnússon HU 54 7.4 6 3.0 Net Skagaströnd
18 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 5.1 5 1.3 Net Raufarhöfn
19 2661
Kristinn ÞH 163 5.1 4 2.3 Net Raufarhöfn
20 2447
Ósk ÞH 54 4.7 10 1.1 Net Húsavík
21 1184
Dagrún HU 121 3.8 4 2.0 Net Skagaströnd
22 2018
Garpur RE 148 2.1 3 1.2 Skötuselsnet Reykjavík
23 233
Erling KE 140 1.7 1 1.7 Net Keflavík
24 2481
Bárður SH 81 1.5 3 0.8 Skötuselsnet Ólafsvík
25 1834
Neisti HU 5 0.3 1 0.3 Skötuselsnet Sandgerði