Togarar í jan.nr.1

Listi númer 1,


Mokveiði hjá Norma Mary kemur skipinu beint á toppinn á þessum fyrsta lista ársins 2019,

Var með um 270 tonn eftir aðeins 5 daga á veiðum eða um 54 tonn á dag

Ljósafell SU byrjar með fullfermi og vel  það 152 tonna löndun,


Ljósafell SU  mynd Guðmuindur St Valdimarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Norma Mary H-110 267,4 1 267,3 Noregur
2
Kaldbakur EA 1 197,1 1 197,1 Akureyri
3
Björg EA 7 192,4 1 192,4 Akureyri
4
Helga María AK 16 178,1 1 178,1 Reykjavík
5
Ljósafell SU 70 151,6 1 151,6 Fáskrúðsfjörður
6
Viðey RE 50 150,0 1 150,0 Reykjavík
7
Akurey AK 10 149,1 1 149,1 Reykjavík
8
Engey RE 1 145,2 1 145,2 Reykjavík
9
Málmey SK 1 138,1 1 175,3 Sauðárkrókur
10
Björgvin EA 311 135,9 1 135,9 Dalvík
11
Drangey SK 2 122,9 1 122,9 Sauðárkrókur
12
Gullver NS 12 113,5 1 113,5 Seyðisfjörður
13
Páll Pálsson ÍS 102 106,2 1 106,2 Ísafjörður
14
Sóley Sigurjóns GK 200 71,0 2 71,0 Siglufjörður, Ísafjörður
15
Sirrý ÍS 36 55,6 2 47,7 Bolungarvík
16
Múlaberg SI 22 52,1 1 52,1 Siglufjörður
17
Ottó N Þorláksson VE 5 44,9 1 44,9 Vestmannaeyjar
18
Breki VE 61 44,5 2 29,9 Vestmannaeyjar
19
Stefnir ÍS 28 37,1 1 37,1 Ísafjörður
20
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 30,5 1 30,5 Vestmannaeyjar
21
Björgúlfur EA 312 1,3 1 1,3 Akureyri
22
Hjalteyrin EA 306 0,5 1 0,5 Dalvík