Trollbátar í des.nr.4

Listi númer 4.

Lokalstinn,


Frekar rólegur mánuður eins og kanski er yfirleitt með des

athygli vekur að Brynjólfur VE endaði næst aflahæstur.  


Brynjólfur VE mynd Þorgeir Baldursson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Steinunn SF 10 288,7 5 68,9 Reykjavík, Grundarfjörður, Ísafjörður
2
Brynjólfur VE 3 270,9 4 79,8 Vestmannaeyjar
3
Hringur SH 153 238,1 4 67,4 Grundarfjörður
4
Vörður EA 748 221,3 4 69,2 Grindavík, Eskifjörður, Siglufjörður, Ísafjörður
5
Áskell EA 749 211,1 4 66,0 Grindavík, Eskifjörður, Siglufjörður, Ísafjörður
6
Bergey VE 544 205,4 4 91,1 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður, Eskifjörður
7
Helgi SH 135 201,3 4 54,7 Grundarfjörður
8
Vestri BA 63 164,2 4 46,3 Patreksfjörður
9
Vestmannaey VE 444 164,0 2 90,7 Vestmannaeyjar
10
Sigurborg SH 12 164,0 3 64,9 Grundarfjörður
11
Dala-Rafn VE 508 163,9 2 87,0 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
12
Farsæll SH 30 143,7 4 55,6 Grundarfjörður
13
Fróði II ÁR 38 103,2 3 66,2 Þorlákshöfn, Hornafjörður
14
Þinganes ÁR 25 93,3 6 29,7 Þorlákshöfn, Hornafjörður
15
Drangavík VE 80 88,2 2 56,0 Vestmannaeyjar
16
Frár VE 78 55,2 1 55,2 Vestmannaeyjar
17
Sigurður Ólafsson SF 44 36,4 3 14,0 Hornafjörður