Norskir 15 metra bátar í sept.nr.2

Listi ´númer 2,það er nokkuð siðan ég uppfærði þennan lista og það gerir það að verkum að nokkra daga vantar í aflatölur, enn norksa fiskistofa sem Aflafrettir nota geymir aðeins aflatölur 14 daga aftur í tímann

Þó var ágætis veiði hjá línubátunm

Akom er kominn af stað og var með 48 tonn í 4 róðrum 

Olafur 22 tonní 7

Stormfuglen 38 tonn í 5 á dragnót

Saga K 45 tonní 3,

Gunnar 16 tonní 5

Elli Ketils 19 tonní 6

Skreigrunn sem er á netum var með 34 tonní 8


Akom áður Ásta B 


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Tegund
1 1 Polarstjerna F-20-H 116,8 7 24,8 Dragnót
2 11 AKOM F-100-TN 57,9 5 18,9 Lína
3 2 Kamöyfjord F-175-NK 56,1 17 7,9 Net
4 5 OLAFUR N-32-Q 54,5 11 8,9 Lína
5 9 Stormfuglen F-260-H 50,8 8 20,9 Dragnót
6 24 SAGA F-777-Nk 45,4 3 15,9 Lína
7 4 GUNNAR N-43-Ø 40,2 10 6,1 Lína
8 6 ELLI KETILS (F 0086G) 38,3 12 4,9 Lína
9 19 SKREIGRUNN 36,5 9 5,9 Net
10 20 ALDIS LIND F-31-G 34,7 4 13,2 Lína
11 8 TRÆNHAVET N-5-TN 34,4 16 2,9 Lína
12 10 ISBJØRN H-89-O 32,6 10 8,7 Lína
13 14 BOLGA N-10-ME 29,9 11 6,9 Lína
14 3 Thor-Arild F-400-NK 29,8 6 8,9 Dragnót
15 12 DADDI F-44-BD 20,2 8 5,9 Lína
16 7 NORLINER M-4-H 18,8 3 8,9 Lína
17 17 VARDØJENTA F-190-V 10,3 6 4,1 Lína
18 13 ØYLINER T-25-LK 5,4 1 5,4 Lína
19 15 Aksel B T-17-T 4,6 1 4,6 Lína
20 16 Gunn Anita M-59-G 4,5 3 1,9 Lína
21 18 AUSTHAVET F-61-G 3,3 4 1,8 Krabbi
22 21 KROSSANES F-75-G 2,1 3 1,3 Lína
23 22 HUSØYVÆRING II T-22-LK 1,1 1 1,1 Lína
24 38 BREIVIK SENIOR T-125-LK 0,7 1
Lína
25 33 ALEXANDRA F-123-TN 0,5 2
Krabbi