Togarar í feb.nr.3

Listi  númer 3.


Þetta var kanski aldrei spurning.  Drangey SK og Málmey SK sátu á topp 2 svo til allan febrúar

Núna var Drangey SK með 198 tonní 1

Málmey SK 211 tonní 1

Björgvin EA með 225 tonní 2 og náði í þriðja sætið,

Ansi góður árangur hjá Sóley Sigurjóns GK , kom með 122 tonní 1 og endaði í sæti 5

Páll Pálsson ÍS 148 tonní 1 og átti ansi góðan mánuð, mest 169 tonn í einni löndun,

Ljósafell SU 210 tonní 2


Páll Pálsson ÍS mynd Egill Ari Gunnarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Drangey SK 2 811,1 4 243,8 Sauðárkrókur
2 7 Sóley Sigurjóns GK  782,3 7 122,9 Siglufjörður, keflavík, Ísafjörður
3 2 Málmey  SK 1 762,9 4 214,9 Sauðárkrókur
4 4 Björgvin EA 311 743,5 6 153,8 Dalvík
5 5 Björg EA 7 705,2 5 161,6 Akureyri
6 8 Hjalteyrin EA 306 655,1 6 147,5 Dalvík
7 6 Páll Pálsson ÍS 102 621,6 5 168,7 Ísafjörður
8 10 Ljósafell SU 70 613,0 6 121,2 Fáskrúðsfjörður
9 7 Viðey RE 50 603,5 4 199,7 Reykjavík
10 14 Gullver NS 12 564,9 6 128,4 Seyðisfjörður
11 12 Akurey AK 10 559,2 4 175,2 Reykjavík
12 13 Breki VE 61 534,9 5 154,0 Vestmannaeyjar
13 15 Ottó N Þorláksson VE 5 516,5 6 168,4 Vestmannaeyjar
14 18 Sirrý ÍS 36 511,2 6 102,0 Bolungarvík
15 21 Kaldbakur EA 1 467,3 2 254,2 Akureyri
16
Engey RE 1 459,5 4 142,7 Reykjavík
17
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 448,7 4 156,4 Vestmannaeyjar
18
Stefnir ÍS 28 403,7 4 108,8 Ísafjörður
19
Björgúlfur EA 312 393,9 2 264,4 Akureyri
20
Berglín GK 300 365,8 4 105,3 Ísafjörður, Keflavík
21
Múlaberg SI 22 337,9 5 86,4 Siglufjörður, Þorlákshöfn
22
Helga María AK 16 318,3 2 176,7 Reykjavík
23
Bergur VE 44 43,1 1 43,1 Þorlákshöfn