Trollbátar í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Vestmannaey VE með 98 tonn í einni löndun og með því kominn í hnapp með Málmey SK og Helgu Maríu AK. Drangavík VE 97 tonní 2. Bergey VE 96 tonn í 1. Þinganes ÁR 100 tonní 2. Farsæll SH 64 tonní 2. Þinganes ÁR mynd ljósmyndari ókunnur.

Togarar í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Jæja eru systurskipin Helga María AK og Málmey SK að fara að láta til sín taka núna í mars. Báðir komnir yfir 400 tonnin, og báðir komnir líka yfir 200 tonnin í einni löndun,. Gamla aflaskipið Ottó N Þorláksson RE með 177 tonní 1 og blandar sér þarna í toppinn,. Neöar á listanum þá má ...

Trollbátar í mars.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Svakaleg byrjun í mars.  Vestmannaey VE kominn ´nú þegar yfir 300 tonnin og það sem meira er að Vestmannaey VE er aflahæstur af ísfisksskipunuim .  hærri enn Þórun Sveinsdóttir VE sem er hæstur togaranna,. Bergey VE mest með um 99 tonn í einni löndu og Drangavík VE þarna á milli . ...

Togarar í mars.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Merkileg byrjun í mars.  . Þórunn SVeinsdóttir VE byrjar á toppnum og þar á eftir kemur svo Stefnir ÍS , Sóley Sigurjóns GK og Gullver NS.  þessi blanda er svo sannarlega ekki algeng. Þórunn SVeinsdóttir VE mynd grétar þór.

Trollbátar í feb.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Líka ansi góður mánuður hjá þessum bátum.  tveir þeirra Vestmannaey VE og Steinunn SF fóru yfir 500 tonnin og Bergey VE var ansi nálægt því.  vantaði bara 300 kíló í að ná í 500 tonnin. Tveir bátanna á þessum lista fóru í aðeins einn róður,. Vestri BA sem fór síðan og lá allan febrúar ...

Togarar í feb.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Nokkuð góður mánuður að baki þrátt fyrir alveg hræðilega tíð, enn þeir létu sig hafa það sjómenn á togskipunum og fiskuðu ansi vel,. Málmey SK aflahæstur annan mánuðinn í röð og eins og sést þá voru 3 togarar sem yfir 200 tonnin komust í túr.  . Gamla Hjalteyrin EA fiskaði vel og ...

Trollbátar í feb.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Jæja er hinn hefbundni slagur á milli Frosta ÞH og Steinunnar SF hafinn.  báðir komnir yfir 300 tonnin og ekki nema rúmt eitt tonn á milli þeirra,. Sigurborg SH er komin á rækjuna og er enn sem komið er eini rækjubáturinn . Sigurborg SH mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson.

Togarar í feb.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Góð veiði hjá togurunum ,. Kaldakur EA kominn á toppinn og mest 188 tonn í löndun. Helga María AK 194 tonn mest í löndun . Gamli togarinn Hjalteyrin EA að gera vel  mest 151 tonn í einni löndun,. Drangey SK kominn mest með 131 tonn í land í einni löndun . Kaldbakur EA mynd Brynjar ...

trollbátar í febr.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Febrúar byrjar eins og janúar endaði.  Steinunn SF á toppnum og Frosti ÞH þar á eftir,. systurbátarnir Skinney SF og Þórir SF  byrja ansi vel. Skinney SF mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Togarar í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum togaralistann. Systurskipin Málmey SK og Helga María AK byrja á toppnum ,. Þórun SVeinsdóttir VE byrjar ansi vel líka.  3 sætið. Þórunn Sveinsdóttir VE mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

Togarar í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Málmey SK átti frábæran mánuð, enn það áttu líka þeir sem eru á Normu Mary.  þeir enduðu á því að koma með 199 tonn í land eftir 4 daga á veiðum . og fóru þeir því í um 1200 tonnin. Engey RE átti ansi góðan mánuð, og endaði á 180 tonna löndun . Hjalteyrin EA 140 tonn. ...

Trollbátar í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Áhöfnin á Steinunni SF áttu þennan mánuð.  voru langaflahæstir og eini báturinn sem yfir 500 tonnin fóru,. Ansi góður mánuður hjá Hring SH sem og Farsæli SH. Farsæll SH mynd Halli Hjálmarsson.

Togarar í janúar.nr.6

Generic image

Listi númer 6. heldur betur sem að áhöfnin á Málmey SK eiga þennan mánuð.  komu núna með 215 tonn í einni löndun og eru þar sem komnir í tæp 1200 tonn núna í janúar.  Reyndar þarf að hafa í huga að fyrsta löndun ársins hjá Málmey SK var 2.janúar sem var löndunum eftir túr sem var gerður á milli jóla ...

Trollbátar í janúar.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Steinunn SF með 150 tonn í 2 túrum og þar af 82 tonn í einni löndun . Frosti ÞH  130 tonní 2. Vestmannaey VE 196 tonní 3. Bergey VE 141 tonní 2. Hringur SH 73 tonn í 1. Drangavík VE 123 tonní 2. Jón á Hofi ÁR 118 tonní 2. Pálína Ágústdóttir EA 55 tonní 2. Vestmannaey VE mynd Guðmundur ...

Togarar í janúar.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Áhöfnin á Málmey SK halda áfram að fylla skipið og komu núna með 249,6 tonn. Hjalteyrin EA 143 tonní 1. Ottó N Þorláksson RE 155 tonní 1. Helga María AK 177 tonní 1. Snæfell EA 162 tonní 1. Bylgja VE 74 tonní 1. Þórunn SVeinsdóttir VE 104 tonní 1. Sindri VE 42 tonní 1. Bylgja VE mynd ...

Trollbátar í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Steinunn SF með 54,8 tonní 1. Frosti ÞH 52 tonní 1. Hringur SH 71 tonní 1. Dala Rafn VE 63 tonní 1. Bergey vE 55 tonní 1. Vestmannaey VE 46 tonní 1. Drangavík VE 52 tonní 1. Farsæll SH 48 tonní 1. Jón á Hofi ÁR 39,5 tronní 1. Dala Rafn VE mynd Ragnar Aðalsteinn Pálsson.

Togarar í janúar.nr.4

Generic image

Listi númer 4. nóg um að vera á listanum . Norma Mary með 127 tonn í einni löndun . KaldbakurEA 180 tonní 1. Sturlaugur H Böðvarsson AK 132 tonní 1. Stefnir ÍS 149 tonní 2. Björgúlfur EA 141 tonní 1. Sóley Sigurjóns GK 97 tonn í 1. Stefnir ÍS mynd Björn Valur Gíslason.

Trollbátar í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þeir halda áfram að skiptast á sætum Steinunn SF og Frosti ÞH  Núna var Steinunn SF með 124 tonní 2. Frosti ÞH 79 tonní 2. Helgi SH 90 tonní 2 og fer upp í þriðja sæti'. Áskell EA 67 tonní 1. Dala Rafn VE 60 tonní 1. Helgi SH Mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson.

Togarar í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ekkert getur eiginlega stoppað Málmey SK í að verða aflahæstur núna í janúar.  þvílík veiði hjá togaranum . Norma Mary var með 297 tonn í einni löndun. Hjalteyrin EA með 120,5 tonní 1. Björgvin EA 107 tonn í 1. Ottó N Þorláksson RE 1534 tonní 1. Helga MAría AK 143 tonní 1. Sóley ...

Togarar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Engey RE með 155 tonní 1 . Sturlaugur H Böðvarsson AK 138 tonní 1. Hjalteyrin EA 115 toní 1. Norma Mary H-110  kom með ansi góðan löndun í Noregi 247 tonn þar sem að þorskur var um 220 tonn af aflanum . Ljósavell SU 173 tonní 2. Gullver NS 109 tonní 2. Ljósafell SU mynd Guðmundur St ...

Trollbátar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Frosti ÞH og Steinunn SF kominn báðir yfir 100 tonnin og það er ansi mjótt á milliþeirra. Frosti ÞH með 62,9 tonní 1. STeinunn SF 60 tonní 1. Hringur SH  35,1 tonn í 1. Vestri BA 54 tonní 2. Vestri BA mynd Halli Hjálmarsson.

Trollbátar í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir búnir að landa afla núna,  enn Grundarfjörður kemur ansi sterkur inn.  allir fjórir efstu bátarnir búnir að landa afla þar. Frosti ÞH Mynd Grétar Þór.

Togarar í jan.nr.1

Generic image

Listi numer 1. Jæja togara árið 2018 er hafið og eins og fréttin um mokveiðina hjá Málmey SK . Lesa má þá frétta hérna. svo komu þeir aftur með fullfermi 236 tonn í einni löndun.  . Engey RE byrjar líka vel 164 tonn og Sturlaugur H  Böðvarsson AK líka með fullfermi 154 tonn. Málmey SK mynd Vigfús ...

Togarar í des.nr.6

Generic image

Listi númer 6. lokalistinn. heldur betur læti á þessum síðasta lista ársins.  nokkrir togarar fóru til veiða milli hátiða og þeir mokveiddu.  og það gerði Málmey SK líka enn löndun skipsins kom ekki inn fyrr enn árið 2018. Snæfell EA mokveiddi og landaði alls 331 tonni í 2 túrum og fór með því á ...

Trollbátar í des.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ekki margir bátar í þessum flokki sem voru á veiðum á milli hátiðanna. enn þó voru allir trollbátarnir frá Grundarfirði á veiðum og þeim gekk mjö gvelk. Hringur SH kom með 57,5 tonn. Farsæll SH 49,8 tonn. og Helgi SH 50,3 tonn. Drangavík VE kom með 45 tonn í einni löndun. ...

Togarar í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Kaldbaksmenn heldur betur að mokfiska því þeir lönduðu 230 tonnum í einni löndun eftir sex daga á veiðum,  gerir það um 38 tonn á dag. Norma Mary var líka að mokveiða og kom með 320 tonn í land og eins og sést á listanum  þá er togarinn kominn yfir 1000 tonnin núna í desember. Gamli ...

Trollbátar í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Bátarnir komnir í Jólafrí enn þó voru nokkrir sem lönduðu afla á þennan lista. Frosti ÞH kom ansi nálgt Steinunni SF með 37 tonna löndun,. Hringur SH 53 tonní 1. Þórir SF 23 tonn í 1. Skinney SF 31 tonní 1. neðst á listanum eru svo tveir rækjubátar enn hjá Sigurborg SH þá er fiskur um ...

Trollbátar í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mjög góði veiði . Steinunn SF með 129 tonní 2 . Frosti ÞH 138 tonní 3. Jón á Hofi ÁR 141 tonní 1. Vörður EA 140 tonní 2. Vestri BA 88 tonní 2. Farsæll SH 69 tonní 2. Helgi SH 50 tonní 2. Þinganes ÁR 45 tonn í 2. Jón á Hofi áR mynd Vigfús Markússon.

Togarar í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Norma Mary að mokveiða í Noregi.  va rmeð 325 tonn í einni löndun eftir aðeins um 5 daga á veiðum.  gerir það um 60 tonn á dag. Snæfell EA kom með fullermi 233 tonn í einni löndun, eftir um fimm daga á veiðum.  það gerir um 47 tonn á dag. Sóley Sigurjóns GK 130 tonn í 1 og er kominn í ...

Togarar í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Norma Mary með engan afla á þennan lista. enn Sóley Sigurjóns GK var að mokveiði og landaði 258 tonn í 2 túrum sem samtals voru um 6 dagar.  þetta gerir um 43 tonn á dag, og fór togarinn því í annað sætið og er því aflahæstur íslensku togaranna,. Málmey SK 188 tonní 1. Ottó n ...

Trollbátar í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. nóg um að vera og veiði bátanna nokkuð góð. Steinuinn SF með 136 tonní 2. Frosti ÞH 59 tonní 1. Drangavík VE 65 tonn í 2. Jón á Hofi ÁR 69 tonní 1. Dala Rafn VE 72 tonn í 2. Pálína Ágústdóttir EA 34 tonní 1. Vestri BA 80 tonní 2. Vestri BA mynd Halli HJálmarsson.

Trollbátar í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Stutt síðan listi númer 1 kom svo það er lítið um að vera á þessum lista. Frosti ÞH með 68 tonn í 1. Steinunn SF 42 tonn í 1. Drangavík VE 38 tonní 1. Frosti ÞH mynd Grétar Þór.

Togarar í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Heldur betur mokveiði hjá Normu Mary.   togarinn kom með 288 tonn í land eftir aðeins 6 daga á veiðum og gerir það um 48 tonn á dag. er togarinn langaflahæstur á þessum lista og mánuðurinn var hálfnaður,. á Eftir honum koma tveir eldri togarar.  Snæfell EA og Hjalteyrin EA. Norma Mary ...

Trollbátar í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jón á Hofi ÁR í eigu Ramma komin norður til veiða og landaði fyrstu löndun sinni sem togbátur í heimahöfn eigenda sinna.  Siglufirði.    mjög stutt í Vörð EA sem var með 72,1 tonn,. Jón á Hofi ÁR mynd Vigfús Markússon.

Togarar í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ansi góð byrjun hjá Málmey SK og Snæfelli EA báðir með yfir 190 tonn í einni löndun,. Klakkur SK byrjar með um 140 tonna löndun,. Klakkur SK mynd Sigurður Samúelsson.

Togarar í nóv.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður og 2 togarar komust yfir 800 tonnin. Málmey SK endaðio aflahæstur og fór yfir 900 tonnin og mest í 218 tonn í einni löndun . Snæfell EA sem endaði aflahæstur í október náði að klóra sig upp í þriðja sætið, enn togarinn átti reyndar stærstu löndunina ...

Trollbátar í nóv.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mikli yfirburðir hjá Steinunni SF enn báturinn var langaflahæstur og var yfir bátaflotann næstaflahæstur á eftir línubátnum Önnu EA . Atygli vekur hversu vel gekk hjá Skinney SF sem endaði í þriðja sætinu,. Steinunn SF mynd Haraldur Hjálmarsson.

Trollbátar í nóv.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Góður afli hjá bátunum . Steinunn SF með 154 tonní 2. Frosti ÞH 98 tonní 2. Hringur SH 69 tonní 1. Skinney SF 75 tonní 2. Bergey VE 101 tonní 2. Þinganes ÁR 88 tonní 2. Fróði II ÁR 59 toní 2. Sigurður Ólafsson SF 38 tonní 2 og þar af 32 tonn í einni lödnun . Steinunn SF mynd Haraldur ...

Togarar í nóv.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Fína Streamline trollið sem fjallað var um hérna á aflafrettir. ,Lesa má um það hérna. greinilega að gera sitt gagn því að togarinn var með 131 tonní 1 og heldur toppsætinu. Sóley Sigurjóns GK að mokveiða var með 156 tonn í 2 túrum og er kominn upp í þriðja sætip. Nýi Björgúlfur EA ...

Togarar í nóv.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Tveir togarar komnir yfir 500 tonnin.  Málmey SK með 191 tonní 1 og Kaldbakur EA 195 tonní 1. Engey RE 127 tonní 1. Norma Mary  í Noregi 134 tonní 1.  . Sóley Sigurjóns GK kominn þarna upp lika og var með 126 tonní 1. Hjalteyrin EA 205 tonní2. Þórunn SVeinsdóttir VE 154 tonní 2. ...