Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. Tveir línubátar komnir með yfir 200 tonna afla og þeir eru báðir árið 2024. Sighvatur GK kom með 117 tonn í einni löndun og með því fór á toppinn. Núpur BA árið 2024, 21,2 tonn í 1. fáir bátar árið 2000 komu með afla, . þó kom Kristrún RE með 61 tonn. SKarfur GK 59 tonn og. Sævík GK ...
Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.1
Listi númer 1. Fjórir bátar á veiðum árið 2024, vantar Rifsnes SH. Nýr bátur kemur á listann árið 2000, en þetta er bátur sem ennþá er gerður út undir sama nafni. þetta er Þorlákur ÍS frá Bolungarvík, en hann hóf veiðar sem línubátur, þó svo að síðustu . ár þá hefur báturinn einungis róið á dragnót, ...
Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.3
Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. Aðeins einn línubátur árið 2024, búinn að landa og það er Sighvatur GK . sem kom með 68 tonn til Þorlákshafnar. aftur á móti þá eru þrír bátar komnir með yfir 90 tonna afla, allt bátar frá árinu 2000. Kristrún RE með 44 tonn og með því orðin aflahæstur. Hrungnir GK 44 tonn í 1. Freyr ...
Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.1
Listi númer 1. enginn línubátur árið 2024 búinn að landa og því eru einungis bátar á þessum fyrsta lista í ágúst . að það eru allt bátar sem voru á veiðum árið 2000. þeir eru nú ekki margir, aðeins 9. en þó þrír sem voru með yfir 50 tonn í einni löndun . Freyr GK byrjar hæstur og Albatros GK kemur ...
Línubátar í Júlí árið 2024 og 2000. nr.3
Línubátar í Júlí árið 2024 og 2000. nr.2
Línubátar í Júlí árið 2024 og 2000. nr.1
Listi númer 1. Aðeins tveir bátar árið 2024 að veiða. Páll Jónsson GK og Sighvatur GK. árið 2000, var líka nokkuð færri bátar að veiða enn mánuðina á u ndan, . en Sævík GK byryjar júlí ansi vel, 140 tonn í 2 róðrum og er því langhæstur af bátunum árið 2000, og ekki langt frá Sighvati GK árið 2024. ...
Línubátar í Júní árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. Lokalistinn. Nokkuð rólegur júní mánuður, bæði árið 2024, og líka árið 2000. Sighvatur GK var með 154 tonn í 2 rórðum og endaði með 260 tonn og hæstur. Aðeins þrír bátar voru á veiðum núna árið 2024, en þeir voru töluvert fleiri árið 2000. Þar var Kristrún RE með 80 tonn í 2 róðrum ...
Línubátar í Júní árið 2024 og 2000. nr.1
Listi númer 1. Mjög fáir línubátar á veiðum árið 2024, enn þeir voru nú töluvert fleiri árið 2000. bátur með sknr 2354 er í sætum 4 og 5, í 4 sæti með nafnið Vestuborg GK og árið 2024, með nafnið Valdimar GK. en báturinn fékk nafnið Valdimar GK seinna á árinu 2000. og hefur haldið því nafni í 24 ...
Línubátar í Maí árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. línubátarnir árið 2024, allir komnir í efstu sætin, og Tjaldur SH neðstu af þeim, . en hæstur af bátunum áríð 2000. Reyndar þá var ansi fáar landanir hjá bátunum árið 2000. Sighvatur GK sá einim sem er kominn yfir 400 tonn afla og var með 177 tonn í 2 róðrum . Páll Jónsson GK 220 tonn ...
Línubátar í Maí árið 2024 og 2000. nr.1
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður árið 2024, enn lítið var um að vera hjá bátunum seinni hlutann í apríl árið 2000. Páll Jónsson GK kom með 130 tonn í einni löndun og fór þar með yfir 500 tonna afla og endaði hæsstur. Tjaldur SH 128 tonn í 2. Rifsnes SH 73 tonn í 1. Valdimar GK 105 ...
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.3
Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 400 tonna afla og báðir að landa í Grindavík. Sighvatur GK með 162 tonn í 2. Páll Jónsson GK 103 tonn í 1. Rifsnes SH 157 tonn í 3. Tjaldur SH 77 tonní 1. Valdimar GK 161 tonn í 2. Freyr GK með 88 tonní 1 og orðin hæstur bátanna árið 2000. Annars var frekar ...
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 300 tonna afla núna árið 2024, og árið 2000, voru tveir bátar komnir yfir 190 tonnin . Sighvatur GK með 219 tonn í 2 róðrum . Páll Jónsson GK 126 tonní 2. Núpur BA árið 2000, 51 tonn í 1. Sighvatur GK árið 2000 með 67 tonn í 1. Freyr GK 68 tonní 1. Tjaldur SH ...
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.1
Listi númer 1. ansi athygliverður fyrsti listinn fyrir línubátanna í apríl 2024, og líka april árið 2000. Fyrir það fyrsta þá er gamli Núpur BA í öðru sætinu á eftir Páli Jónssyni GK . og Sighvatur GK árið 2024, kom með 115 tonn í einni löndun sem er nú nokkuð gott. enn Sighvatur GK árið 2000, gerði ...
Línubátar í mars árið 2024 og 2000. nr.4
Línubátar í mars árið 2024 og 2000. nr.3
Listi númer 3. þrír bátar komnir yfir 400 tonn afla og það eru allt bátar frá árinu 2024. Tjaldur SH með 147 tonn í 2. Valdimar GK 119 toní 1. Páll Jónsson GK 145 tonn í 1. Sighvatur GK 90 tonní 1. Kristrún RE árið 2000 með 77 tonn í 1. Sighvatur GK árið 2000 með 133 tonn í 2 róðrum og mest 97 tonn. ...
Línubátar í mars árið 2024 og 2000. nr.2
Línubátar í mars árið 2024 og 2000. nr.1
Línubátar í Febrúar árið 2024 og 2000. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn,. Mjög góður mánuður hjá línubátunum árið 2024, og reyndar þá var febrúar árið 2000. lika mjög góður. Mokveiði var hjá Tjaldi SH í febrúar og á þennan lista kom báturinn með 106 tonn í einni löndun og . endaði aflahæstur með yfir 600 tonna afla. Páll Jónsson GK 154 tonn í ...
Línubátar í Febrúar árið 2024 og 2000. nr.3
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá línubátunum árið 2024, og fjórir bátar komnir yfir 400 tonna afla. Tjaldur SH með 214 tonní 2 löndunum og með því er kominn yfir 500 tonnin í febrúar. Páll Jónsson GK 177 tonn í 2. Rifsnes SH 198 tonn í 2. Sighvatur GK 260 tonn í 2. Árið 2000 Kristrún RE með 141 ...
Línubátar í Febrúar árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. þrír bátar komnir yfir 200 tonnin . Tjaldur SH mep 111 tonn í einni löndun . Páll Jónsson GK 112 tonn í 1. Rifsnes SH 102 tonn í 1. Freyr GK árið 2000, 61 tonn í 2 og með því orðin hæstur bátanna árið 2000. Kristrún RE 83 tonn í 1. Sævík GK 69 tonn í 1. Gissur Hvíti SF frá Hornafirði ...
Línubátar í Febrúar árið 2024 og 2000. nr.1
Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.5
Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.4
Listi númer 4. mjög góð veiði hjá bátunum núna árið 2024, og reyndar þá var líka mjög góð veiði hjá bátunum líka í janúar árið 2000. Valdimar GK með 220 tonn í 3 löndunum og með orðin aflahæstur. Sighvatur GK 211 tonn í 2 og þar af 161 tonn í einni löndun. Páll Jónsson GK 157 tonn í 1. Tjaldur SH ...
Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.3
Listi númer 3. Bátarnir árið 2024 sitja núna allir á toppnum nema nýi Núpur BA, en gamli Núpur BA er sætinu ofar enn hann. Rifsnes SH 174 tonn í 2 og með því kominn á toppin. Páll Jónsson GK 148 tonn í 1. Valdimar GK 143 tonn í 2. Tjaldur SH árið 2024 112 tonn í 1. Sighvatur GK árið 2024, 97 tonn í ...
Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. og árið 2024 þá eru allir línubátarnir komið með afla. og eins og sést á listanum þá kom Sighvatur GK með fullfermi 153 tonn til Grindavíkur. Páll Jónsson GK . kom með 129 tonn líka þangað, enn báðir bátarnir höfðu verið á veiðum utan við Sandgerði. Nýi Núpur BA var með 120 tonn í ...
Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.1
Listi númer 1. Jæja þá er komið af því. eins og ég greindi frá í desember 2023 þá ákvað ég að aðeins að fjölga bátunum á línulistanum . því að þeir eru svo fáir á veiðum árið 2024 og ákvað því að til samanburðar að hafa líka með bátanna árið 2000. Og hérna er fyrsti listinn. enn það var nýi Núpur BA ...
Línubátar í des.2023.nr.2
Listi númer 2. Lokalistinn. Tjaldur SH landaði oftast bátanna í desember eða fimm landanir og . með því var sá eini sem yfir 400 tonna afla náði og þar með aflahæstur. þetta er síðasti listinn sem við munum sjá 1591 Núp BA. enn á nýja línulistanum sem hefst núna í janúar 2024. þá munum við reyndar ...
Línubátar í nóv.nr.4.2023
Listi númer 4. Lokalistinn. nokkuð óvæntur endir á nóvember, fyrir það fyrsta þá voru SH bátar. í öllum þremur efstu sætunuim . og Rifnes SH átti feikilega góðan mánuð, kom með 112 tonn í land í einni löndun og með því . varð aflahæstur í nóvember. Tjaldur SH var með 179 tonn í 2 en það dugði ekki ...
Línubátar í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2. áfram góð veiði hjá línubátunum . Sighvatur GK með 113 tonn í einni löndun . Rifsnes SH 202 tonn í 2 róðrum og báðir komnir yfir 300 tonnin . Örvar SH 132 tonn í 1. Páll Jónsson GK 115 tonn í 1. Jökull ÞH 154 tonn í 2. og Valdimar GK er kominn af stað aftur eftir bilun . VAldimar GK ...
Línubátar í okt.nr.3.2023
Listi númer 3. Lokalistinn,. Risamánuður hjá stóru línubátunum . því alls voru fjórir bátar sem náðu yfir 500 tonna afla . og af þeim þá voru þrír Vísis bátar. Tveir bátanna Páll Jónsson GK og FJölnir GK náðu báðir yfir 680 tonna afla og aflin hjá Fjölni GK vekur nokkra athygli . því fullfermi hjá ...