Trollbátar í júlí.nr.3

Listi númer 3.


Góður mánuður hjá Bergey VE.  638 tonna afli í 9 löndunm,

Atjhygli vekur að Skinney SF var með 378 tonní 9 róðrum og mest 82 tonní 2róðri.  greinilegt að nýja lenginginn er að koma sér vel 

4 bátar á listanum hættu á humri og fóru á trollið eins og sést á listanum ,


Skinney SF mynd Gísli reynisson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2744
Bergey VE 544 638.2 9 90.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
2 2444
Vestmannaey VE 444 495.6 7 80.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2732
Skinney SF 20 377.6 9 81.9 troll, ,Humar Hornafjörður
4 2449
Steinunn SF 10 340.0 5 78.1 Botnvarpa Reykjavík, Hornafjörður, Grindavík, Grundarfjörður
5 2048
Drangavík VE 80 268.7 9 50.9 Troll, ,Humar Vestmannaeyjar
6 2685
Hringur SH 153 224.0 3 77.8 Botnvarpa Grundarfjörður
7 2731
Þórir SF 77 204.0 6 83.7 troll, ,Humar Hornafjörður
8 2040
Þinganes ÁR 25 181.4 8 33.8 troll, ,Humar Hornafjörður
9 2758
Dala-Rafn VE 508 172.3 2 86.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2017
Helgi SH 135 149.9 3 52.7 Botnvarpa Grundarfjörður
11 2749
Áskell EA 749 134.5 2 69.4 Botnvarpa Grindavík
12 1674
Pálína Ágústsdóttir EA 85 117.6 4 36.4 Botnvarpa Grindavík, Dalvík, Sandgerði
13 182
Vestri BA 63 113.2 5 26.4 Rækjuvarpa Siglufjörður
14 2740
Vörður EA 748 73.4 1 73.4 Botnvarpa Grindavík
15 1752
Brynjólfur VE 3 73.0 3 29.9 Humarvarpa Vestmannaeyjar
16 2906
Dagur SK 17 69.7 5 14.9 Rækjuvarpa Siglufjörður, Sauðárkrókur
17 1019
Sigurborg SH 12 53.3 1 53.3 Botnvarpa Grundarfjörður
18 1645
Jón á Hofi ÁR 42 52.5 2 30.5 Humarvarpa Þorlákshöfn
19 2773
Fróði II ÁR 38 40.3 2 25.4 Humarvarpa Þorlákshöfn
20 2025
Bylgja VE 75 39.7 1 39.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
21 1629
Farsæll SH 30 22.2 1 22.2 Botnvarpa Grundarfjörður