Bátar að 8 bt í april.nr.1

Listi númer 1. Ræsum apríl. grásleppibátarnir byrja á toppnum . og báturinn með skemmtilega nafninu ÁN II byrjar í sæti númer 4. en þessi bátur er eins og er myndalaus. . kanski einhver reddi mynd af bátum sem það er til. . Arnþór EA byrjar efstur enn mest hjá honum 6,1 tonn og er það þorskur og ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.5
Bátar að 8 bt í mars.nr.4
Bátar að 8 bt í mars.nr.3

Listi númer 3. Miklar brælur í gangi núna, en veiðin hjá bátunum var mjög góð þar á undan, og . iens og sést þá eru mjög margir bátar á handfærum . Víkurröst VE með 4,8 tonní 2 og er langhæstur. Þrasi VE með 6,3 tonn í 5 á færum og annar. Þórdís GK 3,9 tonn í 2. Hólmi ÞH 2,6 tonní 1. Steinunn ÁR 2,4 ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.2

Listi númer 2. Mjög margir handfærabátar á veiðum og þessi listi er fyrsti listinn í ár þar sem að hámarksfjöldi báta er n áð. enn hann miðast við 70 báta og það eru um 80 bátar komnir á skrá. handfæra veiðum hjá bátunum mjög góð. Víkuröst VE hæstur og Huld SH kemur þar á eftir. Huld SH er mun minni ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.1

Listi númer 1. Auður HU by rjar sem fyrr á toppnum á þessum lista, enn báturinn var aflahæstur í janúar og líka í februar. ansi góð handfæraveiði , enn efstu færabátarnir hafa allir verið á veiðum við Garðskaga og útaf Sandgerði. Helga Sæm ÞH kominn á netin og verður fróðlegt að sjá hvernig bátnum ...
Bátar að 8 bt í feb.nr.3
Bátar að 8 bt í jan.nr.5

Listi númer 5. Tíðarfarið var frekar erfitt hjá þessum minnstu bátum landsins, og eins og sést þá fór enginn bátur á þessum lista. yfir 10 róðra í janúar. . og aðeins 4 bátar náðu yfir 10 tonna fla. Auður HU var aflahæstur og sá eini sem yfir 20 tonnin komst. Víkurröst VE hæstur færabátanna með um ...
Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2020
Bátar að 8 Bt í jan.nr.1

Listi númer 1. Nokkuð margir báta sem byrja á þessum fyrsta lista ársins yfir stærsta flokk báta á landinu. bátar að 8 bt. ansi margir á handfærum og Hjörtur Stapi ÍS byrjar ansi vel á færunum . 2,4 tonn í 2 róðrum . Bragi Magg HU byrjar efstur með um 3 tonn á línu í einni löndun . Bragi MAgg HU ...
Bátar að 8 bt í des.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. það voru nokkrir bátar sem fóru á sjóinn á milli hátiðia og veiði þeirra var nú nokkuð góð. Auður HU endaði aflahæstur í des og var með 1,8 tonní 1. Birta SH 5,3 tonní 2 róðrum og var ekki nema 29 kílóum á eftir Auði HU. Kristborg SH 1,5 tonni´1. Ásþór RE 1,8 tonní 1. ...
Bátar að 8 bt í des.nr.3

Listi númer 3. Mjög líitð um að vera því jólin komu þarna inní , enn bátarnir voru á sjó fyrir jólin . og eins og sést þá eru 3 bátar komnir yfir 10 tonna afla. Auður HU með 6,5 tonní 3. Eyrarröst ÍS 2,5 tonní 1. Birta SH 3,6 tonní 2. Kristborg SH 2,4 tonní 1. Straumnes ÍS 3,2 tonní 1. Sindri BA ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.6

Listi númer 6. Lokalistinn. Aftur er Eyrarröst ÍS aflahæstur og þ að ansi vel, því núna var báturinn með 9,2 tonní 2 rórðum o. og þar af 5,8 tonn í einni löndun sem fékkst á 18 bala eða 321 kíló á bala. Auður HU 3,7 tonní 1. Straumnes ÍS 3,9 tonní 1. Birta SH 3,5 tonní 2. Kristborg SH 3,9 tonní 2. ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.5

Listi númer 5. Mjög lítið um að vera. og ansi mikið áberandi hversu miklir yfirburðir eru hjá Eyrarröst ÍS og Auði HU, báðir komnir yfir 20 tonna afla og langt á undan næstum bátum . Eyrarröst ÍS var með 6,9 tonní 2. Auður HU 2,2 tonní 1. Birta SH 2,1 tonní 1. Kristborg SH 2,5 tonní 1. Jaki EA 1,9 ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.1
Bátar að 8 bt í okt.nr.4
bátar að 8 bt í okt.nr.3
Bátar að 8 bt í okt.nr.2
Bátar að 8 bt í sept.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn,. bátarnri sem eru svo til með sömu nöfnin enduðu á topp 2. Birta SH var með 1,3 tonní 1. og Birtir SH var með 1,4 tonní 1 . og saman þá voru þessir bátar í 2 efstu sætunum með sama róðrafjölda og svioaðan afla í mesta afla sínum . Birta SH var mest með 2146 kíló og Birtir ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.4

Listi númber 4. Ansi góður endasprettur hjá bátunum ,. Þetta er reyndar ekki lokalistinn,. Birta SH með 6,8 tonní 4 róðrum og kominn á toppinn. enn núna eru 4 bátar komnir yfir 10 tonnin. Natalia 4,9 tonn í 6 og heldur 2 sætinu . Birtir SH 5,4 tonní 4. Arnar ÁR 2,5 tonní 1. Ásdís ÓF 4,9 tonní 3. ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.3

Listi númer 3. Ansi miklar hreyfingar á þessum lista. ennþá eru flestir bátanna á handfærum og er veiði hjá þeim nokkuð góð. nýr bátur kominn á toppin, enn sá bátur heitir nafni sem var mjög lengi í útgerð frá Þorlákshöfn,. Arnar ÁR 55, en bátur með því nafni réri frá Þorlákshöfn í hátt í 30 ár og ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.2

Listi númer 2. Mikið um að vera á listanum og ennþá eru flestir bátanna á þessum lista á handfærum . enn við höfum líka nokkra báta sem eru á sjóstangaveiðum og er það þá aðalega með þýska ferðmenn. t.d var Álft ÍS með 1,7 tonn í 4 róðrum . Valdís ÍS heldur toppnum og var með 2,6 tonn í 3. Steinunn ...
Bátar að 8 Bt í sept.nr.1

Listi númer 1. Í ágúst þá voru um 660 bátar á veiðum í þessum flokki,. núna eru þeir aðeins 63 og inn í þessum hópi eru ansi margir sjóstangaveiðibátar. efstur þeirra er Álft ÍS sem er núna í sæti númer 22. Aðeins einn línubátur er á listanum og er það Sveinbjörg ÁR. Valdís ÍS er á toppnum og er ...
Bátar að 8 bt í ágúst .nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. Ansi góður mánuður og þá sérstaklega hjá handfærabátunum . Þorbjörg ÞH hélt toppsinu sínu allan mánuðuinn og var sá eini sem yfir 20 tonnin komst. Aðeins tveir bátar á þessum lista komust yfir 4 tonn í eini löndun . Fengsæll HU sem komst í 4,2 tonn og Tóki ST sem átti ...
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.3

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá handfærabátunum og núna eru strandveiðibátarnir hættir . Þorbjörg ÞH ennþá á toppnum og var með 8,8 tonní 4 rórðum . Sæunn SF 7,7 tonní 5. María EA 7,9 tonní 5. Sigrún eA 5,3 tonní 7. Skarphéðinn SU 7,4 tonn í 4. Svala ÞH 5,7 tonní 3. Sigrún Hrönn ÞH 6,6 tonní 5. ...
Bátar að 8 bt í júlí.nr.2

Listi númer 2. Mikið um að vera á listanum og margir bátar að koma inná listann sem voru ekki á lista númer 1,. Þorbjörg ÞH var með 2,5 tonní 1 og heldur toppnum . Sæunn SF 4,4 tonní 2 og fór upp um 45 sæti . Kristín ÞH 3,7 tonní 2. Sigrún EA 4,3 tonní 4 og fór upp um 61 sæti. María EA kemur beint ...
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.1

Listi númer 1,. Þorbjörg ÞH sem hætti á strandveiðunum í júlí byrjar vel í ágúst því báturinn er aflahæstur á þessum fyrsta lista. Skarphéðinn SU hefur ekkert verið á strandveiðum í sumar . Merkilegt að þessi listi telur 70 báta og það eru bara handfærabátar á þessum 70 báta lista. Þorbjörg ÞH Mynd ...
Bátar að 8 bt í júlí.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn. 2 bátar sem y fir 20 tonnin náðu í júlí. Sella GK var hæstur og endaði með 4,9 tonn í 3 róðrum . Otur ÍS 6,9 tonní 4 róðrum og náði í annað sætipð. Sigrún EA 4,3 tonní 6. Már SU 2,4 tonní 3. Kolga BA 1,6 tonní 1. Halla Sæm SF 4,8 tonní 4 en báturinn er á strandveiðum . ...