Togarar í september.Lokalistinn

Lokalistinn,SEm fyrr voru togararnir að veiða mjög vel,

6 togarar sem allir fóru yfir 800 tonnin og voru það allt nýir togarar,

Björgúlfur EA náði efsta sætinu í fyrsta skiptið,

13 togarar náðu yfir 600 tonnin og í þeim hópu var t.d Breki VE.  Hjalteyrin EA og Ljósafell SU 


Björgúlfur EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2892
Björgúlfur EA 312 918,2 6 213,2 Botnvarpa Dalvík
2 2891
Kaldbakur EA 1 884,9 5 237,6 Botnvarpa Neskaupstaður, Seyðisfjörður
3 2890
Akurey AK 10 827,0 4 213,1 Botnvarpa Reykjavík
4 2895
Viðey RE 50 825,6 4 213,3 Botnvarpa Reykjavík
5 2894
Björg EA 7 814,8 5 190,9 Botnvarpa Akureyri
6 2889
Engey RE 1 804,2 4 211,8 Botnvarpa Reykjavík
7 1833
Málmey SK 1 799,9 4 238,1 Botnvarpa Sauðárkrókur
8 1937
Björgvin EA 311 741,4 6 166,4 Botnvarpa Dalvík
9 1476
Hjalteyrin EA 306 696,6 5 145,9 Botnvarpa Dalvík
10 2893
Drangey SK 2 671,5 4 191,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
11 2919
Sirrý ÍS 36 668,3 9 99,0 Botnvarpa Bolungarvík
12 2861
Breki VE 61 653,9 5 154,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 1277
Ljósafell SU 70 600,2 6 119,6 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
14 1661
Gullver NS 12 559,5 5 124,1 Botnvarpa Seyðisfjörður
15 2677
Bergur VE 44 506,3 8 73,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður, Eskifjörður, Djúpivogur
16 2904
Páll Pálsson ÍS 102 459,2 5 119,1 Botnvarpa Ísafjörður
17 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 449,9 3 157,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2025
Bylgja VE 75 391,8 6 85,2 Botnvarpa Eskifjörður, Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður
19 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 384,5 3 147,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 346,0 4 119,9 Troll,Rækja Siglufjörður, Ísafjörður
21 1451
Stefnir ÍS 28 314,9 4 96,9 Botnvarpa Ísafjörður
22 1905
Berglín GK 300 201,4 3 103,8 Troll,Rækja Ísafjörður
23 1274
Sindri VE 60 199,2 2 110,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
24 1281
Múlaberg SI 22 111,9 4 37,9 Rækjuvarpa Siglufjörður