Nýji Sigurfari GK að fá nafnið sitt

Núna var nýjasti listinn yfir dragnótabátanna að koma á síðuna og veiði bátanna er mjög góð eins og sést


þar var mynd af Sigurfara GK sem var að fiska ansi vel.  var með 130 tonn í 3 róðrum,

Núna fer að líða að lokum þessa báts Sigufara GK í þjónustu Nesfisks því að búið er að kaupa annan bát sem mun koma í staðinn fyrir núverandi Sigurfara GK,

Nýi Sigurfari GK er núna Hvanney SF frá Hornafirði,

og núna í dag þá var verið að mála nýtt nafn á bátinn.

er þetta þá þriðja nafnið á bátnum,

Báturinn var smíðaðir í Kína árið 2001 og hét fyrst Happasæll KE og var með því nafnið til ársins 2004,

þegar að báturinn var seldur til Hornafjarðar og fékk þar nafnið Hvanney SF,

Nýi Sigurfari GK er nokkuð stærri enn núverandi Sigurfari og munar þar mestu um stærra dekkpláss og stærri lest í bátnum m

Nýtt nafn málað á Hvanney Sf.  Nýja nafnið Sigurfari GK.  myndir Hornafjarðarhöfn


Hvanney SF nýji Sigurfari GK mynd Þorsteinn Guðmundsson