Bátar að 21 BT í júlí árið 2008

Generic image

Árið 2008 þá voru ekki til neinir 30 tonna krókabátur og því voru flestir bátanna 15 tonn, enn listinn miðast við 21 tonn eins og er núna áríð 2022. eins og sést þá voru Einhamarsbátarnir Auður Vésteins GK og Gísli Súrsson GK aflahæstir . annars látum bara listann tala sínu máli. Auður Vésteins GK ...

Netabátar í júlí árið 2008.

Generic image

Lokalistinn,. mjög mikill munur á fjölda báta á netaveiðum árið 2008 og árið 2022.  eins og sést þarna þá eru nokkuð margir bátar á skötuselsveiðum,. Mjög margir af þessum bátum eru ekki til í dag eða eru til í dag enn heita öðrum nöfnum,. þó eru þarna  Bárður SH, Magnús SH, Maron GK, Sæþór EA. ...

Bátar að 13 bt í júlí árið 2008

Generic image

Förum líka í smá ferðalag hérna , til ársins 2008 og skoðum júlí fyrir bátanna að 13 bt. strax rekur maður augun í þvað hversu margir bátar voru á línu og þá aðlega bátar sem voru í eigu einstaklinga. enn allt þetta er horfið, og fáir bátar til árið 2022 sem voru að róa árið 2008,. en þó er Petra SK ...

Bátar að 8 bt í júlí árið 2008

Generic image

Lokalistinn,. Förum aðeins í smá ferðlag 14 ár aftur í tímann og skoðum júlí árið 2008 hjá bátunum að 8 bt,. þá var enginn strandveiði í gangi og mesta athygli vekur fjöldi bátanna árið 2008 miðað við 2022,. Núna árið 2022 eru um 450 bátar á veiðum í þessum flokki báta að bt. árið 2008 þá voru ...

Bátar að 15 bt í mars.árið 2008

Generic image

Lokalistinn. þarna á þessum tíma þá voru stærstu krókabátarnir 15 tonna og enginn 30 tonna krókabátur til. þetta er í mars árið 2008 og síðan þá hefur bátunum í þessum flokki fækkað gríðarlega mikið og margir af þessum bátum hafa. vikið fyrir 30 tonna bátunum . og það þýðir að þeir einstaklingar sem ...

Bátar að 13 bt í mars.2008.

Generic image

Lokalistinn,. árið 2022 þá eru mjög fáir bátar í þessum stærðarflokki sem eru á línu, enn árið 2008. þá eins og sést þá voru það ansi margir bátar. og hérna að neðan eru einungis þeir bátar voru að róa með línu . og eins og sést þá eru hérna 39 bátar á skrá og ansi mikið fjör í þeim höfnum sem ...

Netabátar í mars árið 2008

Generic image

Lokalistinn. Hérna er listi yfir netabátanna árið 2008. og eins og sést þá er gríðarlega mikil fækkun á netabátum þó aðeins séu 14 ár síðan þetta var. hérna er listi yfir 60 báta, enn til samanburðar má geta þess að árið 2022 þá voru aðeins 35 bátar á netum og af þeim þá voru aðeins 13. bátar sem ...

Dragnót í mars árið 2008.

Generic image

Lokalistinn. Leikum okkur aðeins,. og förum aftur til ársins 2008.  . mikið búið að breytast síðan þá og mjög margir af bátunum sem eru þarna á þessum lista eru horfnir. inná topp 10 þarna árið 2008, eru þrír bátar horfnir. Sæberg HF,  Margrét HF,  Arnar ÁR. Sæberg HF sem var aflahæstur þarna í mars ...

Spítubátarnir í Sandgerði í mars 1980

Generic image

Fyrir stuttu síðan þá birtist hérna myndir sem faðir minn Reynir Sveinsson tók af norðurgarðinum í Sandgerði . þar mátti sjá ansi marga 30 tonna plastbáta sem hafa verið að landa í Sandgerði núna í mars 2022, . og líka þá birtist mynd sem tekinn var um 1980 einmitt á sama stað og myndirnar voru ...

Plastið tekið við að eikarbátunum, myndir 2022--1980

Generic image

Núna það sem af er þessu ári þá er veður búið að vera vægast sagt ansi örmulega erfitt, enn þá daga sem hefur gefið á sjóinn þá hefur veiðin verið mjög góð. á miðunum utan við Sandgerði er búið að vera vægast sagt mjög mikið um að vera og listnn af bátum og 29 metra togurunum sem hafa verið þar á ...

6 bátar árið 2022---68 bátar árið 2002.

Generic image

Að fara á vertíð suður með sjó.  Þetta orðatiltæki á sér langa sögu, því allt frá því að vélbátaútgerð fór að eflast hérna á Íslandi. þá var það þannig að bátar frá Austfjörðum og Norðurlandinu komu suður á vertíð. oftast var þá um að bátar væru að koma til Keflavíkur, Sandgerðis, Grindavík og ...

Mummi BA 21, dragnót og háspenna

Generic image

Lítið um að vera núna enda jólahátiðin í gangi,. svona áður enn við höldum áfram.  þá myndi mér  þykja vænt um ef þið gætuð tjáð ykkur um framtíð Aflafretta. þið getið gert það hérna. Förum á Hnjót. Ætla að fara með ykkur í smá ferðalag aftur í tíman og skoða bát sem á sér nokkuð merkilega sögu,. á ...

Smábátarnir árið 1963

Generic image

Einn er sá útgerðarflokkur sem hefur kanski má segja teygst á í gegnum tíðina.  það eru flokkur smábáta eða eins og það var kallað. hér áður, trillur.  í fyrstu voru þetta allt litlir eikarbátar og margir hverjir voru opnir og voru þá allir undir 10 tonnum af stærð. uppúr 2006 þá var orið leyfilegt ...

Örn KE 13 árið 2001

Generic image

Það er glatt á hjalla hjá sjómönnum hjá uppsjávarskipunum núna, því að framundan er ansi stór loðnuvertíð,. og þessi vertíð verður nokkuð sérstök því að ansi mikill hluti af aflanum verður veiddur í troll, eins og er gert núna í desember. frá því að loðna var fyrst veitt hérna við ísland fyrir tæpum ...

Rækjuveiðar á Grundfirðing SH ,1984

Generic image

Það eru nú ekki margar rækjuverksmiðjur eftir hérna á landinu.  það eru árið 2021 aðeins 5.  Siglufirði.  Sauðárkróki, Hvammstanga, Hólmavík og ÍSafirði. Fyrir um 40 árum síðan þá voru þær margfalt fleiri og dreifðust víða um landið. t.d voru á Snæfellsnesinu rækjuverksmiðjur í Stykkishólmi og ...

rækjutogarinn Bjarni Benediktsson RE,1984

Generic image

Á árunum frá 1980 til 1983 þá voru þau ár svokölluð kvótaviðmiðunarár.  og úthlutun kvótans árið 1984 byggðist meðal. annars á því hvernig bátum og skipum hafi reitt af viðmiðunarárin á undan.  Kvótinn var úthlutaður per skip, en þó voru nokkrir einstaklingar. sem fengu svokallan skipstjórakvóta ...

Hafnir Bakkafjarðar, rústir og nýtt,2020

Generic image

Er staddur við Bakkafjörð núna og leit við á höfnina sem er neðan við bæinn,  hún er rústir einar í dag enda ónothæf með öllu,. ný höfn er aðeins innar frá bænum og nokkuð merkilegt er að það var verktakafyrirtæki frá Suðurnesjunum Ellert Skúlason sem sprengdi fyrir og gerði höfnina,. gamla höfnin ...

Handfæraveiðar frá Patreksfirði sumarið 1984

Generic image

Það er nú orðið ansi langt síðan ég fór með ykkur í ferðalag aftur í tímann og sýna ykkur ansi góðar aflatölur,. Handfæraveiði var oft á tíðum ansi góð hjá bátunum sem voru á veiðum við Vestfirðina yfir sumarmánuðina,. frá Patreksfirði þá réru oft á tíðum og gera enn þann dag í dag ansi margir ...

Fiskanes NS 37 vertíð 1989 frá Vopnafirði

Generic image

Núna árið 2021 þá eru ekki margir netabátar sem mætti kalla hinu hefbundnu vertíðarbáta. bátar sem voru af stærðini 50 til 100 tonna hvort sem þeir voru stál eða eikar bátar fengu þetta viðurnefni . að vera hinir hefbundnu vertíðarbátar.  enda var útgerðarmynstur þessara báta oft á tíðum mjög ...

Grásleppuvertíð á Vopnafirði 1989.

Generic image

Saga mín varðandi það að safna aflatölum er orðin ansi löng.  ég byrjaði að safna árið 1995 og var þá aðeins 20 ára gamall.  . Safn mítt er orðið gríðarlega stórt og mikið.  elstu aflatölurnar mínar eru frá árinu 1894, og á þessari löngu aflaleið minni. þá ég hef þurft að takast á við að reikna ...

Aflahæstu togarnir í febrúar 1983

Generic image

Þá eru það togarnir og nokkrir trollbátar,. eins og sést þá voru nú ekki margar landanir hjá togurnum og flestir lönduðu aðeins tvisvar. aðeins 8 togarar náðu yfir 400 tonna afla . og á toppnum var Ottó N Þorláksson RE enn togarinn í öðru sætinu vekur athygli,. því þar er enn og aftur Snorri ...

Aflahæstu netabátarnir í febrúar 1983

Generic image

Þá eru það netabátarnir í febrúar árið 1983. nokkuð góður mánuður þar sem að 58 netabátar veiddu yfir 100 tonnin og af þeim voru reyndar bara þrír bátar. sem yfir 200 tonnin veiddur. Erlingur SF með ansi mikla yfirburði í þessum mánuði enn hann var eini báturinn sem fór yfir 300 tonna afla. ...

Aflahæstu línubátarnir í febrúar árið 1983

Generic image

þá lítum við á febrúar árið 1983 og skoðum línubátanna,. svo sem þokkalegur mánuður og gaman að sjá að á neðsta sætinu á þessum lista er báturinn Ragnar GK . enn ég á ansi skemmtilegar minngar tengdum þessi báti og eiganda hans honum Eirkíki heitnum.  . Nokkuð merkilegt er að sjá að í 51 sætinu er ...

Aflahæstu netabátarnir í mars.1983

Generic image

Jæja úfff.  þá er það risamánuðurinn Mars 1983 og þvílíkur fjöldi af netabátum,. höfum í huga að í mars árið 2021 voru 16 netabátar sem náðu yfir 100 tonna afla . enn í mars 1983.  voru þeir   184.  já 184 bátar.  þetta er rosalegur fjöldi af bátum . samtals lönduðu þessi bátar um 35 þúsund tonna ...

Aflahæstu togarnir í mars.1983

Generic image

Mars mánuður árið 1983. Togarnir lönduðu alls rúmum 33 þúsund tonnum. og þetta er vægast sagt ansi merkilegilegur mánuður fyrir 2 hluti,. fyrir  það fyrsta er mokveiði hjá trollbátnum Reynir GK frá Sandgerði sem gerði sér lítið fyrir og . náði upp í sæti númer 25 með yfir 400 tonna afla og mest 71 ...

Aflahæstu línubátarnir í mars.1983

Generic image

Þá lítum við á stóra mánuðinn.  Mars árið 1983. þetta var nú reyndar stóri netabátar mánuðurinn enn það sést betur á netalistanum . það voru þó nokkrir bátar á línuveiðum og eins og se´st þá var nokkuð góð veiði hjá báutnum . 5 bátar náðu yfir 200 tonna afla og allir þeir bátar voru á veiðum við ...

Aflahæstu netabátarnir í apríl.1983

Generic image

Jæja þessi listi er stór, enn ég tók ákvörðun um að birta alla bátanna sem fiskuðu yfir 100 tonnin,. og þeir voru alls 115. ansi merkilegt að hugsa til þess hversu gríðarlegt magn af netum var í sjó.  heildarlandarnir bátanna erum um 1800.  . og ef hver bátur var með 50 net þá eru þetta um 100 ...

Aflahæstu togarnir í apríl.1983

Generic image

Mikið um að vera í apríl árið 1983. fyrst að nefna Eyvind Vopna NS 70 en aflinn sem er á togaranum er fyrsta löndun togarans. svo ber að nefna að Gullver NS sem er á listanum er gamla Gullver NS ekki sá sem er núna 1661. sá togari hóf veiðar um sumarið 1983,. Ansi góður afli var hjá trollbátunum og ...

Aflahæstu færabátarnir í apríl 1983

Generic image

Mjög margir bátar frá Vestmannaeyjum á þessum lista enn meiri hluti af bátunum er þaðan. og á toppnum .  . já kemur kanski ekki á óvart, enn á toppnum eru títtnefndir Svanur á Birgi RE og þar á eftir Stjáni á Skúmi RE. Mjaldur RE kemur númer 3, enn fann enga mynd af bátnum . Bensi VE mynd Tryggvi ...

AFlahæstu línubátarnir í apríl.1983

Generic image

Þá hendum við okkur í apríl mánuð árið 1983 og hérna eru 30  hæstu línubátarnir,. eins og sést þá var hörkuveiði hjá bátunum frá Vestfjörðum því að fimm bátar náðu yfir 200 tonna afla. og þar af var ekki nema u m 1,2 tonna munur á efstu bátunum sem báðir fóru yfir 270 tonna afla. Happasæll GK var ...

Aflahæstu togarnir í maí 1983

Generic image

Ansi margir trollbátar á þessum lista og einn af þeim var með mikla yfirburði . Elliði GK hann endaði í 78 sætinu og ekki nóg með að báturinn var aflahæstur trollbátanna heldur var hann . aflahæsti báturinn á íslandi í maí  árið 1983,  ansi vel gert. Harðbakur EA frá Akureyri var  hæstur . enn kansk ...

Aflahæstu netabátarnir í maí 1983

Generic image

Jæja núna erum við að nálgast vetrarvertíðina 1983. og þá fer nú heldur betur að færast fjör í þennan lista. og hann byrjar núna í maí. ansi góður mánuður þar sem að 16 bátar náðu að veiað yfir 100 tonnin,. athygli vekur hversu góður afli var hjá bátunum frá Húsavík,. því tveir bátar frá Húsavík ...

Aflahæstu færabátarnir í maí.1983

Generic image

Ansi margar trillur á þessum færalista sem er yfir  maí árið 1983.  . og eins og sést þá eru ansi margir bátar frá Snæfellsnesinu,. vek athygli á bátnum í 7 sætinu.  STraumur SH.  enn Binni sem er framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar. í Vestmanneyjum.  faðir hans átti Straum SH og réri á honum ...

Aflahæstu dragnótabátarnir í maí.1983

Generic image

Þetta er eiginlega frekar ótrúlegt. því það voru aðeins 2 bátar sem voru á dragnótaveiðum í maí árið 1983. bátarnir sem voru á dragnótaveiðum um sumarið 1983  voru flestir á neta og línuveiðum og hófu ekki veiðar fyrr enn . um júní. nema þessir tveir. Ægir Jóhannsson ÞH og Guðbjörg RE sem báðir voru ...

Aflahæstu línubátarnir í maí.1983

Generic image

Maí síðasti mánuðurinn sem taldist til vetrarvertíðarinnar. henni lauk 11.maí eins og hún gerir vanalega. ansi margir bátar frá Vestfjörðum eru á þessum lista og finna má á listanum nokkra báta sem í dag væru flokkaðir sem smábátar. t.d bátanna í sætum 29,  25,  20 og 18. AThygli vekur að eitt ...

Aflahæstu togarnir í júní árið 1983

Generic image

Júní var nú nokkuð góður varðandi togveiðar. og ef byrjað er að skoða trollbátanna þá sést að þeir voru nú að fiska nokkuð vel. tveir trollbátar náðu yfir 180 tonna afla.  Geir Goði GK og Helga Jó VE.  Elliði GK var nú reyndar ekki langt frá 180 tonnum . Vek athygli á Ými HF sem landaði í ...

Aflahæstu færabátarnir í júní 1983

Generic image

Þá eru það færabátarnir og á toppnum var bátur og skipstjóri á voru þekktir um allt land. þetta var hann Svanur á Birgir RE.  en hann ásamt Stjána á Skúmi RE réru í mörg ár einungis á handfærum . og réru þá yfirleitt frá sirka febrúar og fram í nóvember og stundum fram í desember,. Þessir tveir ...

Aflahæstu dragnótabátar í júní 1983

Generic image

Ekki voru nú margir bátar á dragnótaveiði í júní árið 1983. Aflahæstur var mjög þekktur bátur í sögu dragnótaveiða , Baldur KE. en hann landaði í Vestmannaeyjum og í Keflavík. Jón Júlí BA kom síðan númer 2, enn hann var eins og hefur komið fram aflahæstur í júlí og ágúst. Einn plastbátur er á þessum ...

Aflahæstu línubátar í júní árið 1983

Generic image

Jæja þá eru það línubátarnir í júní árið 1983. Eins og sést þá voru nokkrir bátar byrjaðir að veiða grálúðu og að þessu sinni var það bátur frá Ólafsfirði sem var aflahæstur. Kristinn ÓF 30. tveir bátanna lönduðu í Hull,  Albert Ólafsson KE og Sif SH. Ásgeir ÞH átti ansi góðan mánuð en hann er ...

Aflahæstu netabátar í júní árið 1983

Generic image

Hérna má sjá nokkra netabáta sem voru á netum á vertíðinn og héldu síðan fram fram í júní. tveir bátar fiskuðu yfir 100 tonnin og aflahæstur var Hópsnes GK frá Grindavík. Höfrungur III ÁR var með 64 tonna afla í Hull og síðan rest í Þorlákshöfn. athygli vekur góður afli bátanna frá Norðurlandinu,. ...