Togarar í apríl.nr.1

Listi númer 1.ansi margir togarar sem strax eru komnir yfir 200 tonnin í löndun,

Engey RE byrjar á toppnum

athygli vekur að Gullver NS treður sér þarna í þriðja sætið á fyrsta listanum,

Málmey SK með fullfermi 224 tonn í fyrstu löndun sinni,


Gullver NS mynd Hilmar Bragason

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2889
Engey RE 1 401,9 2 214,5 Botnvarpa Reykjavík
2 2894
Björg EA 7 345,4 2 201,4 Botnvarpa Hafnarfjörður
3 1661
Gullver NS 12 244,8 2 122,6 Botnvarpa Seyðisfjörður
4 1833
Málmey SK 1 224,1 1 224,1 Botnvarpa Grundarfjörður
5 2895
Viðey RE 50 211,9 1 211,9 Botnvarpa Reykjavík
6 2892
Björgúlfur EA 312 211,7 1 211,7 Botnvarpa Hafnarfjörður
7 2893
Drangey SK 2 204,9 1 204,9 Botnvarpa Sauðárkrókur
8 2890
Akurey AK 10 204,2 1 204,2 Botnvarpa Reykjavík
9 1476
Hjalteyrin EA 306 180,4 2 135,9 Botnvarpa Hafnarfjörður
10 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 157,5 1 157,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 2891
Kaldbakur EA 1 151,8 1 151,8 Botnvarpa Akureyri
12 2904
Páll Pálsson ÍS 102 148,9 1 148,9 Botnvarpa Ísafjörður
13 2025
Bylgja VE 75 143,7 2 72,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2861
Breki VE 61 140,8 2 127,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1277
Ljósafell SU 70 127,0 3 124,7 Botnvarpa Þorlákshöfn, Fáskrúðsfjörður
16 1451
Stefnir ÍS 28 108,6 1 108,6 Botnvarpa Ísafjörður
17 1905
Berglín GK 300 101,1 2 101,0 Botnvarpa Keflavík
18 1937
Björgvin EA 311 87,6 2 68,1 Botnvarpa Hafnarfjörður
19 2919
Sirrý ÍS 36 19,9 2 15,0 Botnvarpa Bolungarvík