Humar árið 2021.nr.1
Humarbátar árið 2020, nr.8. Lokalistinn

Listi númer 8. Lokalistinn árið 2020. hörmungar humarvertíð. . einn allra minnsta veiði á íslandi frá því að veiðar svo til hófust á humrinum . . Þarf að fara aftur til ársins 1956 til þess að finna minni veiði á humarinum. núna í ár veiddust alls 181 tonn af humri og árið 1956 var veiðin á humri ...
Humarbátar árið 2020, nr.7
Humar árið 2020.nr.4

Listi númer 4. Þvílík hörmungar vertíð sem þessi humarvertíð árið 2020 er. núna er Skinney SF hættur veiðum og var með 5,3 tonní 6 róðrum . núna í ágúst þá hafa einungis Vinnslustöðvarskipin Brynjólfur VE og Drangavík VE landað humri,. Brynjólfur VE var með 16,1 tonní 15 róðrum . Drangavík VE 16,4 ...
Humar árið 2020 nr.3
Humar árið 2020 nr.2

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum en veiðin hjá þeim er frekar lítil. Brynjólfur VE, Drangavík VE og Sigurður Ólafson SF koma allir nýir til veiða,. Skinney SF var með 15 tonní 6 róðrum . Þórir SF 9,9 tonní 4. Jón á Hofi ÁR 8 tonn í 6,. þess má geta að aflatölurnar hérna að neðan miðast ...
Humar árið 2020.nr.1
Humar Árið 2019. nr.5

Listi númer 5. Mjög léleg veiði hjá bátunum og svo virðst vera sem að allir bátarnir séu hættir veiðum. . Skinney SF og Þórir SF komnir troll. Þinganes ÁR lika. Jón á Hofi ÁR og Fróði II ÁR í slipp,. Drangavík VE var aflahæstur á þennan lista en þó aðeins með 5,8 tonní 4 róðrum ,. Drangavík VE mynd ...
Humar nr.4

Listi númer 4. Nú má segja að allir bátar séu komnir á humar sem ætla sér að veiðahumar í ár. enn fjandi eru þeir fáir. ekki nema 8 bátar. Þinganes ÁR með 22,6 tonní 12 róðrum og langaflahæstur,. Fróði II ÁR 15,6 tonní 9. Jón á Hofi ÁR 11 tonní 9. Brynjólfur VE 13,8 tonní 7. Endurbættir Skinney SF ...
Humar árið 2019.nr.3

Listi númer 3. Ekki margir bátar á veiðum. þó eru systurbátarnri Brynjólfur VE og Jón á Hofi ÁR komnir á veiðar,. Þinganes ÁR með 19,3 ton í 9 og langaflahæstur,. Fróði II ÁR 13,3 tonní6. Sigurður Ólafsson SF 5,5 tonní 5. Minni svo á að vertíðaruppgjörið er komið út, hægt að panta á facebook eða ...
Humar árið 2018.nr.8
Humar árið 2018.nr.7
Humar árið 2018.nr.6
Jón Garðar KE og Rafn HF júní humar

Bátar sem stunda humarveiðar núna árið 2018 eru ansi fáir, rétt um 10 talsins og þeir eru allt mjög stór og öflugir bátar,. Reyndar er humarvertíðin núna árið 2018 ansi slök. Ég ætla að fara með ykkur í til Sandgerðis en þar var eitt stórt útgerðarfyrirtæki sem gerði út ansi marga báta og þeirra ...
Humar árið 2018.nr.5
Humar árið 2018.nr.2
Humarvertíðin 2018 hafin!
Humarvertíð að hluta árið 1982

Það er enginn á sjó núna svo ég kem með smá ferðalag aftur í tímann,. og núna ætlum við ekki að skoða einn bát og einn mánuð eins og hefur oft verið gert í þessum ferðalögum aftur í tímann,. nei við ætlum að skoða humarvertíð hjá tveimur bátur sem báðir réru og lönduðu hjá sama aðila. rétt er að ...
Humar árið 2017.nr.10
Humar árið 2017.nr.9
Humarbátar árið 2017.nr.8

Listi númer 8. mjög svo fáir bátar á þessum veiðum. á listanum eru þeir ekki nema 9. enn eru í raun ekki nema 7 því Sigurður Ólafsson SF og Maggý VE eru báðir hættir veiðum,. Þórir SF var með 41 tonn í 9 róðrum . Þinganes SF 30 tonn í 11. Skinney SF 30,5 tonn í 11. Jón á Hofi ÁR 24 tonn í 7, var ...
Humarbátar árið 2017.nr.7

Listi númer 7. Mjög góð humarveiði núna á þennan lista,. og eru núna fimm bátar komnir yfir 100 tonnin enn þeir voru aðeins 2 á lista númer 6. Þórir SF með 28,6 tonn í 3 og þar af 14,6 tonn af óslitnum humri í einni löndun,. Þinganes ÁR 21,65 tonn í 5. Skinney SF var að fiska vel 34 tonní 5 og mest ...
Humar árið 2017.nr.6

Listi númer 5. Mjótt á milli efstu bátanna. Þinganes ÁR var með 11,4 tonn í 3 enn Þórir SF 12,3 tonn í 3 og fór þar með frammúr Þinganesinu ÁR. enn það munar á þeim þó ekki nema um 1,2 tonni,. Fróði II ÁR 14,7 tonní 3 og var báturinn aflahæstur inná listann. Jón á Hofi ÁR 12,7 tonní 3. SKinney SF ...
Humar árið 2017.nr.5

Listi númer 5. Rosalega lítill munur á bátunum í sætum 1 til 4. Þinganes ÁR á toppnum og var með 32,3 tonní 10. Þórir SF 32,8 tonní 6. og þ að munar ekki nema 246 kílóum á þeim tveim. Ef það er lítill munur á er munurinn á Fróða II ÁR og Jóns á Hofi ÁR ennþá minni,. Fróði II ÁR var með 17,5 tonní 5. ...
Humar árið 2017.nr.4

Listi númer 4. Enginn sætaskipti á þessum lista, enn það þéttist um hópin þarna efst. þrír bátar sem allir eru komnir yfir 57 tonn,. Þinganes ÁR með 6,9 tonní 2. Þórir SF 10,4 tonn í 2. Fróði II ÁR 10,1 tonn í 2. Jón á Hofi ÁR 8,8 tonní 3. Skinney SF 9,3 tonní 3. Drangavík VE 10,5 tonn í 3 og var ...
Humar árið 2017.nr.3
Humar árið 2017.nr.2

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum. núna eru komnir af stað SKinney SF , Brynjólfur VE og Sigurður Ólafsson SF. enn sá síðastnefndi er eini báturinn sem tekur humartrollið inná síðuna. Jón á Hofi ÁR var með 13,4 tonn í 3 rórðum og er með því kominn á toppinn, Þinganes SF va rmeð 2,9 tonn ...