Trollbátar í júní.nr.4

Listi númer 4.,


Lokalistinn,

Bátarnir voru ekki gerðir út á fullum afsköstum en engu að síður þá var aflinn góður eins og vanalega

athygli vekur að bátarnir voru að landa víða.  t.d var Steinunn SF að landa á fjórum stöðum.  og margir voru að landa á tveimur höfnum,

Vestmannaey VE fór t.d á Dalvík en þangað hefur báturinn ekki komið áður,

Pálína Ágústdóttir GK kominn aftur norður


Bergey VE mynd ljósmyndari Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2744
Bergey VE 544 520.6 7 93.5 Botnvarpa Grundarfjörður, Vestmannaeyjar
2 2449
Steinunn SF 10 416.5 6 77.9 Botnvarpa Grundarfjörður, Hornafjörður, Þorlákshöfn, Reykjavík
3 2444
Vestmannaey VE 444 365.7 5 88.0 Botnvarpa Dalvík, Vestmannaeyjar
4 2740
Vörður EA 748 324.2 5 75.0 Botnvarpa Grindavík
5 2749
Áskell EA 749 292.7 5 71.1 Botnvarpa Ísafjörður, Grindavík
6 2685
Hringur SH 153 287.1 5 74.6 Botnvarpa Grundarfjörður
7 2758
Dala-Rafn VE 508 248.5 3 84.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 1645
Jón á Hofi ÁR 42 223.9 6 51.3 Humarvarpa Þorlákshöfn
9 1019
Sigurborg SH 12 205.1 3 74.2 Botnvarpa Grundarfjörður
10 2732
Skinney SF 20 203.4 7 43.6 Humarvarpa Grindavík
11 2048
Drangavík VE 80 199.6 6 37.2 Humarvarpa Vestmannaeyjar
12 1629
Farsæll SH 30 179.1 4 50.1 Botnvarpa Grundarfjörður
13 1752
Brynjólfur VE 3 171.4 5 46.7 Humarvarpa Vestmannaeyjar
14 2773
Fróði II ÁR 38 170.5 6 42.1 Humarvarpa Þorlákshöfn
15 2040
Þinganes ÁR 25 166.6 8 29.5 Humarvarpa Grindavík, Þorlákshöfn
16 2017
Helgi SH 135 149.2 3 51.0 Botnvarpa Grundarfjörður
17 2731
Þórir SF 77 120.4 5 31.4 Humarvarpa Grindavík
18 1674
Pálína Ágústsdóttir EA 85 70.7 5 38.1 Botnvarpa Grindavík, Sauðárkrókur, Hrísey, Dalvík
19 182
Vestri BA 63 65.7 3 26.7 Rækjuvarpa Ísafjörður, Siglufjörður
20 2906
Dagur SK 17 50.7 3 19.3 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
21 1968
Aldan ÍS 47 13.0 1 13.0 Rækjuvarpa Flateyri
22 173
Sigurður Ólafsson SF 44 9.2 1 9.2 Humarvarpa Hornafjörður