Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.9
Listi númer 9. Toppsætin 2 ennþá þau sömu. Öll skipin sem komu með afla á þennan lista voru að veiða síld og reyndar voru nokkur að veiða tobis. alls komu á land 29290 tonn á þennan lista,. Gardar var aflahæstur með 1696 tonn. Gerda Marie 1443 tonn. Heröyhav 1227 tonn. M.Ytterstad 1213 tonn. Manon ...
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.8
Listi númer 8. Alls komu á land núna á þennan lista um 94 þúsund tonn. Núna eru öll norsku skipin hætt á kolmunna og svo til öll þeirra eru kominn á síld,. líka voru þau skip sem ekki voru að veiða kolmunna að veiða tobis og gekk það ansi vel hjá þeim ,. Akeröy er kominn yfir 30 þúsund tonn og var ...
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.7
Norsk uppsjávarskip árið 2017 númer 6
Norsk uppsjávarskip 2017.nr.5
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.4
Norsk uppsjávarskip árið 2017
Listi númer 3. Mikil kolmuna veiði hjá Norsku skipinum og þau hafa verið að landa svo til útum allt. Þau hafa landað í Noregi. í Skagen og Hanstholm í Danmörku, Bretllandi og svo kom Storeknut með 1850 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar á Íslandi,. Núna hafa norsku skipin landað alls 84 þúsund ...
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.2
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr 1
Norsk uppsjávarskip árið 2016.15
Norsk uppsjávarskip 2016.14
Norsk uppsjávarskip árið 2016.13
Listi númer 13. mikið um að vera á þessum lista núna, enn svo til öll skipin á þessum lista í Noregi eru á síldveiðum og samtals lönduðu skipin á þennan lista tæpum 110 þúsund tonnum og var langt mest af þeim afla síld,. Samtals hafa skipin landað um 260 þúsund tonnum af síld sem er mun meira enn ...
Norsk uppsjávarskip árið 2016
Norsk uppsjávarskip 2016
Norsk uppsjávarskip árið 2016
Listi númer 10. Á meðan að íslensku skipin er núna á fullu að veiða makríl þá er frekar lítið um makríl þarna við Noreg. þau skip sem voru að landa afla voru svo til öll á síldveiðum. Östanger var aflahæstur inná þennan lista með 2326 tonn og af því þá voru um 1450 tonn af kolmunna. Lilafjord var ...
Norsk uppsjávarskip árið 2016
Listi númer 8. Frekar lítið um að vera á þessum lista núna,. Akeröy landaði 3616 tonnum af kolmunna. og eins og sést á listtanum þá er hann langhæstur skipanna, kominn í 22500 tonn og af því er kolmunninn 20 þúsund tonn. . Mörg skipanna í Noregi eru farin að veiða fisktegund sem kallast Tobis. og ...