Togarar í mars.nr.5

Listi númer 5.


Lokalistinn,

já all svakalega góður mánuður,

þrír togarar fóru yfir eitt þúsund tonnin og eins og greint hefur verið frá þá var Breki VE í metafla og var ekki nema 6 tonnum frá því að ná toppsætinu.  en áhöfnin á Drangey SK kom með lítill slatta aðeins 122 tonn en það dugrði til þess að verða aflahæstur í mars,

Berglín GK átti ansi góðan mánuð.  fór yfir 500 tonnin og er minnsti togarinn sem yfir 500 tonnin fór núna í mars á þessum lista,


Drangey SK mynd Bergþór GunnlaugssonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2893
Drangey SK 2 1188,4 7 247,0 Botnvarpa Grundarfjörður, Sauðárkrókur
2 2861
Breki VE 61 1182,3 10 150,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2894
Björg EA 7 1055,1 8 211,5 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
4 2895
Viðey RE 50 869,3 4 220,5 Botnvarpa Reykjavík
5 1937
Björgvin EA 311 850,5 7 157,6 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
6 2891
Kaldbakur EA 1 812,4 5 237,6 Botnvarpa Akureyri, Grenivík
7 2889
Engey RE 1 782,9 4 207,5 Botnvarpa Reykjavík
8 2892
Björgúlfur EA 312 746,4 5 276,3 Botnvarpa Dalvík, Akureyri, Noregur
9 2890
Akurey AK 10 673,9 4 215,6 Botnvarpa Reykjavík
10 2919
Sirrý ÍS 36 668,6 7 109,0 Botnvarpa Bolungarvík
11 1476
Hjalteyrin EA 306 629,2 7 138,5 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
12 2904
Páll Pálsson ÍS 102 628,7 5 158,7 Botnvarpa Ísafjörður
13 1833
Málmey SK 1 586,7 3 228,8 Botnvarpa Sauðárkrókur, Grundarfjörður
14 1661
Gullver NS 12 566,6 5 128,6 Botnvarpa Seyðisfjörður
15 1905
Berglín GK 300 526,5 6 104,3 Botnvarpa Keflavík, Ísafjörður
16 2025
Bylgja VE 75 464,3 8 72,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 1277
Ljósafell SU 70 445,3 7 121,3 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Reykjavík
18 1451
Stefnir ÍS 28 331,3 4 108,0 Botnvarpa Ísafjörður
19 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 302,6 2 161,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 246,3 2 126,7 Botnvarpa Keflavík
21 2350
Árni Friðriksson RE 200 128,8 4 36,0 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
22 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 71,3 6 17,5 Botnvarpa Reykjavík, Sauðárkrókur, Siglufjörður
23 1281
Múlaberg SI 22 60,1 7 27,5 Botnvarpa Siglufjörður, Eskifjörður