Norskir 15 metra bátar í nóv.nr.3

Listi númer 3.


Mikið um að vera í noregi og aflin bátanna mjög góður

Stormfuglen sækir rosalega að Aldísi Lind. og var STormfuglen með 43,8 tonn í 4 róðrum enn Aldís Lind 42,3 tonn í 3 róðrum og það dugar til þess að halda toppsætinu, enn reyndar er ekki nema um 600 kíló á munu á milli þeirra,

Ingvaldson var með 46 tonní í 4

og 60 ára gamli Turbo var að mokveiða á dragnót.  var með 62 tonn í 5 róðrum og fer beint upp í sæti númer 3

Kamöyfjord sem er á netum var að róa ansi mikið var með 42 tonn í 8 róðrum 

Akom var að fiska vel 41,5 tonní 4 róðrum 

Stamsundværing sem er á netum 24 tonní 8 róðrum 

Ny-Trofast kemur nýr á listann og var með tæp 40 tonní 4 róðrum 


Turbo Mynd Lammert MelkSæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Tegund
1 1 ALDIS LIND F-31-G 80.7 6 15.1 Lína
2 2 Stormfuglen F-260-H 80.1 6 18.1 Dragnót
3 3 INGVALDSON F-68-BD 76.5 6 15.6 Lína
4 36 TURBO N-45-F 61.9 5 14.9 Dragnót
5 6 Kamöyfjord F-175-NK 60.7 12 7.4 Net
6 4 Polarstjerna F-20-H 53.8 5 18.3 Dragnót
7 16 AKOM F-100-TN 51.6 5 16.9 Lína
8 5 Inga Hafdís F-128-LB 43.2 10 5.2 Lína
9 8 SAGA F-777-Nk 42.3 4 18.2 Lína
10 9 STAMSUNDVÆRING N-72-VV 41.3 13 7.4 Net
11 38 NY-TROFAST N-44-F gamli Ragnar og Martin 39.6 4 12.3 Lína
12 7 AUSTHAVET F-61-G 37.8 7 8.3 Lína
13 10 OLAFUR N-32-Q 34.8 8 5.1 Lína
14 12 SKREIGRUNN 34.6 8 7.5 Net
15 15 NORLINER M-4-H 31.8 8 7.9 Lína
16 11 Aksel B T-17-T 30.8 5 11.3 Lína
17 31 Thor-Arild F-400-NK 25.1 4 8.9 Dragnót
18 19 ELLI KETILS (F 0086G) 23.4 9 4.9 Lína
19 14 THOR T-10-TK 22.2 5 4.9 Lína
20 17 HAVSJY F-8-B 22.1 5 5.9 Lína
21 13 HUSØYVÆRING II T-22-LK 17.6 4 6.4 Net
22 20 GUNNAR N-43-Ø 14.1 6 2.9 Lína
23 18 DADDI F-44-BD 13.3 4 4.4 Lína
24 22 ISBJØRN H-89-O 11.8 4 4.1 Lína
25 23 BOLGA N-10-ME 11.2 6 2.2 Lína
26 28 VARDØJENTA F-190-V 10.9 3 4.3 Lína
27 21 ØYLINER T-25-LK 8.5 3 2.5 Lína
28 25 TRÆNHAVET N-5-TN 7.8 4
Lína
29 27 LOMSTIND T-5-TN 2.3 4
Net
30 29 ØRNTIND F-7-LB 2.2 2 1.3 Lína
31 32 BREIVIK SENIOR T-125-LK 1.8 1 1.8 Lína
32 24 Senjahav T-141-LK 1.7 4
Net
33 26 KROSSANES F-75-G 0.6 2 0.5 Krabbi
34 33 ALEXANDRA F-123-TN 0.3 1
Krabbi