Njörður ÁR 38

svona í framhaldinu af smá umfjöllun um Jósef Geir ÁR 


þá verður annar bátur skoðaður líka sem var mjög þekktur í Þorlákshöfn,

þessi bátur hét Njörður ÁR 38 og var þessi bátur gerður út alveg til ársinis 2010.

Báturinn átti sér nokkuð langa sögu undir nafninu Njörður ÁR 38 og árið 1984 var nokkuð gott ár hjá bátnum,

hann stundaði alls fjórar tegundir af veiðarfærum.  Línu, Net, humar og troll,  báturinn var á línu í janúar, okt, nóv og desember

Lítum aðeins á línuna.

haustið var nokkuð gott hjá þeim á Nirði ÁR á línunni.

í október þá landaði báturinn 75,3 tonnum í 18 róðrum 

og í nóvember þá var báturinn með 83 tonn í 20 róðrum 

Hérna að neðan má sjá róðranna og aflann per dag.  mest var 7,3 tonn.

báturin var á balaveiðum en ekki liggja fyrir hversu  margir balar báturinn var að róa með

og líklegast voru þeir eitthvað í kringum 40 bala.


dagur afli
1 5.6
3 4.8
5 7.3
6 6.2
7 5.2
9 6.6
10 4.6
11 5.6
12 2.8
13 4.2
14 1.4
15 6.4
16 6.6
17 6.3
19 4.7
20 4.7


Njörður ÁR mynd Gunnar H Jónsson


p.s ef menn vilja styðja við bakið á þessu aflatölu grúski þá má leggja inná kt 200875-3709    142-05-1072