Norskir 15 metra bátar í nóv.nr.1

Listi númer 1.


Ræsum listann,   Ansi góð byrjun hjá Aldís Lind og Ingvaldsson sem byrjar með 15,7 tonn í einni löndun og þar með á toppnum,

Nýr bátur í sæti númer 3.  enn þessi bátur hét áður Hafdís  og heitir núna Inga Hafdís.

Kamöyfjord sem er á netum byrjar ansi vel,  7,4 tonn í einni löndun,


Ingvaldson Mynd Sverrir Bergsson
Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Tegund
1
INGVALDSON F-68-BD 15,68 1 15,6 Lína
2
ALDIS LIND F-31-G 15,11 1 15,1 Lína
3
Inga Hafdís F-128-LB 8,59 2 5,2 Lína
4
Kamöyfjord F-175-NK 7,40 1 7,4 Net
5
Aksel B T-17-T 6,86 1 6,8 Lína
6
SKREIGRUNN 6,84 3 2,9 Net
7
HUSØYVÆRING II T-22-LK 6,43 1 6,4 Net
8
HAVSJY F-8-B 5,88 1 5,9 Lína
9
SAGA F-777-Nk 5,73 1 5,7 Lína
10
NORLINER M-4-H 5,28 1 5,3 Lína
11
OLAFUR N-32-Q 5,04 1 5,1 Lína
12
AUSTHAVET F-61-G 4,60 1 4,6 Lína
13
ISBJØRN H-89-O 4,08 1 4,1 Lína
14
THOR T-10-TK 4,03 1 4,1 Lína
15
AKOM F-100-TN 3,89 1 3,9 Lína
16
DADDI F-44-BD 3,24 1 3,2 Lína
17
Stormfuglen F-260-H 3,09 1 3,1 Dragnót
18
STAMSUNDVÆRING N-72-VV 2,64 2 1,4 Net
19
ØYLINER T-25-LK 2,57 1 2,5 Lína
20
ELLI KETILS (F 0086G) 2,52 1 2,5 Lína
21
GUNNAR N-43-Ø 2,17 1 2,1 Lína
22
KROSSANES F-75-G 0,49 1 0,5 Krabbi