Togarar í nóv.nr.1

Listi númer 1,Björg EA sem rúllaði upp listanum í október byrjar á toppnum en reyndar með engan 200 tonna afla,

og landað á Neskaupstað.

Björgvin EA kemur þar á eftir og Ottó N Þorláksson VE sem hefur nú náð yfir 1000 tonnin eins og Björg EA gerði.  Reyndar ekki undir VE skráningu heldur RE skráningu,


Ottó N Þorláksson vE mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2894
Björg EA 7 171,0 1 171,0 Botnvarpa Neskaupstaður
2 1937
Björgvin EA 311 158,5 1 158,5 Botnvarpa Dalvík
3 2895
Viðey RE 50 150,4 1 150,4 Botnvarpa Reykjavík
4 1476
Hjalteyrin EA 306 139,0 1 139,0 Botnvarpa Dalvík
5 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 129,2 1 129,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2893
Drangey SK 2 117,7 1 117,7 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 2892
Björgúlfur EA 312 65,0 1 65,0 Botnvarpa Dalvík
8 1277
Ljósafell SU 70 62,1 1 62,1 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
9 2025
Bylgja VE 75 54,2 1 54,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2919
Sirrý ÍS 36 53,7 2 47,6 Botnvarpa Bolungarvík
11 2891
Kaldbakur EA 1 34,7 1 34,7 Botnvarpa Neskaupstaður
12 1661
Gullver NS 12 34,5 1 34,5 Botnvarpa Eskifjörður
13 2350
Árni Friðriksson RE 200 19,4 1 19,4 Botnvarpa Eskifjörður
14 2904
Páll Pálsson ÍS 102 12,5 1 12,5 Botnvarpa Ísafjörður