Uppsjávarskip nr.19

Listi númer 19.


Nokkuð mikill afli inn á þennan lista frá skipunum ,

5 skip kominn yfir 40  þúsund tonnin,

Skrifa þennan lista sem lokalista því eitthvað gæti átt eftir að koma inn eða þá að skipin einver fari á sjóinn daganna til áramótanna,

Flest skipin sem komu með afla á þennan lista voru með kolmuna,

alls hafa skipin landað í ár  535 þúsund tonnum,

af því er Síld 134 þúsund tonn,

Kolmuni 269 þúsund tonn

og makríll 126 þúsund tonn,

restin um 6500 tonn er hitt og þetta.  t.d grásleppa.  þorskur, ufsi,  karfi, spærlingur, gullax og fleira.Venus NS var með 4729 tonn í 2 af kolmuna

Börkur NK 5762 tonní 3 mest af kolmuna

Beitir NK 6349 tonní 3

Margrét EA 5881 tonní 5 og landaði af þeim 2900 tonnum í færeyjum,

víkingur AK 4906 tonní 2

Aðalsteinn Jónsson SU 4255 tonní 2

Hoffell SU 2782 tonn í 4 af síld og spærling,

Bjarni Ólafsson AK 3985 tonní 3

Hákon EA 3042 tonní 3 af síld

Jón Kjartansson SU 3763 tonní 2

Ásgrímur Halldórsson SF 2341 tonní 3 af síld og spærling

Þess má geta að Ásgrímur Halldórsson SF er þriðji aflahæsti báturinn á síldveiðum árið 2019

Jóna eðvalds SF 1456 tonní 2 


Ásgrímur Halldórsson SF mynd Grétar Þór


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Venus NS 150 47276 30
12541 25603 9127
2 2 Börkur NK 42943 30
10467 24934 7501
3 3 Beitir NK 42527 28
9344 26085 6987
4 5 Margrét EA 41736 30
14468 18834 8243
5 4 Víkingur AK 41435 27
4269 27698 9463
6 6 Aðalsteinn Jónsson SU 37201 26
6640 23931 6621
7 7 Hoffell SU 80 34542 32
5634 19937 8839
8 8 Huginn VE 30126 32
6496 14321 9307
9 9 Bjarni Ólafsson AK 27873 26
3266 19298 5302
10 11 Hákon EA 24879 24
7234 11625 5974
11 10 Sigurður VE 23961 25
9673 7590 6683
12 14 Jón Kjartansson SU Nýi 21771 19
6222 10169 5377
13 12 Heimaey VE 20848 26
9523 4979 6344
14 16 Ásgrímur Halldórsson SF 17965 23
11172 800 5528
15 13 Guðrún Þorkelsdóttir SU 17788 19
646 11164 5974
16 15 Ísleifur VE 17059 19
4845 7066 5145
17 17 Jóna Eðvalds SF 15769 21
9691 92 5651
18 18 Kap VE 14465 20
5022 3100 6341
19 19 Jón Kjartansson SU 9963 7

9952 9.5
20 20 Polar Amaroq 3865 5018 8
1931 1915 1164