Bjargey EA 79 árið 1993.

Generic image

Er að vinna í árinu 1993 núna og Grímsey, þar voru ansi margir bátar að gera út það ár og veiði bátanna þar var heilt yfir ansi góð,. Bátarnir voru flestir smábátar sem réru þaðan. Einn af þeim bátum sem réru þaðan var Bjargey EA 79.  Þessi bátur var smíðaður í Hafnarfirði hjá þeirri frægu stöð . ...

Aflahæstu smábátar árið 1995 (lína, færi)

Generic image

Þá eru það smábátarnir sem einungis voru á línu og færum árið 1995,. kemur kanski ekki á óvart að ansi margir bátar eru þarna frá Vestfjörðurm . og sérstaklega frá Suðureyri. því Hrönn ÍS,  Rakel María ÍS , Straumur ÍS og Sæstjarnan ÍS réru allir frá Suðureyri. Nokkuð merkilegt er að sjá að einn ...

Aflahæstu smábátar árið 1995, (net, dragnót, lína)

Generic image

Best að henda í einn svona lista enn búið er að birta lista yfir aflahæstu smábátanna árið 1995 sem einungis var horft á . þá báta sem stunduðu veiðar með færum og línu,. hérna er horft á bátanna sem stunduðu veiðar með net, dragnót og línu. kemur kanski mörgum á óvart hvaða bátar eru í tveimur ...

Endalok hjá Hilmi NK/SU árið 1993.

Generic image

Árið er 1993 og þetta ár var nokkuð gott varðandi t.d loðnuveiðarnar, en þetta táknaði líka endalok fyrir ansi marga báta. og einn af þeim bátum sem endaði útgerðarsögu sína á íslandi var hið glæsilega skip Hilmir SU 171.  Reyndar var skipið . orðið Hilmir NK 171 árið 1993. Hilmir NK stundaði ...

Aflahæstu dragnótabátarnir í júlí.1995

Generic image

Þarna í júlí 1995 hófust veiðar í Faxaflóanum, svokallaðar bugtarveiðar . og það skýrir mikinn fjölda báta sem rær frá Keflavík og Reykjavík. Sem fyrr eru útilegu bátarnir í efstu sætunum. en þó var Happasæll KE með ansi góðan afla enn hann var á dagróðrum og réri frá Sandgerði,. 3 bátar frá ...

Þrymur BA vertíð 1984.

Generic image

Patreksfjörður er ansi merkilegur bær ef horft er á sögu útgerðar þaðan,. Patreksfjörður telst til Vestjarða og þar hefur í gegnum tíðina verið ein mesta línuútgerð á Íslandi og má horfa á það . mjög langt aftur í tímann,. Yfir vetrarvertíðarnar þá voru bátar frá Vestfjörðum svo til að öllu leyti á ...

Aflahæstu dragnótabátar í júní.1995

Generic image

Ekki er nú kanski hægt að segja að júní mánuður hafi verið eitthvað rosalega aflamikill mánuður hjá dragnótabátunum . því eins og sést þá náði enginn bátur yfir 100 tonna afla og róðrar voru ekki það margir,. Eitt er þó sem vekur athygli. enn það er að Kristbjörg VE landaði 49 tonnum í Grimsby sem ...

Aflahæstu línubátarnir í maí.1995

Generic image

Mjög góð veiði var á steinbít í byrjun maí og SKarfur GK kom  með 92 tonna löndun til Ísafjarðar eftir 5 daga á veiðum,. þessi túr bátsins rataði í frétt í Morgunblaðinu og með fréttinni var mynd af bátnum á Ísafirði með 92 tonn um borð.  . væri gaman að að nálgast myndina því hún er ansi flott af ...

Aflahæstur dragnótabátar í maí árið 1995

Generic image

Ansi áberandi hversu góð dragnótaveiði var við Norðurlandið í maí 1995. enn á listanum eru 4 bátar frá Grímsey og Ólafsvirði. og aflinn hjá Sæbjörgu EA vekur ansi mikla athygli,. því að báturinn var ekki stór en var samt með 113 tonna afla og mest 17,6 tonn sem er fullfermi og vel það . útilegu ...

Aflahæstu línubátarnir í apríl árið 1995

Generic image

Breytum aðeins útaf netunum og Dragnót sem við höfum verið að fjalla um í þessum listum mínum frá árinu 1995.,. hérna skoðum við línubátanna,. og ansi merkilegt að skoða þennan lista. Fyriri það fyrsta þá eru beitningavélabátarnir að mér sýnist 12 talsins.,. þið kanski leiðréttið mig, enn þeir bátar ...

Aflahæstu netabátarnir í apríl 1995

Generic image

í mars þá voru það netakóngarnir Grétar Mar á Bergi Vigfús GK og Oddur Sæm á Stafnesi KE sem slógust um toppinn. og í apríl 1995 þá var það sama , og ótrúlega lítill munur á þeim tveim.  aðeins 343 kílóa munur þar sem að Stafnes KE var aflahæstur. Reyndar er það mikið áberandi hversu fáar landanir ...

Aflahæstu dragnótabátar í apríl.1995

Generic image

Hérna eru útilegu bátarnir nokkrir inná topp 10. enn Sandafell HF með ansi góðan afla 167 tonn og nær í þriðja sætið á þessum lista í apríl 1995. Eins og á hinum listunum þá eru mjög margir bátar á þessum lista sem eru að landa í Sandgerði,. þeir eru alls 16 bátarnir á þessum lista sem er ansi ...

Aflahæstu dragnótabátar í mars.1995

Generic image

Ansi gaman að skoða hvernig þetta var í mars árið 1995.  þarna var eins og hefur komið fram mokveiði . hjá netabátunum.  enn veiði dragnótabátanna var líka góð, og það er kanski merkilegast við þennan lista. er að aðeins einn bátur er frá snæfellsnesi á þessum lista,. ein af skýringunum á því er að ...

Aflahæstu netabátar í mars.1995

Generic image

Mars hefur alltaf verið mjög stór aflamánuður og í pistlum hérna á Aflafrettir.is þá hefur verið minnst á mokafla sem var . hjá netabátunum í mars.  . en þá var kvótinn sem stjórnaði ansi mikið veiðunum og sem dæmi þá fékk Hafnarberg RE um 130 tonn í aðeins 6 rórðum en hætti þá veiðum . og fór ekki ...

Aflahæstu netabátarnir í feb.árið 1995

Generic image

Hérna kemur listi yfir 30 aflahæstu netabátanna í febrúar árið 1995,. og á toppnum er aflaskipið Stafnes KE sem átti feikilegan góðan mánuð enn uppistaðan í aflanum hjá honum var ufsi,. og reyndar voru margir netabátanna með ufsa eins og sést þegar mestur afli í löndun er skoðaður,. Stafnes KE mest ...

Aflahæstu netabátar í janúar.1995

Generic image

Breytum aðeins útaf. var að klára að dunda mér í árinu 1995 og landaði að henda fram smá listum . hérna koma 30 aflahæstu netabátarnir í janúar árið 1995 og ansi merkilegt að skoða listann. til að mynd að aflahæsti báturinn er bátur sem við kanski horfum ekki mikið þegar horft er á netabátanna. enn ...

Mokveiði hjá Sjöfn II NS

Generic image

og meira um árið 1995.,. Vetrarvertíðin árið 1995 var gríðarlega góð og það kom ansi gott eða bara hreinlega algert mok í netin um miðjan mars. og aflatölurnar hjá bátunum eru vægast sagt rosalegar. Kvótinn stoppaði bátanna. enn það gerði það að verkum að margir bátar stoppuðu veiðar eftir þetta mok ...

Góður mánuður hjá Kló RE 147

Generic image

Lítum aðeins aftur á árið 1995. Gríðarlegur fjöldi báta réri það ár og mun ég fjallað betur um það þegar ég klára að reikna alla bátanna,. Kló RE. flestir þessara báta voru smábátar og einn af þeim hét Kló RE 147 sem Sigurður Pálmason var eigandi og skipstjóri að. Siggi fiskaði alltaf vel á bátnum ...

Mokveiðin á Patreksfirði í maí 1995.

Generic image

Er að vinna í árinu 1995, . og það ár var eitt stærsta árið varðandi rækjuveiðar á íslandi.  . enn önnur veiði var líka góð . og í maí árið 1995 þá mokveiddu línubátar sem réru frá Patreksfirði snemma í mai og fram í miðjan maí,. þá var mokveiði á steinbít og skulum við aðeins líta á nokkra báta,. ...

Gæfa VE 11.

Generic image

Förum aðeins aftur í tímann,. aftur til ársins 1995 sem ég er að vinna í núna,. núna skoðum við bát sem réri frá Vestmannaeyjum,. þessi bátur hét Gæfa VE 11 og var eikarbátur með sknr 1201. Gæfa VE var á netum um vertíðina 1995 og í mars þá réri báturinn ansi duglega,. því báturinn fór í 25 róðra og ...

Dragnótabátar á Ólafsfirði í maí árið 1995.

Generic image

Áfram er ég að vinna í árinu 1995. og eins og fram hefur komið þá var þetta metár á rækjuveiðum og mokveiði hjá svo til öllum bátum og togurum sem voru að róa á rækjunni,. en dragnótaveiði var líka mjög góð.  . við utanverðan Eyjafjörð í Dalvík og meðal annars í Grímsey var mjög góð dragnótaveiði í ...

Ótrúlegar tölur um litla bátinn Þingey ÞH 51

Generic image

Það er lítið fyrir rækjuveiðunum núna árið 2020, fáir bátar á veiðum og ef horft er á innanfjarðarrækjuveiðarnar . þá eru þær einungis í Arnarfirðinum og ÍSafjarðardjúpinu. Fyrir síðustu aldamót þá var mjög miklu magni af rækju landað víða um landið og árin 1994 ig 1995 voru metár í rækjuveiðum við ...

Mokveiði hjá Ívari NK 124 árið 1994

Generic image

Er að vinna í gömlum aflatölum en þó ekki það langt í tímann. er að grúska í árinu 1994. og strax rak ég augun í ansi magnaðar aflatölur um dragnótabá sem var nú reyndar ekki stór. þessi bátur hét Ívar NK 124 og var gerður út frá Neskaupstað  í nokkur ár fram til ársins 1999 þegar báturinn var ...

Síldveiði á Sigurði Ólafssyni SF árið 1995

Generic image

Alltaf gaman að fara aftur í tímann og vanalega hef ég verið að fara með ykkur ansi langt aftur í tímann. en núna förum við bara til ársins 1995 eða 25 ár aftur í tímann,. þá var ansi góð síldveiði um landið og þá sérstaklega við austanvert landið. einn af þeim bátum sem stundaði síldveiðar var ...

Setti Ólafur Jónsson GK Íslandsmet??

Generic image

Á sínum tíma  þá var Miðnes HF í Sandgerði stórfyrirtæki á landsvísu af sjávarútvegsfyrirtækjum,. Saga þess endaði  því miður snögglega þegar að Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi sameinaðist Miðnesi HF og lokaði öll  í Sandgerði. og allir bátar og togarar fóru þaðan. Eitt af þeim skipum sem Miðnes ...

Aflahæstu togarnir í feb.árið 1980.

Generic image

Höldum áfram að skoða árð 1980. Hérna má lesa nánar um það og líka skoða janúar 1980. Þá er það . Febrúar . Hann var nokkuð góður.  82 togarar lönduðu samtals um 34 þúsund tonna afla. 10 togarar komust yfir 600 tonna afla og 22 fóru yfir 500 tonna afla,. Togarar frá Vestfjörðurm svo til áttu þennan ...

Aflahæstu togarnir í janúar árið 1980

Generic image

Listi númer 1. Jæja fyrir löngu síðan þá kláraði ég að vinna tölur frá árinu 1980.  það ár var ansi gott því afli bæði báta og togara var mjög góður. næstu vikur mun ég renna yfir árið 1980 hjá togurunum árið 1980 og hef ég skipt þessum lista upp í nokkra flokka. öllum togurum er skipt í svæði. ...

Risamánuður hjá Stakkholti Hf í Ólafsvík.

Generic image

Ólafsvík á sér langa sögu sem  mikill útgerðarbær og í dag árið 2020 þá er Ólafsvík svo til eini bærin á Íslandi . þar sem fjöldi einyrkja í útgerð eða sem kalla mætti fjölskylduútgerðir. það eru ekki margar fiskvinnslur eftir á Ólafsvík, enn árið 1984 þá voru þarna nokkur stór fiskvinnslufyrirtæki ...

Aflahæstu línubátarnir , VE og Suðurnesin, Janúar 1967

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna er svæði frá Vestmannaeyjum, og Suðurlandið, Suðurnesin og að Höfuðborgarsvæðinu,. Hérna var aflaskipið Sæbjörg VE aflahæstur línubátanna og sá eini á ...

Aflahæstu línubátar norður og austurland í janúar 1967.

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Þessi listi nær yfir ansi stórt svæði. þvi hann nær frá Húnaflóa norður og austur alveg til Hornafjarðar.  . það voru reyndar ansi margir bátar að róa á þessu ...

Aflahæstu línubátarnir AK og SH í janúar árið 1967.

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna eru bátarnir frá Akranesi og Snæfellsnesinu í janúar árið 1967,. á þessu svæði þá var það Hamar SH 224 sem var aflahæstur en þetta er gamli Hamar SH  sem ...

Aflahæstu línubátar á Vestfjörðum.janúar.1967

Generic image

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . byrjum á aflahæstu línubátunum á Vestfjörðum í janúar árið 1967. Vestfirðir hafa alltaf verið aðal línusvæði landsins og í janúar 1967 þá var það enginn ...

Sævar VE 19 litli trollbáturinn frá Vestmannaeyjum

Generic image

Vestmannaeyjar.   á sínum tíma þá var gríðarlega mikil útgerð frá Vestmanneyjum og mjög  margir bátar . sem réru og voru ansi margir bátanna þaðan sem voru að róa á trolli,. Einn af þeim var kanski minnsti trollbáturinn þaðan sem gerði út allt árið.  . þessi bátur hét Sævar VE 19 og var ekki nema um ...

Sæfari SU 571,

Generic image

Hef alltaf gaman að fara með ykkur aftur í tímann og skoða aflatölur,. núna fer ég með ykkur til ársins 1970 og förum til Eskifjarðar. þar var bátur sem hét Sæfari SU 571,  þessi bátur var ekki nema 8 brl að stærð og var smíðaður á Akureyri árið 1954. Hét fyrst Ver NK 19,  enn fékk nafnið Sæfari SU ...

Útgerð í Höfnum og Helgi SH 144

Generic image

í gegnum tíðina þá hefur mikill afli komið á land í þeim 3 aðalhöfnum sem eru á Suðurnesjunum . Grindavík, Sandgerði og Reykjanesbæjarhöfnum, enn innan þess eru t.d Keflavík. Njarðvík og Helguvík. Reyndar eru fleiri hafnir á Suðurnesjunum sem afli var landaður á.  t.d Vogar á Vatnleysuströnd. ...

Eldeyjarrækjuveiði hjá Sigurþóri GK 43

Generic image

Rækjuveiðar núna árið 2020 ganga frekar illa eða í raun þá er lítil sem enginn rækjuveiði,  aðeins rækjubátar . sem stunda innanfjarðarrækjuveiðar eru á veiðum og eru þeir ekki nema um 5 talsins og allir á Vestfjörðum,. þetta var ekki svona og veiðar sem flokkast sem innanfjarðarrækjuveiðar voru ...

Loðna nr.1. Fiskimjöl og Lýsi Grindavík

Generic image

1984, ansi merkilegt ár fyrir margar sakir,. fer útí það seinna,. enn loðnuveiðar voru leyfðar seint á árinu 1983 og gengu vel árið 1984. mjög margar hafnir tóku á móti loðnu og mun ég fjalla um þær eftir því hvernig þær koma inn,. og þá aðalega að  horfa á verksmiðjurnar eða loðnubræðslurnar . ...

Sigrún GK 380

Generic image

hérna er smá innlit inní Grindavík og lítið á 2 báta sem báðir lönduðu  báðir hjá sömu fiskvinnslu í Grindavík. þessi fiskvinnsla hét Mölvík,. Þessir bátar hétu Þorsteinn Gíslason GK og Sigrún GK,. Hérna skal litið á Sigrúnu GK. Þessi bátur átti sér sögu alveg til ársins 2001 en hann hét þá Dritvík ...

Þorsteinn Gíslason GK 2.

Generic image

hérna er smá innlit inní Grindavík og lítið á 2 báta sem báðir lönduðu  báðir hjá sömu fiskvinnslu í Grindavík. þessi fiskvinnsla hét Mölvík,. Þessir bátar hétu Þorsteinn Gíslason GK og Sigrún GK,. Hérna skal litið á Þorsein  Gíslason GK. Þessi bátur var mjög þekktur í Grindavík og átti sér  mjög ...

Ufsamok hjá Höfrungi III ÁR .

Generic image

Höldum okkur aðeins áfram við Þorlákshöfn árið 1984.  . Höfrungur III ÁR er bátur sem íbúar Þorlákshafnar þekkja mjög vel, því þessi bátur var mjög fengsæll þau ár sem hann var gerður út. og vertíðin 1984 var þar ekki undanskilin,. því að vertíðarafli bátsins fór yfir 1200 tonn,. Báturinn byrjaði að ...