Uppsjávarskip í Færeyjum.Árið 2021

Generic image

Listi númer 15. Lokalistinn fyrir árið 2021 í Færeyjum hjá uppsjávarskipunum ,. Nokkuð gott ár hjá frændum okkar í Færeyjum.  alls voru landað um 448 þúsund tonnum af uppsjávarfiski í Færeyjum. og skiptist það þannig. 8454 tonn af loðnu og þar á meðal kom grænlenski báturinn Tasilik með 2054 tonn ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Núna eru flest skipin í Færeyjum að fiska kolmuna og reyndar kominn í jólafrí. enn 2 skip eru núna kominn yfir 50.000 tonna afla á árinu 2020. Finnur Fríði var með 4755 tonní 2. Fagraberg 2060 tonn  í 1. Arctic Voyager 6997 tonn í 3. Högaberg 2916 tonn í 2. Júpiter 5074 tonn i 2. ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.5,2020

Generic image

Listi númer 5. núna eru fimm bátar í Færeyjum komnir  yfir 7 þúsund tonin og kolmunaveiði gengur vel. Christian í Grótinu var með 2352 tonn í 1 af kolmuna. Borgarinn 2244 tonní 1 af kolmuna. Norðingur 2302 tonn í 1 af kolmuna. Norðingur Mynd Regin Torkilsson.

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.5,2020

Generic image

Listi númer 5. Gengur vel hjá frændum okkar í Færeyjjum,. 3 skip kominn  yfir 7 þúsund tonnin,. Finnur Fríði var með 1814 tonn í 1 af kolmuna. Högaberg 2293 tonní 1 af makríl. Christian í Grótinu 2067 tonní 1 af kolmuna. NBorgarinn 2081 tonní 1 af kolmuna. Norðborg 1554 tonní 1 af kolmuna. Fagraberg ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.3,2020

Generic image

Listi númer 3. Gengur nokkuð vel hjá frændum okkar í færeyjum,. Finnur Fríði með um 1200 tonn af makríl í einni löndun. og Gitte Henning með um 1100 tonn af makríl í einni löndun . Högaberg með 1000 tonn af makríl í einni löndun. Katrín Jóhanna með 240 tonn af makríl í 1. Hogaberg Mynd Regin ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.2,2020

Generic image

Listi númer 2. Gengur nokkuð vel hjá frændum okkar í Færeyjum. núna 2 skip kominn yfir 3 þúsund tonn,. flest öll skipin komin af stað frá Færeyjum,. Katrín Jóhanna orðin blá á litinn, enn báturinn var lengi í Noregi og var þá rauður á litinn og hét þar Heröy. Katrín Jóhanna Mynd Regin Torkilsson.

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.1,2020

Generic image

Listi númer 1. Ansi margir komnir á veiðar.  nokkrir í Noregi, bretlandi, írlandi, danmörku og frændur okkar í Færeyjum eru líka komnir á veiðar,. enn sem komið er þa´er ekkert Íslensk skip komið á veiðar,. Þau eru ekki mörg skipin í Færeyjum sem eru kominn á veiðar enn öll eru þau að veiða makríl . ...

Aflahæstu línubátarnir í Færeyjum árið 2019

Generic image

Margir íslenskir sjómenn kannast við marga þessa báta frá Færeyjum. því þeir eru mjög algengir á íslandsmiðum og sumir þeirra landa afla á íslandi,. Vekur nokkra athygli að þeir eru ekki að fiska nærri því eins mikið og íslensku línubátarnir,. STapin var aflahæstur með tæp 2000 tonn, og Klakkur kom ...

Aflahæstu togbátarnir í Færeyjum 2019

Generic image

Þeir eru nú ekki beint stórir togbátarnir sem gera út frá Færeyjum,. Flestir eru undir 40 metrum að lengd,. Margir bátar í þessum flokki voru á síld, makríl og hluta kolmunaveiðum og er sá afli ekki inní þessum tölum að neðan. þessar tölur eru aðeins botnfiskur,. tveir bátar náðu yfir 2 þúsund ...

Aflahæstu frystitogarnir í Færeyjum 2019.

Generic image

Þeir eru ekki margir frystitogarnir sem eru gerðir út frá Færeyjum,. Þeir eru aðeins fimm skráðir með afla  . og einn af þeim var veiða rækju,  Arctic Viking sem var með rúmlega 1700 tonna afla og var það allt rækja. Akraberg var aflahæstur með um 6600 tonn,. Akraberg Mynd Mats Nymberg.

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.11,2019

Generic image

Listi númer 11. Gengur vel hjá Frændum okkar í Færeyjum,. tvö skip kominn yfir 50 þúsund tonnin,. Borgarinn var með 7077 tonn in 5 og mest af síld. Norðingur 6745 tonní 5 af síld. Finnu Fríði 5588 tonn í 4 af síld. FAgraberg 7201 tonní 5 af síld. Norðborg 7038 tonní 5 af síld. Gitte Henning 8485 ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.10,2019

Generic image

Listi númer 10. Gengu vel hjá skipunum í Færeyjum,. núna eru 5 skip komin yfir 40 þúsund tonin,. Borgarinn var m2ð 2655 tonní 2 af síld. Christan í Grótinu 2582 tonní 2 af ´sild. Norðingur 4695 tonn í 4 af síld. Finnur Fríði 3317 tonní 3 af síld. Fagraberg 5285 tonní 4 af síld. Högaberg 4322 tonní 4 ...

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.9,2019

Generic image

Listi númer 9. Skipin í Færeyjum mikið að veiða síld og makríl núna,. eins og sést þ á eru 3 skip kominn yfir 40 þúsund tonnin,. og Gitte Henning er komin á veiðar, enn hún kemur í staðinn fyri rTróndur í Götu sem er með bilaðan gír. Borgarinn var með 5289 tonní 4 af síld og makrl+íl. Christian í ...

Pelagic ship in The Faroe Islands.nr.9,2019

Generic image

List number 9. Now 3 ships in the Faroe Islands are over 40.000 tons,. they are pretty much all fishing herring and it is going well. Borgarinn was with 5289 tons í 4 of herring and mackerel. Christian i Grótinu 5290 tons in 4. Finnur Fríði 9236 tons í 6 trips most of herring. Norðingur 5180 tons í ...

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.8,2019

Generic image

Listi númer 8. Orðið ansi langur tími eða 5 mánuðir síðan Aflafrettir uppfærðu listann yfir skipin í færeyjum ,. enn hérna er allavega nýjasti listinn,. og þessi listi nær frá 1.janúar til 31.ágúst . eins og sést þá eru skipin í Færeyjum mikið að veiða kolmuna og hafa aðeins veitt makrílinn,. mjög ...

Uppsjávarskip í Færeyjum .nr.7, 2019

Generic image

Listi númer 7. Vel gengur hjá frændum okkar í Færeyjum ,. Finnur Fríði með 4488 tonní 2 og með því kominn yfir 20 þúsund tonnin,. Norðingur 1865 tonní 1. Borgarinn 1897 tonní 1. Norðborg 1478 tonní 1. Arctic Voyager 1533 tonní 1. svo er margir minni togaranna farnir að veiða Gullax.  eins og sést á ...

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.6,2019

Generic image

Listi númer 6. Ennþá mikil kolmunaveiði hjá frændum okkar í Færeyjum,. Ttróndur í Götu 5672 tonní 3 róðrum ,. Fagraberg 5431 tonní 3. Högaberg 3934 tonní 2. Júpiter 3298 tonní 2. Norðingur 4847 tonní 3. Borgarinn 5525 tonní 3. Næraberg 5677 tonní 3. Það  má geta þess að þetta skip Næraberg er enginn ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. Hörkuveiði hjá skipunum í færeyjum og mikil kolmunaveiði,. Finnur Fríði með 6950 tonn í 3 og er kominn ýfir 15 þúsund tonnin,. Tróndur í Götu  4920 tonní 2. Christina í Grótinu 6143 tonní 3. Högaberg 5851 tonní 3. Fagraberg 8080 tonní 4. Júpiter 4230 tonní 2. Borgarinn 4485 tonní 2. ...

Frystitogarar í færeyjum .nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Hérna er fyrsti listinn yfir aflan hjá frystiskipunum í ´færeyjum,. Akraberg þar hæstur,. Arctic Viking en aflinn hjá honum er allt rækja. Arctic Viking  Mynd Petur Olaf Rasmussen.

Línubátar í færeyjum.árið 2019.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkur munur á íslensku línubátunum og þeim í Færeyjum,. fyrir það fyrsta þá eru línubátarnir í Færeyjum mun minni og eldri enn þeir íslensku. og þeir eru ekki að veiða eins mikið og þeir íslensku,. aflahæsti línubáturinn í færeyjum árið 2018 var með um tæp 2000 tonn . ÞEssi list er ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Íslensku skipin loksins kominn á veiðar, en þau Færeysku á fullu í kolmunanum ,. Finnur Fríði 1562 tonn í 1. Tróndur í götu  2739 tonní 1. Högaberg 2186 tonní 1. Júpiter 1574 tonní 1. Norðborg 1760 tonní 1. Arctic Voyager 700 tonní 1. Högaberg áður Torbas.  Mynd Ken Arve Pedersen.

Uppsjávarskip í Færeyjum .nr.3,,2019

Generic image

Listi númer 3. Nóg að gera hjá Frændum okkar í Færeyjum,. aflin hjá skipunum í janúar var um 58 þúsund tonn,. á sama tíma þa´var uppsjávarafli íslendinga rétt um 1500 tonn sem bara var að Hoffelli SU. Finnur Fríði er komin á toppinn og var með 5170 tonn í 3. Tróndur í götu 4312 tonní 2. Högaberg ...

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Jæja skipin í Færeyjum kominn á veiðar . og eins og sést þá skiptist skipaflotinn að nokkru leyti jafnt á skipin sem eru á veiðum á kolmuna og makrílk,. Finnur Fríði byrjar aflahæstur . Finnur Fríði Mynd Jimmy.

Uppsjávarskip í Færeyjum.árið 2018

Generic image

loksins kominn með réttar tölur frá frændum okkar í Færeyjum,. ansi gott ár hjá uppsjávarskipunum í Færeyjum,. fimm skip sem náðu yfir 50 þúsund tonnin. og Finnur Fríði aflahæstur með um tæp 62 þúsund tonn,. Finnur Fríði Mynd Karl Rasmussen.

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.18,2018

Generic image

Listi númer 18. Það má svo sem segja að þessi list sé lokalistinn í færeyjum . Christian í Grótinu með 1076 tonn ´i einni löndun og endar því aflahæsta skipið í færeyjum ,. reyndar var n okkuð góður afli hjá skipunum í des og mörg skipanna t.d að veiða makríl og síld,. Finnur Fríði 3072 tonní 2. ...

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.17,2018

Generic image

Listi númer 17. Frændur okkar í Færeyjum að veiða síld og makríl og Christian í Grótinu með 1139 tonní 1 og er kominn í 53 þúsnd tonnin. Finnur Fríði 1334 tonní 1. Júpiter 1462 tonní 1. Fagraberg 2925 tonní 2. Norðingur 3066 tonní 2. það má geta þess að Norðingur var áður Ruth frá Danmörku. Arctic ...

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.16,2018

Generic image

Listi númer 16. á þessum lista þá er Hogaberg aflahæstur en hann var með 3551 tonní 3 af makríl. Christian í grótinum var með 2036 tonn af síld í 1 og með því fór yfir 50.000 tonnin. Borgarinn 1384 tonn í 1. Næraberg 2871 tonní 2 af síld. Christina i Grótinu.  Mynd Óðinn Magnússon.

Uppsjávarskip í Færeyjum nr.15,2018

Generic image

Listi númer 15. Það gengur rólega hjá frændur okkar í færeyjum að ná yfir 50 þúsund tonnin,. Christina í grótinu var með 917 tonn ´af síld og er ekki nema um 69 tonnum frá 50.000 tonna markinu,. Finnusr Fríði 257 tonn. Borgarinn 667 tonn. Högaberg 1025 tonn. Tummas T 1217 tonn og er Tummas T ...

Frystitogarar í Færeyjum .nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Þeir eru nú ekki margir frystitogararnir í Færeyjum. á skrá eru aðeins fimm togarar. og af þeim þá ber Akraberg  höfuð og herðar yfir þá.  og af þessum afla skipsins þá eru um 1500 tonn af rækju sem togarinn landaði,. Akraberg Mynd Mats Nymberg.

Uppsjávarskip í færeyjum nr.14,2018

Generic image

Listi númer 14. Cristian í Grótinu með 2069 tonn og er  núna ekki nema um 900 tonnum frá því að ná í 50 þúsund tonnin. Tróndur í Götu 2732 tonn. Högaberg 1519 tonn. Norðborg 1694. Tummas T 1654 tonn. Tummas T Mynd vd.fo.

Færeysk uppsjávarskip .nr.13,2018

Generic image

Listi númer 13. Jæja svo virðst vera sem að íslensku skipin séu að stinga þau færeysku af, því að Christian í Grótinu sem er aflahæstur í Færeyjum myndi ná upp í sæti númer 4 á íslenska listanum ,. Núna var skipið með 3988 tonn í 3. Finnur Fríði 3279 tonní 2. Tróndur í Götu 2663 tonní 2. Borgarin ...

Færeysk uppsjávarskip .nr.12,2018

Generic image

Listi númer 12. jæja nú er Víkingur AK kominn frammúr aflahæsta skipinu í Færeyjum því að Christian í grótinu var aðeins með 2415 tonn á þennan lista og er í um 43 þúsund tonnum,. Norðborg var með 5428 tonn á þennan lsita mest makríl. Finnur Fríði 2251 tonn . Hogaberg er aflahæstur á makrílnum ,. ...

Uppsjávarskip í Færeyjum nr.12,,2018

Generic image

Listi númer 12. Það er ekki mikill munur á íslensku skipunum og skipunum í Færeyjum.  . 3 íslensk skip í tæpum 40 þúsund tonnum og í færeyjum eru 2 skip komin rétt yfir 40 þúsund tonnin,. mjög lítið var um að vera hjá skipunum í júlí og einungis  Næraberg var með einhvern afla.  eða 3352 tonn af ...

Færeysk uppsjávarskip .nr.11,,2018

Generic image

Listi númer 11. Frekar lítið var um að vera hjá skipinu í færeyjum núna í júní, þó hafa þau afla ansi vel og eins og sést á listanum að neðan þá eru 2 skip kominn yfir 40 þúsund tonnin.  Christian í Grótinu og Tróndur í Götu, en það munar ekki miklu á þeim,. neðar á listanum má svo sjá togaranna enn ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.10,2018

Generic image

Listi númer 10. Mikil kolmuna veiði í færeyjum . 3 skip komin yfir 30.000 tonnin af kolmuna,. Tróndur í götu 9917 tonn i 4. Christina í Grótinu 10018 tonn í 4. Finnur Fríði 9777 tonn. Jupityer 9294 tonn. Fagraberg 10030 tonn. Allir í fjórum löndum . og Nýborg sem fékk á sig brotsjóinn snemma á þessu ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.9,2018

Generic image

Listi númer 9. Heldur betur mikil kolmunaveiði hjá skipunum í Færeyjum.   nú þegar 2 skip komin yfir 27 þúsund tonn , Tróndur í Götu og Christina í grótinu,. Christina í Grotinu með 27 þúsund tonn af kolmuna og má segja að skipið sem örugglega aflahæst skipa við norður atlantshaf af kolmuna. ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.8, 2018

Generic image

Listi númer 7. Öll skipin í færeyjum að fiska  kolmuna og gengur vel.  eins og sést þá er Christian í Grótinu kominn yfir 20.00 tonnin og  hann var með 4835 tonní 2. Finnur Fríði 2516 tonní 1. Tróndur í Götu 2441 tonní 1. Júpiter 4970 tonní 2. Norðingur 3687 tonní 2. Högaberg 3952 tonní 2. Júpiter ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.7, 2018

Generic image

Listi númer 7. Ekki mörg skip í Færeyjum sem landa afla á þennan lista. Borgarin kom með 2289 tonn í 1. Trándur í götu 2432 tonn í 1 báðir með kolmuna. Borgarin áður Research.  Mynd Magnar Lyngstad.

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.6,,2018

Generic image

Listi númer 6. Heldur betur sem að frændur okkar í færeyjum eru að fiska vel af kolmuna.   . Finnur Fríði aflahæstur.  Christian í Grótinu með 15570 tonn allt kolmunniu. Finnur Fríði Mynd Jimmy.

Togarar í Færeyjum árið 2018

Generic image

Hérna að neðan sést afli ísfiskstogaranna í Færeyjum frá áramótum og núna fram í mars.  . þeir eru allir mest að veiða ufsa og má segja að ufsi sé um 80% af afla hvers skips. Fálkor og Heykur byrja efstir enn þetta eru samskonar skip u m 37 metra löng og 10 metra breið. Heykur Mynd gunnar Olsen.