Pálína Þórunn GK að verða klár til veiða

Kíkti inní Njarðvík og þar lá við bryggju  nýjasti báturinn í flotanum hjá Nesfisk.  


og er það Pálína Þórunn GK 49 sem áður hét Steinunn SF

Var verið að gera klárt til veiða en togbáturinn mun eitt nýtt troll og annað eldra

áhöfn bátsins eru að mestu skipuð mönnuð frá Suðurnesjunum 

enn yfir menn  í brúnni koma að norða.

Snorri Snorrason hefur verið ráðin skipstjóri á bátnum, enn hann var áður á Drangey SK

Er þetta í fyrsta skipti sem Snorri er á togskipi sem má veiða upp að 4 mílunum en  hann er vanur að vera utan við 12 mílurnar,

tók smá bryggjuspajll við Snorra og verður eitt að fyrstu verkefnum hans að læra á innsiglinguna til Sandgerðis.

enn ´jú ég sjálfur er Sandgerðingur og er að hvetja alla til að róa frá Sandgerði 

og Snorri sagði með bros á vör að hann myndi koma til Sandgerði með bátinn.

AFlafrettir óska Nesfiski og áhöfn bátsins til hamingju  með bátin. Myndi Gísli Reynisson