Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir línubátar komnir með yfir 200 tonna afla og þeir eru báðir árið 2024. Sighvatur GK kom með 117 tonn í einni löndun og með því fór á toppinn. Núpur BA árið 2024, 21,2 tonn í 1. fáir bátar árið 2000 komu með afla, . þó kom Kristrún RE með 61 tonn. SKarfur GK 59 tonn og. Sævík GK ...

Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. tveir bátar komnir með yfir 100 tonn, og bátarnir í Bolungarvík eru að róa mest af bátunum . Hafrafell SU með 17.9 tonn í 2 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 24,3 tonn í 4. Jónína Brynja ÍS 29,3 tonní 4. Einar Guðnason ÍS 32,4 tonn í 3. Óli á Stað GK 18,6 tonní3. Dúddi Gísla GK 10,9 tonn í 2. ...

Jón á Hofi SI til sölu

Generic image

Nýjasti togari landsins Sigurbjörg ÁR kom til landsins núna í sumar, og hóf veiðar seinnipartinn í ágúst,. hefur reyndar gengið rólega hjá þeim togara. en útaf komu Sigurbjargar ÁR þá eru ansi mörg skip sem verða verkefnalaus og því kvótinn af þeim öllum var færður yfir á Sigurbjörgina ÁR. Þau skip ...

Netabátar í september.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Enginn stóru bátur á netaveiðu, heldur eru þetta alls minni bátar . líklega er Reginn ÁR stærsti netabáturinn núna á þessum lista. bátarnir dreifast nokkuð víða og tveir bátar byrjar áberandi best. enn það eru Sæþór EA og Ísak AK, en Ísak AK hefur mest komið með 7,2 tonn í einni ...

Botnvarpa í September 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fyrsti listi yfir togaranna á nýju fiskveiðiári. Björg EA byrjar efstur og sá eini sem kominn er yfir 400 tonna afla. Þinganes SF byrjar efstur af 29 metra togurnum . Tveir togarar komni rmeð fjórar landanir. Þinganes SF og Sirrý ÍS . Sirrý ÍS mynd Sigurður Bergþórsson. Kæru Lesendur. ...

Færabátar árið 2024.nr.16

Generic image

Listi númer 16. frá 1-1-2024 til 8-9-2024. Mjög góð veiði inná þennan lista, og heildaraflinn hjá  færabátunum er komnn núna í tæp 16 þúsund tonn. inní þessari tölu er , strandveiðiaflinn, handfæraaflinn og afli sjóstangaveiðibátanna. Fimm bátar komnir með yfir 70 tonna afla. og það er kominn nýr ...

Dragnót í september 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. góð byrjun á september. en núna eru veiðar byrjaðar bæði í Faxaflóanum og líka í Skjálfanda. fjórir bátar komnir með yfir 100 tonna afla og 7 bátar eru að veiða inn í Faxaflóanum. hjá öllum þeim er þorskur uppistaðan í aflanum . Nokkrir bátar eru með þónokkuð magn af skarkola, t.d ...

Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fjórir bátar á veiðum árið 2024, vantar Rifsnes SH. Nýr bátur kemur á listann árið 2000, en þetta er bátur sem ennþá er gerður út undir sama nafni. þetta er Þorlákur ÍS frá Bolungarvík, en hann hóf veiðar sem línubátur, þó svo að síðustu . ár þá hefur báturinn einungis róið á dragnót, ...

Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á September. Bátarnir frá Bolungarvík í 2 og 4 sætinu. svo til allir bátarnir eru fyrir austan og norðan. Kristinn SH, Stakkhamar SH og Gullhólmi SH eru á snæfellsnesinu . og Dúddi Gísla GK sá eini sem er fyrir sunna, en hann er í Sandgerði . Hafrafell SU byrjar ...

Bátar að 21 BT í september 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. svo sem ágætis byrjun á nýju fiskveiðiári. enn sem komið er enginn bátur með yfir 10 tonn í róðri. . Tveir bátar komnir með fimm róðra, Fanney EA sem nýtur góðs af skjólinu í Eyjafirðinum . og Fjóla SH sem er á ígulkerjaveiðum frá Stykkishólmi. Fjóla SH mynd Björn Ásgeir. Kæru ...

Bátar að 13 bt í september 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar sem hafa byrjað veiðar í september á þessum lista, þeir eru aðeins 13. einn dragnótabátur . tveir línubátar og einn netabátur. hinir eru á færum . Toni NS byrjar efstur, og er það ekki í fyrsta skipti sem þessi bátur byrjar efstur.  tæp 11 tonn í 4 róðrum . Hafbjörg ...

Bátar að 8 bt í september 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ennþá mjög margir bátar á sjóstöng, og ekki oft sem listinn er þannig að hann sýnir kíló. . en þessi listi er þannig því ansi margir bátar eru með minna enn 100 kílói. enginn færabátur frá Suðurnesjunum er á þessum lista því enginn bátur þaðan hefur farið á veiðar núna í byrjun ...

Frystitogarar árið 2024.nr.7

Generic image

Listi númer 7. nokkuð langur tími síðan ég uppfærði frystitogaralistann. en fimm togarar komnir með yfir sex þúsund tonna afla og. á þennan lista var ansi mikill afli sem kom frá skipunum . Sólberg ÓF va rmeð 1982 tonn í 2 löndunum og með því kominn frammúr Vigra RE. Vigri RE va rmeð 1313 tonn í 3. ...

Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.3

Generic image

Listi númer 3.  lokalistinn. síðustu daganna í  ágúst þá voru nokkrir bátar komnir af stað og þar á meðal systurbátarnir . Tjaldur SH og Núpur BA . Báðir Vísis bátarnir lönduðu, en reyndar þá kom Sighvatur GK með smá slatta i Keflavík og fór síðan í slipp. merkilegt er að báðir bátarnir lönduðu í ...

Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  lokalistinn. Strákarnir á Einari Guðnasyni ÍS gáfu vel í undir lokin og komu með 42 tonní 4 róðrum og þar með . eini báturinn sem náði yfir 200 tonnin í ágúst. Kristján HF með 48 tonn í 3. Vigur SF 54 tonn í 3. Fríða DAgmar ÍS 41 tonn í 4. Indriði Kristins BA 47 tonn í 3. Óli á Stað ...

Bátar að 21 bt í Ágúst.2024.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  Lokalistinn. Best að byrja á því, enn þessir þrír listar sem komu í dag 6.september er skrifað frá Fosshótelinu við Mývatn, . en ég er í Hringferð, . jæja enginn bátur náði yfir 100 tonn afla, en Margrét GK var með 10,4 tonn í  einni löndun . og var mjög nálægt að ná 100 tonna ...

Bátar að 13 bt í Ágúst 2024.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  Lokalistinn. Það  má segja að það hafi verið NS slagur í ágút, því að fjórir efstu bátarnir eru allir NS, og  þar af . eru þrír frá Bakkafirði og allir þeir bátar voru á færum. það voru þó tveir bátar sem báru af í ágúst,  og þeir voru Vonin NS og Brattanes NS. Vonin NS var með 7,9 ...

Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  Lokalistinn. Rosalegir yfirburðir hjá Eyrarröst ÍS , va með 14,7 tonn í 8 róðrum og . langaflahæstur, með 39 tonna afla í ágúst. Natalía NS 5,4 tonn í 2. Falkvard ÍS 6,4 tonn í 2. Patryk NS 2,3 tonní 1. Garri bA 6,7 tonn í 3. Stormur ST 5,2 tonn í 2. og athygli vekur að í sæti númer ...

Dragnót í Ágúst 2024.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  Lokalistinn. ekki margir bátar sem komu með afla inn á lokalistann. enn bátar sem eiga tengingu við FISK á Sauðárkróki verma tvö efstu sætin, Steinunn SH og Hafdís SK. Hafdís SK búin að eiga vægast sagt gott sumar, hátt í 600 tonna afli í sumar. Einn elsti dragnótabátur landsins ...

Netabátar í ágúst.2024.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Aðeins einn bátur  kom með afla inn á þennan lokalista. og það var Jökull ÞH sem kom með 95 tonna afla til Hafnarfjarðar. og þar með var grálúðuaflinn í ágúst alls 750 tonn frá netabátunum sem nú töluvert. Jökull ÞH mynd Heimir Hoffritz. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er ...

Botnvarpa í Ágúst 2024.nr.3

Generic image

Listi númer  3. Lokalistinn. Þrír togarar með yfir 700 tonna afla. Kaldbakur EA með 400 tonn í 2 löndunum og endaði hæstur. Viðey RE 241 tonn í 2 . Björg EA 174 tonn í 1. Harðbakur EA 155 tonn í 2 og endaði hæstur af 29 metra togurunum . Frosti ÞH 211 tonn í 3 og næst hæstur af 29 metra togurunum . ...

Þorbirni hf skipt upp í þrjú fyrirtæki

Generic image

Það er heldur betur sem að náttúran á Íslandi hefur tekið til sinna mála núna undfarin 2 ár. og þá sérstaklega á Reykjanesinu, með sífelldum eldgosum og miklum jarðskjálftum, og jarðsigi , og allt þetta. hefur bitnað hvað mest á Grindavík, sem er næst kvótahæsti bær landsins á eftir Reykjavík,. ...

Mokveiði hjá Stapafelli SH í Faxaflóanum

Generic image

Í september hvert ár þá opnast Faxaflóinn fyrir veiðar með dragnót.  . og áður fyrr þá voru reglur þannig að það mátti ekki vera misst mikið af þorski í aflanum. en árið 2020 þegar að Flóinn var opnaður þá var fellt niður þorsk hámarkið sem var. Núna í ár þá eru  sex bátar komnir með leyfi til að ...

Netabátar í ágúst.2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Grálúðunetabátarnir komu allir með afla undir lokin í ágúst, og samtals komu .  á land um 650 tonn. Þórsnes SH náði að landa þrisvar í ágúst og var með 310 tonna afla . Sunna Líf GK var hæstur af þorsknetabátunum , enn báturinn ásamt Adda Afa GK og Svölu Dís KE. eru allir að veiða ...

Dragnót í Ágúst 2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Tveir bátar komnir með yfir 200 tonna afla. Steinunn SH með 98 tonn í 7 róðrum . Hafdís SK 113 tonn í 9 róðrum. Bárður SH 105 tonn í 8 róðrum . Þorlákur ÍS 96 tonn í 6 róðrum . Ólafur Bjarnasson SH 89 tonn í 7 . Ásdís ÍS 56 tonn í 4. Hafborg EA 78 tonn í 5. Siggi Bjarna GK 52 tonn í ...

Guðmundur Einarsson ÍS og Kristinn SH voru fyrstir.

Generic image

Ég á mjög stóran og mikin gagnagrunn af aflatölum langt aftur í tímann allt aftur til 1894. Eitt af því sem ég hef fylgst vel  með í gegnum árin og haldið nokkuð vel um eru vetrarvertíðirnar. Og til þess að fylgjast með þeim og fá samanburð á milli vertíða þá bjó ég mér til lágmark, og lágmarkið er ...

Grásleppa árið 2024.nr.6

Generic image

Listi númer 6.  frá 1-1-2024 til 28-8-2024. SVo til allir bátarnir hættir veiðum, og  grásleppuaflinn er kominn í 3787 tonn. inní þeirri tölu er aflinn sem " báturinn " Kristján Aðalsteins GK er með, en hann heldur utan um grásleppuaflann . hjá uppsjávarskipunum og núna hafa þau skip landað 85,5 ...

Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.7

Generic image

Listi númer 7.  frá 1-1-2024 til 27-8-2024. núna eru svo til öll íslensku sem og skipin í Færeyjum kominn á makríl veiðar. Norðingur sem var á toppnum á lista númer 6. landaði engum afla á þessum lista, en það breytir ekki , því skipið er ennþá á toppnum . Borgarinn var með 769 tonn í 1 mest af ...

2714 kominn á veiðar með nýtt nafn. ( Dansk ö)

Generic image

Núna er nýjasti listinn bátar yfir 21 BT kominn hérna á AFlafrettir, og þar í sæti númer 15 er bátur sem er með sknr 2714. Þessi bátur er systurbátur Bíldseyjar SH, og Vísir ehf í Grindavík kaupir bátinn frá Sandgerði, en þar hét hann Óli Gísla GK,. Vísir ehf skírir bátinn Sævík GK, og átti samhliða ...

Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. sex bátar komnir með 100 tonna afla. Einar Guðnason ÍS með 69 tonn í 6 róðrum og svo til stunginn af á toppnum . Kristján HF var aflahæstur á þennan lista va rmeð 76 tonn í 8 róðrum og fór upp um 4 sæti. Fríða Dagmar ÍS 53 tonn í 7. Jónína Brynja ÍS 58 tonn í 7. Vigur SF 68 tonn í 4. ...

Bátar að 21 bt í Ágúst.2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Tveir bátar komnir með yfir 50 tonna afla. Margrét GK með lang flestar landanir,  var með 35,5 tonn í 6 róðrum . Eskey ÓF 29,5 tonn í 5. Hrefna ÍS 22,9 tonn í 4. Fanney EA 20,2 tonn í 6. Fanney EA mynd Gísli Reynisson,  . Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, ...

Bátar að 13 bt í Ágúst 2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Tveir bátar og báðir frá Bakkafirði komnir með yfir 20 tonna afla. Brattanes NS með 12,1 tonn í 4róðrum . Vonin NS 11,1 tonn í 3 róðrum . Toni NS sem er á línu var með 7,5 tonní 2 róðrum . Katrín II SH 5,9 tonn í 2. Hróðgeir Hvíti NS 5,9 tonn í 3. Dýri II BA 4,9  tonn í 2. Tóti NS 5,1 ...

Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Fjórir bátar komnir með yfir 10 tonna afla og Eyrarröst ÍS að stinga af á þessum lista,. var með 11.3 tonní 4 róðrum . Natalía NS 3,5 tonn í 2. Digri NS 4,4 tonn í 3. Patryk NS 5,9 tonní 2. Falkvard ÍS 5,3 tonn í 2. Brynjar BA 5,5 tonn í 4 og stekkur upp um 63 sæti. Örk NS 3,3 tonní ...

Færabátar árið 2024.nr.15

Generic image

Listi númer 15. frá 1-1-2024 til 20-8-2024. Heildar aflinn , og þá er þetta afli, færabátanna, strandveiðibátanna og sjóstangaveiðibátanna fyrir vestan. er kominn í um 15300 tonn. og það er ansi mikil hreyfing á þessum lista, og mjög góð veiði hjá NS bátunum . Tveir bátar komnir með yfir 80 tonna ...

Botnvarpa í Ágúst 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Frekar rólegur mánuður.  . aðeins tveir togarar komnir með yfir 500 tonna afla. Björg EA var með 340 tonn í tveimur löndunum og með því kominn á toppinn. Harðbakur EA hæstur af 29 metra togurunum . og Skinney SF va rmeð 283 tonn í 3 löndunum og er í fjórða sætinu . Vestri BA, Sóley ...

Netabátar í ágúst.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir grálúðunetabátar komnir með afla, og báðir með yfir 100 tonn í einni löndun. Hólmgrímur er kominn af stað, en að þessu sinni ekki með sína eigin báta. heldur er hann með þrjá báta sem veiða fyrir hann. Svölu Dís KE, Sunnu Líf GK og Adda Afa GK, sem byrjar hæstur af þeim bátum . ...

Dragnót í Ágúst 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Bátunum fjölgar töluvert núna, því núna fjölgar bátunum um 7 miðað við lista númer 1. hæstur af nýju bátunum er Ólafur Bjarnason SH sem var með 81 tonn í 6 róðrum . fjórir bátar eru komnir með yfir 100 tonna afla. Steinunn SH var með 118 tonn í 8 róðrum . Hafdís SK 68 tonn í 7, en ...

Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Aðeins einn línubátur árið 2024, búinn að landa og það er Sighvatur GK . sem kom með 68 tonn til Þorlákshafnar. aftur á móti þá eru þrír bátar komnir með yfir 90 tonna afla, allt bátar frá árinu 2000. Kristrún RE með 44 tonn og með því orðin aflahæstur. Hrungnir GK 44 tonn í 1. Freyr ...

Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar komnir með yfir 100 tonna afla. Einar Guðnason ÍS með 22,6 tonní 2. Hafrafell SU 32,2 tonn í 3 róðrum . Sandfell SU 31,1 tonn í 3. Fríða Dagmar ÍS 19,1 tonní 3. Jónína Brynja ÍS 19,7 tonní 3. Óli á Stað GK 22,4 tonní 3. Kristján hF 42,9 tonn í 4 róðrum . Særif SH sem  ...

Bátar að 21 bt í Ágúst.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. MArgrét GK með 10,4 tonní 3 róðrum og með því kominn yfir 50 tonna afla, og 12 landanir. Gulltoppur GK 8,1 tonní 2. Oddur á Nesi SI 9,1 tonn í 2. Hópsnes GK 17,5 tonn í 5. Gunnþór ÞH 11,1 tonn 2 róðrum, en báturinn rær á netum . Hulda GK 9,4 tonn í 3. Fanney EA 15,5 tonní 4 róðrum . ...