Snjóflóðið á Flateyri. einn bátur kominn uppá bryggju

Generic image

Núna er liðin rúm ein vika síðan stóra snjóflóðið féll á varnargarðanna á Flateyri og stór spýja fór á höfnina á Flateyri. þar sem að 6 bátar skemmdust mikið. núna er búið að hífa einn bát uppá land og er það Blossi ÍS, og er hann ansi illa farinn í það minnsta að innan, þótt að hann . líti ekki svo ...

Togarar árið 1983..9.hluti

Generic image

Hluti númer 9. Þetta er enginn smá fjöldi af togurum sem voru gerðir út árið 1983. núna eru þeir komnir í um 100 togara. og austurlandið er eftir. bærin sem kemur inn núna er Seyðisfjörður. og á Seyðisfirði voru alls 4 togarar eða togbátar,.  Hvernig var þetta hægt?? Minnsti togbáturinn þar vekur ...

Uppsjávarskip nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar nokkuð skipunum enn aflinn hjá þeim er mjög lítill. alla vega hjá þeim sem voru að veiða kolmuna.  Margrét EA landaði sínum afla í Færeyjum,. Börkur NK og Beitir NK komu báðir með smá slatta til Neskaupstaðar,. Heimaey VE var með 732 tonn af síld. enn skipið var líka með ...

Norsk uppsjávarskip yfir 50 metra.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgar skipunum í Noregi,. núna eru þau orðin 21 og 6 þeirra kominn yfir eitt þúsund tonna afla. nýja Gerda Marie var með 922 tonn af makríl í einni löndun,. Gerda Marie hét áður Kings Cross og var keyptur til Noregs um haustið 2019 síðastliðin,  skipið er smíðað 2016 og er því ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Gengur nokkuð vel hjá frændum okkar í færeyjum,. Finnur Fríði með um 1200 tonn af makríl í einni löndun. og Gitte Henning með um 1100 tonn af makríl í einni löndun . Högaberg með 1000 tonn af makríl í einni löndun. Katrín Jóhanna með 240 tonn af makríl í 1. Hogaberg Mynd Regin ...

Nýr Páll Jónsson GK

Generic image

Mikil endurnýjun hefur verið í gangi hjá Vísi ehf í Grindavík. endurbættir Fjölnir GK og Sighvatur GK eru komnir í flotann hjá Vísi ehf. og núna er fyrsta nýsmíðin í rúmlega 50 ára sögu Vísis. nýi báturinn heitir Páll Jónsson GK og kemur í staðin fyrir núverandi Pál Jónsson GK . sem er búinn að ...

Atlantic Star í Noregi, afli og aflaverðmæti árið 2019.

Generic image

á Íslandi og í Færeyjum þá miðast aflatölur þar við landaðan afla og þar tíðkast ekki að togarar séu á sjó. bæði yfir jól og áramótin,. aftur á móti  í Noregi þá voru nokkrir frystitogarar sem og stóri línubátar sem frysta aflan um borð . á sjó um jólin og áramótin,. og þar er þetta þannig að afli ...

Gnúpur GK númer 1.

Generic image

Ennþá vantar AFlafrettir nokkrar aflaverðmætis tölur fyrir frystitogaranna árið 2019. en fyrsti fyrsti frystitogarinn árið 2020 hefur landað afla,. og er það togarinn Gnúpur GK sem eftir miklan brælutúr kom til Hafnarfjarðar með um 389 tonna afla,. Var þessi afli eftir um 16 daga túr eða 24 tonn á ...

Hrun í netaveiðum frá Hornafirði.

Generic image

Núna er  vetrarvertíðin 2020 kominn í gang og hún byrjar nú alls ekki vel, því sjaldan eða aldrei hafa verið jafn vond veður . og einmitt núna í janúar.  bátar lítið komist á sjóinn .  . netabátarnir eru nokkrir komnir af stað, en þeim fer fækkandi ár eftir ár. Hornafjörður hefur um árabil verið ...

Netabátar nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þórsnes SH sem er á útilegu á netum var með 62 tonn í einni löndun og með því á toppinn,. Magnús SH 7,3 tonní 1. Bárður SH 22 tonní 4. Ólafur Bjarnaason SH 20 tonní 3. Erling KE 12 tonní 2. Sigurður Ólafsson SF og Kap II VE eru svo komnir á netin,. það má geta þess að Sigurður ...

Togarar árið 1983.8.hluti

Generic image

Hluti númer 8. Hérna koma togarar frá Norð austurhorni landsins. það eru togarar frá Raufarhöfn,  Þórshöfn og Vopnafirði,. frá Raufarhöfn,  var Rauðinúpur ÞH. á Þórshöfn var STakfell ÞH. og á Vopnafirði voru Brettingur NS og Eyvindur Vopni NS. en það má geta þess að Eyvindur Vopni NS  hóf veiðar í ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Það gengur erfiðlega að ná Ragnhilde Kristine.  hún var núna með 14,1 tonní 1. enn Hafrafell SU er ekki langt á eftir.  var með 17,4 tonní 2. Vésteinn GK 13,3 tonní 1. Selma Dröfn 14,3 tonní 1. Sandfell SU 15 tonní 2. Fríða Dagmar ÍS 33 tonní 3. Jónína Brynja ÍS 21 tonní 2. Aldís Lind ...

Bátar að 21 BT í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Loksins fjölgar bátunum og veiði inná þennan lista var mjög góð,. Otur II ÍS ennþá aflahæstur og var með 7,9 tonní 1. Einar Hálfdáns ÍS 8 tonn í 1. Sæli BA kom með fullfermi eða 13,7 tonn í einni löndun. Sunnutindur SU kom drekkhlaðinn með 17,3 tonn í einni löndun . Litlanes ÞH 11,1 ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Sæfugl ST með 3,8 tonní 1. og Addi Afi GK fór í sinn  fyrsta róður á árinu og byrjar vel,  5 tonn í fyrsta róðri,. Addi Afi GK mynd Gísli Reynisson .

Hoffell SU er númer 1

Generic image

Uppsjávarskipin árið 2020.  listi númer 1. Loksins hægt að ræsa þennan lista. enn ekki er hægt að segja að hann byrji með fullfermistúrum . því aðeins 3 skip byrjar með afla og það er allt kolmuni. Aflinn hjá bátunum er mjög lítill. og aðeins einn af þeim landaði á Íslandi,. Börkur NK og Beitir NK ...

Botnvarpa í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Enginn mokafli hjá togskipunum enda veður afleitt og eins og sést þá eru aðeins 2 togarar komnir yfir 400 tonnin. af minni bátunum þá er Runólfur SH aflahæstur  og Sigurborg SH þar á eftir,. Drangey SK mynd Þór Jónsson.

Netabátar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Það er frekar rólegt hjá netabátunum. þegar þeir komast á sjóinn er svosem ágætis veiði hjá þeim. Þórsnes SH er kominn á netaveiðar,. MAgnús SH var með 36 tonní 5. Ólafur Bjarnasson SH 18 tonní 5. Bárður SH 16 tonní 2. Sæþór EA 14,3 tonní 5 . Hraunsvík GK í Grindavík eini netabáturinn ...

Dragnót í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. kominn langt fram í janúar og þvílíkur skelfingar mánuður.  . aflahæsti báturinn ekki einu sinni kominn með yfir 30 tonna afla,. Benni Sæm GK var aflahæstur á þennan lista  með 22 tonní 3 rórðum . Sigurfari GK 21 tonní 3. Guðmundur Jensson SH 10,2  tonní 1. Benni Sæm GK mynd Gísli ...

Línubátar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Veiðin aðeins að lagast enn veður er ennþá skelfilegt. Valdimar H í Noregi með 76 tonn í einni löndun og fer með því beint á toppinn,. Páll Jónsson GK 66 tonní 1. Sighvatur gK 102 tonní 1. Kristín GK 63 tonní 1. Núpur BA 49 tonní 1. Valdimar H mynd Oddremi.

Íslensku uppsjávarskipin um 1400 tonn af öðrum tegundum

Generic image

Núna fyrir stuttu þá birtist hérna á Aflafrettir  listi yfir uppsjávarskipin árið 2019,. þar var tilgreint helstu tegundirnar hjá skipunumi . eins og síld,  kolmunni og makríl,,. enn skipin voru að landa líka öðrum tegundum af fiski,. og samtals voru það um 1400 tonn af öðrum tegundum . þetta er ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Gengur nokkuð vel hjá frændum okkar í Færeyjum. núna 2 skip kominn yfir 3 þúsund tonn,. flest öll skipin komin af stað frá Færeyjum,. Katrín Jóhanna orðin blá á litinn, enn báturinn var lengi í Noregi og var þá rauður á litinn og hét þar Heröy. Katrín Jóhanna Mynd Regin Torkilsson.

Hvar er Guðjón Arnar ÍS ??

Generic image

Afleiðingar af þessu rosastóra snjóflóði sem féll á höfnina á Flateyri fyrir nokkrum dögum síðan eru alltaf betur og betur að koma í ljós. núna hafa sést myndir yfir höfnina og það sjá 5 bátar þar hálfsokknir, eða mikið skemmdir,. enn þeir voru 6. sjötti báturinn var nefnilega Guðjón Arnar ÍS . enn ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Þessi listi er orðin ansi litskrúðugur,. nú er ekki spurning hvort Íslenskum báti tekst að komast framúr Ragnhilde Kristine frá Noregi á toppnum, heldur hvenær,. Ragnhildur Kristine var með 6,3 tonní 1. Enn Hafrafell SU 15,6 tonn í 3 ´roðrum . Vésteinn GK 9,6 tonní 2. SElma Dröfn með ...

Bátar að 21 Bt í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Jæja loksins gefur á sjóinn og bátunum fjölgar nokkuð mikið. einn til viðbótar bættist í flotann í Noregi enn nýja Ásta B hóf róðra og með 9,3 tonní 2 róðrum,. Otur II ÍS með 17,3 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 12,5 tonní 3. Sólrún eA 17,2 tonní 4. Dögg SU 14,7 tonní 2. Tryggvi Eðvarðs SH ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Endastöðin fyrir Blossa ÍS. því miður.  báturinn mjög mikið skemmdur . allavega þá er bátunum ekki mikið að fjölga á þessum lisat. Herja ST þó með 8,7 tonní 3 róðrum . Júlís SI 2,5 tonní 1. Herja ST mynd Bryndís Sigurðardóttir.

Bátar að 8 bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum en þó ekkert neitt rosalega. Blíða VE með 3,2 tonn í einni löndun og er kominn á toppinn. athygli vekur að það eru 4 bátar frá Vestmannaeyjum á listanum,. síðan 3 frá Akureyri,. Blíða VE áður Staðarberg GK.  Mynd Arnbjörn Eiríksson.

Bátarnir á Flateyri.

Generic image

núna er liðin um einn og hálfur sólarhringur síðan risastóru snjóflóðin komu á Flateyri með þeim afleiðingum að svo til allir bátarnir sem voru . á Flateyri sukku eða skemmdust,. enn hvaða bátar voru þetta. lítum aðeins á það,. Mynd  Önundur Pálsson. Myndin að ofan þá er það til vinstri Orri ÍS sem ...

Landaður afli eða Veiddur afli!

Generic image

Þegar að fyrsti lokalistinn kom yfir togaranna árið 2019. þá kom í ljós að 2 togarar höfðu veitt yfir tíu þúsund tonn, Viðey RE og Björg EA,. þarna var miðað við .  Landaðan .  afla.  . margir vildu meina það að listinn ætti að miðast við .  Veiddan .  Afla og þá hefði Björg EA verið aflahæstur,.  . ...

Uppsjávarskip árið 2019.nr.20.lokalistinn

Generic image

Listi númer 20. Lokalistinn,. Þurti að endurreikna nokkurn hluta af flotanum,. enn svona lítur hann út . fimm skip komust yfir 40 þúsund tonn árið 2019 og athygli vekur að eitt af þeim skipum er Margrét EA ,. sem er í raun að fiska í millibilstíma þangað til nýi Vilhelm Þorsteinsson EA kemur,. ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ennþá frekar lítið' um að vera hjá Íslensku bátunum á þessum lista en það ætti að fara að lagast enda er veður gott núna þegar þetta er skrifað. Ragnhilde Kristine í Noregi með 30,3 tonní 3 róðrum og ennþá hæstur. Hafrafell SU með 35 tonní 4 róðrum . Vésteinn GK 19,5 tonní 4. Aldís ...

Línubátar í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Búið að vera afleitt tíðarfarið frá áramótum og afli bátanna frekar lítill,. þó byrjar Valdimar H ansi vel í Noregi ,kominn með 109 tonn í 2 rórðum,. Fjölnir GK byrjar efstur á þessum fyrsta lista árið 2020. Fjölnir GK mynd Emil Páll.

Aflahæsti báturinn að 13 BT árið 2019. Blossi ÍS sokkinn

Generic image

Eins og hefur komið fram þá var gríðarlegt snjóflóð sem var  um miðnætti í gær sem féll á Flateyri. og það orsakaði gríðarlega mikla flóðbylgju sem olli því að margir bátar sukku og skemmdust í höfninni á Flateyri,. Greint var frá í nótt á Aflafrettir.is hvaða bátar þetta voru,. einn af þeim er ...

Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri

Generic image

Veðurfarið síðan svo til frá áramótum hefur vægast sagt verið alveg skelfilegt.  Bátar hafa meira og minna verið í landi í höfnum útum allt land. og margir báta ekkert komist á sjóinn síðan frá Áramótum,. Mjög miklum snjó hefur kyngt niður og sérstaklega á vestfjörðum,. þeir hafa meira og minna ...

Norsk uppsjávarskip árið 2020.nr.1

Generic image

Listi númer 1.,. Jæja það tók smá tíma að púsla þessu saman.  . enn hérna er fyrsti listinn yfir norsku uppsjávarskipin.  . það eru ekki mörg skip kominn með afla, og flest eru að veiða makríl og einhver síld. Ligrunn er kominn með 1553 tonn af makríl sem báturinn hefur fengið í tveimur túrum,. ...

Páll Jónsson GK á heimleið

Generic image

Núna fyrir stuttu síðan þá lagði nýi Páll Jónsson GK af stað frá Alkor í Gdansk í Póllandi áleiðis til ÍSlands,. Nýi Páll Jónsson GK er 45 metra langur og 10,5 metra breiður og er þriggja þilfara. gamli Páll Jónsson GK er 43 metra langur og 7 metra breiður. lestarrými er um 420 kör sem eru um 130 ...

Aflahæstu Togarnir árið 2019

Generic image

Jæja . mjög margir búnir að bíða eftir þessum lista,. og áður enn áfram er haldið fyrir þá sem eru að bíða eftir frystitogurnum þá mun það birtast þegar aflaverðmætistölur eru komnar,. enn árið 2019 var mjög og eru tveir togarar skráðir með yfir 10 þúsund tonna afla árið 2019. Reyndar skal taka það ...

Aflahæstu trollbátarnir árið 2019

Generic image

Þetta er doldið snúið að gera þennan lista,. því mjörg margir togbátar voru seldir og skiptu um nafn, og flestir fór annað enn þeir voru upprunalega en einn stóð þó eftir . Vestmanney VE gamla sem í dag heitir Smáey VE. En þar sem þessi listi miðast við nöfn bátanna enn ekki bátanna sjálfa þá lítur ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2019

Generic image

Nokkuð margir búnir að spyrja hvenær þessi listi kemur,. hann er ekki stór, aðeins 14 bátar á honum,. 4 af þeim  náðu yfir fjögur þúsund tonn og vekur athygli að það eru allt bátar frá Vísi ehf í Grindavík,. Hrafn GK var aflahæstur bátanna frá Þorbirni ehf í Grindavík og vekur það nokkra athygli.  ...

Aflahæstu bátarnir yfir 21 BT árið 2019

Generic image

Nokkuð gott ár hjá þessum flokki bátan,. ansi margir eða 17 bátar náðu yfir eitt þúsund tonn   og tveir af þeim fóru yfir 2 þúsund tonn. . Rét er að taka fram að Hulda GK og Hafrafell SU eru sami báturinn.  . Samtals er aflinn á bátnum þá 1648,9 tonn sem hefði skilað bátnum í 5 sæti listans,. Ykkar ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi margir komnir á veiðar.  nokkrir í Noregi, bretlandi, írlandi, danmörku og frændur okkar í Færeyjum eru líka komnir á veiðar,. enn sem komið er þa´er ekkert Íslensk skip komið á veiðar,. Þau eru ekki mörg skipin í Færeyjum sem eru kominn á veiðar enn öll eru þau að veiða makríl . ...