Nýi og gamli Voyager N-905

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var skrifaður smá pistill um nokkur Írsk og Bresk uppsjávarskip sem voru byrjuð að veiða makríl og landa í Noregi,


þá var efsta myndin af Voyager N-905 sem er gerður út frá Norður Írlandi.

en myndin sem birtist var ekki að núverandi Voyager N-905, heldur af gamla skipinu,

Gamla skipið heitir í dag Fiskiskjer M-625-H  og er gerður út frá Noregi .


Nýja skipið var smíðað í Skagen í Danmörku árið 2017.

hérna má sjá samanburðin á milli skipanna.


Fiskeskjer M-625-H Voyager N-905
Smíðað 2010 2017
Lengd 75.4 m 86.4 m
Breidd 15.6 M 17.8 M
Stærð 3145 tonn 4150 tonn
Vél hestöfl 10200 hestöfl 9800 hestöfl


Mjög margar flottar myndir má sjá innan úr nýja skipinu inná heimasíðu skipasmíðastöðvarinnar.

Getið séð það hérna á þessum tengli

Voyager Mynd Asbjörn Holand


Fiskeskjer Gamli Voyager Mynd Ivan ReidSmá myndir innan úr nýja Voyager
Innan úr nýja Voyager Myndir Karstensens.dk